Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 25

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 25
annáll NOVU-BARDAGINN 1933 Fyrir 40 árum kom til einhverra hörðustu stéttarátaka, sem orðið hafa á íslandi utan Reykjavíkur. Það var Novu-bardaginn á Akureyri 14. marz 1933. Alþýðuflokkurinn hafði 1930 á 10. þingi A.S.I. neitað því tilboði Kommúnistaflokks- ins að báðir flokkarnir yrðu ásamt verka- lýðsfélögunum í A.S.Í., en í staðinn ákveð- ið að enginn, nema Alþýðuflokksmaður, væri kjörgengur á Alþýðusambandsþing. Var síðan tekið að kljúfa þau verklýðsfélög þar sem kommúnistar voru í meirihluta. Það, sem gerðist á Akureyri, var í stuttu máli þetta: 12. febrúar. Stofnað klofningsfélag á Akureyri, nefnt „Verkalýðsfélag Akureyrar", í því gætu verið bæði karlar og konur. Þánnig átti að kljúfa bæði „Verkamanna- félag Akureyrar" og „Verkakvennafélagið Eininguna". Formaður: Erlingur Friðjónsson — Félagið tekið í A.S.I., en hin rekin. 17. febrúar. Mikill fundur í Verkamanna- félagi Akureyrar, 100 manns á fundi, mót- mælir klofningnum. Verkamannafélag Siglufjarðar stendur með Verkamannafélagi Akureyrar. Klofningsfélagið býðst til að vinna fyrir lægra kaup en kauptaxti Verkamannafélags Akureyrar ákvað við tunnusmíði, sem var aðalatvinnubótavinna á Akureyri að vetrin- um. Tunnuefni átti að koma með „Novu" frá Noregi. 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.