Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 68

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 68
sem lengst er til hægri, öfgaflokkur mikill, fékk 60%. AKEL styður Makaríos erkibiskup í sjálf- stæðisbaráttu hans. Samband AKEL við kommúnistaflokka heims er mjög gott. CHILE Þingkosningarnar í Chile 4. marz urðu sigur fyrir Allende og samfylkingu sósíalist- isku flokkanna. Þeir fengu 43.39% allra at- kvæða, hafa nú 63 þingsæti í fulltrúadeild- inni (áður 56) og 20 í öldungaráði (áður 18). Kommúnistaflokkurinn hefur 9 þing- menn í öldungadeild, 25 í fulltrúadeild. Sósí- alistaflokkurinn hefur tvöfalt fleiri sæti í fulltrúadeildinni en áður (28). Afturhaldið beið mikinn ósigur í Chile. Samtylkingin fékk 7 % fleiri atkvæði en 1970 í forsetakosningunum. Jafnvel „New York Times" viðurkennir sigur Allende og telur „marxistastjórn hans" hafa unnið mik- inn sigur. MIR, sem telur sig mjög byltingarsinnaðan flokk og gagnrýnir stjórn Allende frá vinstri, skoraði á fylgjendur sína að kjósa með sam- fvlkingu Allendes í kosningunum á inóti aft- urhaldinu. PARTSALIDIS „Réttur" hefur áður sagt frá dóminum yfir þessari grísku frelsishetju. Nú skulu æviatriði hans rakin nokkru nánar. Þau eru lærdóms- rík um hetjulega baráttu og sorgleik í lífi kommúnistaleiðtoga. Partsalidis var varpað í fangelsi 1936 eftir valdatöku fasistanna undir forustu Metaxes. Var hann í dýflissunni unz stríðið hófst. Var hann þá laus og varð brátt höfuðleiðtogi grísku þjóðfrelsishreyfingarinnar (EAM), sem hafði frelsað Grikkland undan oki naz- ista áður en brezki herinn kom í stríðslok. Eftir að brezki herinn var kominn inn í land- ið, stóð nú gríska þjóðfrelsishreyfingin frammi fyrir þeim vanda, hvort hún skyldi berjast fyrir frelsi föðurlands síns með vopn í hönd eða sætta sig við ítök og máske yfir- ráð Breta. Brezki innrásarherinn ýtti undir „hvítar" ógnaraðgerðir gegn kommúnistum. Þegar þjóðfrelsisfylkingin, sem var undir stjórn þeirra, greip því til vopna, varð Partsa- lidis forsætisráðherra jxúrrar stjórnar, er hún myndaði í fjöllunum. 1949 biðu þeir ósigur og héldu til sósíalistísku landanna. Þar var hann til 1967, stundum í fangelsi, því deilur um hvað rétt hefði verið að gera urðu mjög harðvítugar meðal grísku útlaganna. Kona Partsalidis hafði þá hinsvegar farið til Grikk- lands til þess að reyna að efla baráttuna þar, en lent í fangelsi og þar hafði hún setið í 16 ár, þegar herforingjarnir frömdu valda- ránið 1967. Var hún þá orðin hálf blind af meðferðinni og átti í erfiðleikum andlega, af því maður hennar hafði verið fordæmdur af flokksforustunni. En 1960 var sú fordæming Partsalidis úr gildi felld og hann kosinn í framkvæmda- nefnd flokksins. En 1968 kom til ágreinings í flokknum á ný og klofnings, sem varð enn alvarlegri eftir innrásina í Tékkóslóvakíu. Mynduðu þá flestir þeir kommúnistar, sem störfuðu á laun í Grikklandi, „innanlands- flokk kommúnista". Meðal þeirra var auk Partsalidisar Manolis Glezos (sjá Rétt 1963 bls. 132—138), en hann er þjóðhetja Grikkja síðan á hernámsárunum. Partsalidis fór 1969 eftir 20 ára útlegð 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.