Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 22

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 22
ÓLAFUR R. EINARSSON: UM FORRÆÐI VESTUR- EVRÓPU Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir því, hvert stjórnmálalegt forræði Vestur-Evrópu hefur verið gagnvart öðrum heimsálfum og stöðu hennar í dag. Forræðistímabil Vestur-Evrópu hefst á tímum lénsskipulags miðalda, það vex við landafundina, en heimsyfirráð hennar tengj- um við fytst og fremst við blómatíma heims- valdastefnunnar 1870—1914. Síðan hefur staða Vestur-Evrópu gjörbreytzt. Helztu skýr- inguna á því að Vestur-Evrópa missir forræði 86 sitt, er að finna í innbyrðisátökum hinna voldugu auðdrottna. Þeir þurftu að leysa það innhverfa vandamál, sem einkennt hefur sögu 20. aldar, þ. e. hvaða sess stöðugt sterk- ara Þýzkaland átti að fá á meginlandinu, þannig að önnur ríki umhverfis héldu þó sérstöðu sinni. Hér verða þau átök alls ekki gerð að umtalsefni, fremur afleiðingar átak- anna. Hér er um að ræða heimsstyrjaldir tvær, sem verða til þess að auðvaldsríki Vest- ur-Evrópu glata forræði sínu. Arið 1917 er grundvallarártal í því sam- bandi. Þá leysast úr Iæðingi þau byltingaröfl, er iskópu Sovétríkin, sem reyndust er fram liðu stundir ógnun við heimsforræði heims- valdasinna Vestur-Evrópu. Hins vegar hefja Bandaríkin sama ár afskipti af málefnum Evrópu, þau græða á báðum styrjöldunum og í lok þeirrar síðari koma Bandaríkin fram sem mesta her- og fjármálaveldi heims. Vest- ur-Evrópa velur síðan þann kost eftir 1945 að reyna að halda í það, sem eftir var forræð- isins með aðstoð og í skjóli þessa mikla veldis. I ljósi þessa skoða ég stofnun Atlanzhafs- bandalagsins. Tilgangur þess er tvíþaettur: I fyrsta lagi er bandalagið stofnað til að hindra þjóðfélagsbyltingar í álfunni, koma í veg fyrir framsókn sósíalismans ( sem merkir það sama og útþensla Sovétríkjanna á máli Natosinna). Að baki þessu verkefni liggur sú draumsýn afturhaldsaflanna í kalda stríðinu að vinna aftur ríki Austur-Evrópu, en við- skiptahöftin við þau afhjúpa skýrast þá fyr- irætlan. I öðru lagi snýr andlit Nato að því að við- halda yfirdrottnun gömlu nýlenduveldanna í þriðja heiminum og gera auðhringum hins kapítalíska heims kleift að nýta áfram auð- lindir og markaði í þeim heimshlutum. Nato og önnur hernaðarbandalög tengd Banda- ríkjunum og herstöðvanet þeirra sem þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.