Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 70

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 70
VINNA MANNSINS í MYND- LISTINNI R. Broby Johansen, sem áður hefur verið sagt frá í Rétti, hefur nú í tveim bókum, fagurlega skreyttum myndum: „Dagens Dont gennem Aartusinderne" („Dagsins önn í ár- þúsundir") og „Dagens Dont i Norden" („Dagsins önn á Norðurlöndum") birt hið ágætasta úrval listaverka, sem fjalla um vinnu mannsins og kjör hins vinnandi fólks öldum saman í öllum hornum heims. Vonast Réttur til þess að geta við tækifæri birt greinargóða frásögn um þessar merkilegu og eigulegu bækur, en í þetta sinn verður látið nægja að birta hér tvær myndir úr fyrr- nefndu bókinni. Ilja Repin (1844—1930) málaði myndir sínar af dráttarmönnunum við Volgu fyrir réttum hundrað árum. Hann hafði numið dráttlist við rússnesku akademíuna og hneykslast í sumarfríi sínu á andstæðunum milli burgeisanna, er hvíldu sig við Neva- fljótið, og verkamannanna, er dróu pramm- ana þar. Félagi hans frá Volguhéruðunum sagði þá við hann að hann skyldi koma með sér heim til sín og sjá dráttarkarlana þar. Og það gerði Repin og skóp þar árið 1873 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.