Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 14

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 14
aðild okkar sem eðlilegt ástand, þótt það sé allt hið óeðlilegasta. Þannig hafa íslend- ingar verið heilaþvegnir í amk. 25 ár. Af þessum tylliröksemdum hernámssinna skal aðeins drepið á þrjár þær helztu, sem nú eru á döfinni. Þessi rök eða öllu heldur rök- leysur eru: 1) Rússagrýlan gamla eða fullyrðingin um yfirvofándi árás Sovétríkjanna, einkum nú vegna stóraukins flota þeirra á N. Atlants- hafi. Þessu fylgir kenningin um „varnarkeðju vestrænna þjóða", þar sem „engin keðja sé sterkari en veikasti hlekkurinn". 2) Þýðing hersins fyrir atvinnu- og efna- hagslíf okkar, svo og viðskiptasambönd. Þessu er þó sjaldan á loft haldið opinberlega, en því meir í persónulegum áróðri. 3) Sú splunkunýjasta: gosið í Vestmanna- eyjum. RÚSSAGRÝLAN Fyrst er þá fræga að telja Grýlu gömlu, en það verður að segjast og játast, að það er svolítið erfitt að eiga við hana, því þetta 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.