Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 79

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 79
Brezka innrásarherskipið Plymouth. manna” íslendinga andmælti þessum of- beldisverknaði. Þetta sýnir ótvírætt að smáríki er engin vörn í aðild að slíku hernaðarbandalagi. Alþýðubandalagið tel- ur að ofbeldisaðgerðir þessar hljóti að leiða til þess að Island segi sig úr Atlanzhafs- bandalaginu. Alþýðubandalagið hvetur alla íslenzku þjóðina til að reisa kröftuga mótmælaöldu gegn ofbeldisaðgerðum Breta og láta ekkert 4 Ðrezkir landhelgisbrjótar undir herskipavernd eftir innrásina. tækifæri ónotað til að sýna þessum aðilum andúð sína. Á örlagastundu í sögu þjóðarinn- ar er samstaða styrkur smáþjóðar gegn inn- rásarliði heimsveldisins." Mikil samstaða myndaðist hjá þjóðinni gegn hernaðarinnrás Breta. Alþýðusamband Islands boðaði til mikils mótmælafundar 24. maí, þar sem fulltrúar allra flokka töluðu. Hitt er ömurlegt að ekki kemur nú nein rödd úr þingliði Ihaldsins um að endurskoða af- stöðu þeirra til Nato, svo sem frá Pétri Ottesen 1958 (sbr. Rétt 1972, bls. 52), — heilaþvoturinn hefur sín áhrif á þeim slóð- um! En þjóðin mun hvergi undan láta og gerast því ákveðnari sem lengra líður. 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.