Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 7

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 7
Árni Björnsson Uppsögn herstöðvasamningsins STOFNUN SAMTAKA HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA Núverandi Samtök herstöðvaandstæðinga voru mynduð í Reykjavík 16. maí 1972, nánast í minningu Jóhannesar skálds úr Kötlum, sem þá var nýlátinn. Þótti sem minningu þess einlæga baráttumanns yrði ekki meiri sómi sýndur með öðru, þótt fleiri ástæður lægju vitaskuld að baki. Samtök hernámsandstæðinga, þau sem stofnuð voru á Þingvöllum í september 1960 og störfuðu með allmiklum blóma næstu ár á eftir, höfðu smám saman dregizt upp, þeg- ar líða tók á 7. áratuginn. Hið mikla átak, sem ráðizt var í með undirskriftasöfnun um land allt fyrir kröfunni um brottför hersins og úrsögn úr Atlantshafsbandalaginu, rann af tæknilegum ástæðum út í sandinn í stærri bæjarfélögum, einkum Reykjavík og ná- grenni, þótt góður árangur næðist yfirleitt í sveitum landsins. Þetta urðu mönnum ólítil vonbrigði, og þrálát seta viðreisnarstjórnar- innar olli talsverðu vonleysi um, að til mikils væri að hafa í frammi kröfur og mótmæli, meðan meirihluti Alþingis væri þann veg skipaður. Viðhorfin breytmst með ósigri viðreisnar- stjórnarinnar í júní 1971 og myndun mið- vinstri stjórnarinnar í júlí sama ár. I mál- efnasamningi hennar var tekið fram: „Varnarsamningurinn við Bandaríkin skal tekinn til endursko'ðunar eða uppsagnar i því skyni, að vamarliðið hverfi frá Islandi í áföngum. Skal að því stefnt, að brottför liðsins eigi sér stað á kjörtímabilinu." Hér voru því aðstæður orðnar talsvert aðr- 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.