Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 65

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 65
Nixon þóttist gerast stjórnskörungur raun- sæisins 1972 er hann friðmæltist við Kína og Sovétríkin, en sparkaði um leið í lepp sinn á Formósu og móðgaði Japan, sem svaraði með tafarlausri viðurkenningu Kína. Og nú á árið 1973 að verða Evrópuár Bandaríkjanna og Kissinger er látinn boða nýtt „Atlanzhafsbandalag" helzt með Japan! Innihald boðskaparins er að fyrst Bandaríkin geti ekki lengur verið „lögregluþjónn" heims- ins, þá skuli nú endurreist (vesmr)-Evrópa taka á sig kostnað af því, — og ekki ein- skorða sig við eigin hagsmuni! En líklega er auðmannastétmm Vestur-Evrópu ljósara en valdaklíku Bandaríkjanna að það er þeim ofvaxið eins og heimurinn nú hefur þróazt að taka að sér slíkt hlutverk og hvað pen- inginn snertir, þá eru þær alls ekki reiðubún- ar til að borga fyrir Bandaríkin. Og Banda- ríkjastjórn verður ekki auðvelt að telja þær á það. Ritstjóri „Spiegels", Rudolf Augstein, hittir naglann á höfuðið er hann segir: „Þegar öllu er á botninn hvolft þá vantar þá Nixon og Kissinger i þeim viðrœðum höf- uðrök sín: þeir geta hvorki beitt tundurdufl- unum né sþrengjnnum við Evrópumenn.” TIM BUCK Nýlega er látinn í Kanada Tim Buck, for- maður Kommúnistaflokks Kanada, 82 ára að aldri. Með honum hverfur af sjónarsvið- inu enn einn af þeirri kynslóð, sem ruddi róttækri verklýðshreyfingu braut og lifði stærsm sigra hennar. Hann var samtímamað- ur og vinur manna eins og Dimitroffs, Harry Pollits, Thálmanns og fleiri forustumanna Alþjóðíisambands kommúnista og átti með þeim sæti í forustu þeirra samtaka. Tim Buck. Tim Buck var fæddur í Englandi 1891, fór kornungur að vinna og gerðist mikill stuðningsmaður enskra róttækra verklýðs- foringja eins og Keir Hardie og Tom Mann. Eftir að hann fluttist til Kanada 1910 varð hann brátt leiðtogi í verklýðsfélögum og var 1917 með í stofnun Ontario Verka- mannaflokksins, sem 1919 fékk 11 þing- sæti á þingi Ontario-fylkis. Arið 1921 var hann stofnandi hins kommúnistiska flokks Kanada, sem þó bar ekki nafnið Kommún- istaflokkur Kanada fyrr en 1924 og varð síðar um tíma að breyta um nafn sakir of- sókna. Tim Buck var aðalritari flokksins 1929 til 1960, en formaður síðan, sem er einskonar heiðurstitill hjá þeim. Tim Buck var sístarfandi baráttumaður jafnt á faglega sem pólitíska sviðinu og fékk einnig að kenna á hverskonar ofsóknum og fangelsisdvöl fyrir baráttu sína. Svo rammt var afturhaldið og ofstækisfullt í Kanada 1930 að Tim var þá fangelsaður fyrir að 129 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.