Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 47

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 47
Birgitta Ulfsson og Lasse Mártensson. er minnisstæðust. Anna Dal kemur alla leið til Svíþjóðar til að fá að tala við einhvern af þessum vitru herrum, sem svo oft eru í sjón- varpinu og vita lausn allra mála. Hún vill fá svar við ýmsum spurningum: Hvers vegna þurfa finnsku konurnar að nota saumavélar, sem þær sænsku neita að vinna við? Hvers vegna fá þær finnsku aðeins 5:50 mk á tím- ann meðan saumakona í verksmiðju í Sví- þjóð fær 11:25 mk á tímann? En það sem Onnu Dal verður aðalumhugsunarefni, hvernig á hún að svara spurningum, sem hljóta að koma frá þeim yngri seinna meir. Hvernig gátuð þið sætt ykkur við þetta, vor- uð þið svona heimskar? Þegar sýningu er lokið við afbragðs und- irtektir áhorfenda, segir Birgitta Ulfsson, að viðtökurnar hljóti að tákna að sýningin hafi átt erindi til Islands og við þurfum að fara heim og tala um hlutina og reyna að vinna að endurbótum og framförum. Það er heldur ekki laust við að breytinga sé þörf. Hvenær má vænta þess að starfsaldur og reynsla sé reiknuð konu til tekna en ekki öfugt. Hvenær má vænta þess að konan svipti hinni rómantísku, rósrauðu blæju frá augum sínum og hún öðlist sjálfstæði og sjálfsöryggi til jafns við karlmanninn? Yið þekkjum misrétti og mismunun á vinnu- markaðnum af ótal skýrslum, en hvað stoðar það, þegar engu er breytt í raun? ú. E. 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.