Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 28

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 28
Fangelsun mótmælt. „Að vörmu spori má sjá, að yfir þvera bryggjuna, allframarlega, hefur myndazr fylking, og hefur hún fyrir sér srrengdan kaðal. Er sýnr, að fyrir andstæðingunum vakir að hrekja lið verkfallsmanna upp af bryggjunni eða öllu heldur sópa bryggjuna. En ekki hef- ur fylking þessi þokazt langt í áttina, þegar hún er stöðvuð af liði verkfallsmanna, sem nú einbeitir sér á kaðalinn, gegn hinum. Og ekki líður á löngu, þar til þeir kaðalmenn byrja að hopa á hæl með spegilsléttan Poll- inn fyrir enda bryggjunnar að baki. Gerist þá hvortveggja, að hvítliðar fara að forða sér upp í skipin beggja vegna bryggjunnar, og hitt, að einhver úr liði verkfallsmanna, Adolf Kristjánsson skipstjóri er mér sagt, sker á kaðalinn, svo að þrýstingurinn á lið hinna minnkar heldur, enda er það ekki meiningin að sundleggja þá hvítu eða stofna lífi manna í hættu, heldur hitt að koma í veg fyrir kauplækkun. Nokkrir hrekjast þó í smábáta á undanhaldinu og flýja út á Poll- inn. — Áhlaupi verkfallsbrjóta og hvítliða hefur verið hrundið." Verkamannafélagsmenn hafa borið sigur úr býtum og bera það og gegn verkfalls- brjótum, þegar fleiri tilraunir eru gerðar til að brjóta verkfallið. Mikill verkfallsvörður er í Verklýðshúsinu dag og nótt næstu sól- arhinga. 7 7. marz. Nova fer frá Akureyri án af- greiðslu. — Bæjarfógetinn á Akureyri skipar allmarga aðstoðarlögreglumenn. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.