Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 38

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 38
„Fasteignir og náttúruauðæfi hér á landi skulu islendingar einir eiga, eða stofnanir, sem íslend- ingar eiga einir. Sendiráð erlendra rikja mega þó eiga hér húseignir samkvæmt alþjóðavenjum, sem um það gilda. Alþjóðlegar stofnanir, sem island er aðili að, mega og eiga fasteignir til menningar- og heilbrigðisstarfsemi. Þó þarf lög um það hverju sinni. Engir nema (slendingar mega taka á leigu at- vinnutæki eða islenzk náttúruauðæfi. Undanþegin þessu ákvæði eru þó flutningaskip og flugvélar. Að því er snertir erlenda menn búsetta hérlendis, skal mæla fyrir um þessi atriði með lögum. Enginn útlendingur getur fengið ríkisborgararétt nema með lögum. Það er vissulega margt fleira, sem breyta þyrfti í stjórnarskrá vorri. Ákvæði um þjóðaratkvæða- greiðslu um einstök veigamikil mál eru orðin brýn, þegar það sýnir sig að forsetar lýðveldisins kyn- oka sér mjög við að beita því valdi, er þeim var veitt í lýðveldisstjórnarskránni í þvi skyni. En ætla má að um slíkt yrðu mjög skiptar skoðanir og svo er um fleiri mál, sem ættu heima í nýrri stjórnar- skrá. Mun verða nógu erfitt að fá víðtæka sam- stöðu um sum þeirra mála, er nú hafa verið nefnd, þótt eigi sé fitjað upp á fleirum. Höfuðatriðið er að alþýða manna og samtök hennar fylki sér svo fast um að festa mannrétt- indi þau, sem hún hefur áunnið sér í harðri bar- áttu í 80 ár, í stjórnarskránni að undan verði látið og knýi um leið fram ný. En jafnhliða geri hún allt, sem í hennar valdi stendur til þess að fá fram þau önnur ákvæði einkum um sameignarrétt þjóðarinn- ar, sem hér eru nefnd, og eru nauðsynlegur grund- völlur alls framtiðarefnahags Islendinga og þarmeð velferðar og sjálfstæðis þjóðarinnar. 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.