Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 12

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 12
Frá Þingvallafundinum 1960. Til þessarar alheimslögreglu þarf þó held- ur ekki nema tiltölulega sjaldan að grípa, en því hrikalegar er það gert í varnaðarskyni, þegar auðvaldsnauðsyn krefur, svo að smá- karlar um heim allan megi vita, á hverju þeir eigi von, — og eru dæmin frá rómönsku Ameríku og Indókína vitaskuld nærtækust allra. Hvernig fellur nú Island og herstöðin á Rosmhvalanesi inn í þessa einföldu formúlu, m.a. þar sem Island hefur engan eigin her? Augljóst er náttúrlega, að Bandaríkin vilja hafa ítök sín sem víðast. Aldrei er að vita fyrirfram, hvar feitt kann að verða á stykk- inu. Og peningar til hernaðarþarfa skipta 76 ráðamenn þar í landi sáralitlu máli, því að almennir skattgreiðendur borga kostnaðinn. En hversvegna vill a. m. k. hluti íslenzkrar borgarastéttar svona óður og uppvægur halda í herinn? Það er rétt að reyna að svara því, áður en þessari grein lýkur. TVENNSKONAR ANDSTAÐA Andstaðan gegn herstöðvum á íslandi helgast aðallega af tvennu: þjóðernishyggju og alþjóðahyggju. Varla þarf að taka fram,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.