Réttur


Réttur - 01.04.1973, Síða 12

Réttur - 01.04.1973, Síða 12
Til þessarar alheimslögreglu þarf þó held- ur ekki nema tiltölulega sjaldan að grípa, en því hrikalegar er það gert í varnaðarskyni, þegar auðvaldsnauðsyn krefur, svo að smá- karlar um heim allan megi vita, á hverju þeir eigi von, — og eru dæmin frá rómönsku Ameríku og Indókína vitaskuld nærtækust allra. Hvernig fellur nú Island og herstöðin á Rosmhvalanesi inn í þessa einföldu formúlu, m.a. þar sem Island hefur engan eigin her? Augljóst er náttúrlega, að Bandaríkin vilja hafa ítök sín sem víðast. Aldrei er að vita fyrirfram, hvar feitt kann að verða á stykk- inu. Og peningar til hernaðarþarfa skipta ráðamenn þar í landi sáralitlu máli, því að almennir skattgreiðendur borga kostnaðinn. En hversvegna vill a. m. k. hluti íslenzkrar borgarastéttar svona óður og uppvægur halda í herinn? Það er rétt að reyna að svara því, áður en þessari grein lýkur. TVENNSKONAR ANDSTAÐA Andstaðan gegn herstöðvum á íslandi helgast aðallega af tvennu: þjóðernishyggju og alþjóðahyggju. Varla þarf að taka fram, 76

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.