Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 30

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 30
Steingrímur Aðalsteinsson Þóroddur Guðmundsson Jón Rafnsson. um sigri verkamanna undir forustu komm- únista. Rétt er að hafa í huga að þegar þetta gerist hafa árið áður orðið hin sögulegu átök í baráttunni við atvinnuleysið í Reykja- vík 7. júlí og 9- nóvember, — að frumvarp- ið um ríkislögreglu, er geti haft afskipti af vinnudeilum, er um þetta leyti til umræðu og afgreiðslu á Alþingi, — og erlendis er nazisminn að festa völd sín í Þýzkalandi með ógnarkosningum 5. marz eftir ríkisþingsbrun- ann 27. febrúar. Sú staðreynd, að hinn róttæki verkalýður sýndi sig að vera svo sterkur að geta boðið hvítliðum, verkfallsbrjótum og klofnings- mönnum byrginn og borið sigur úr býtum í Novudeilunni og fleirum slíkum, er á eftir fóru næstu ár, hafði úrslitaáhrif á það að vinnulöggjöfin, er sett var 1938, varð ekki verri en hún var. Löggjöfin er tíðast spegil- mynd þess valds og valdahlutfallanna milli stéttanna í þjóðfélaginu hverju sinni. En sigurinn í Novudeilunni sýndi líka hver umskipti höfðu orðið í verklýðshreyfingunni á Akureyri undir forustu kommúnista. Árið 1923 hafði Alþýðuflokkurinn verið eins og undirtylla Framsóknar og þeir flokkar sam- einaðir beðið ósigur í þingkosningum fyrir Ihaldinu. En 1933 sigrar róttækur verkalýð- ur Akureyrar afturhaldið allt í verkfallsátök- um og í þingkosningunum 1933 og 1934 fær Kommúnistaflokkur Islands allt af 33% allra kjósenda á Akureyri með sér og er 1934 sterkari en Framsókn og Alþýðuflokkur til samans. Sjálfstæður verkalýður hafði sýnt hvert vald hans var. (Beztu frásagnir af Novudeilunni eru: Jón Rafnsson: Vor i verum (bls. 158—180) og Steingrímur Aðalsteinsson: Novudeilan á Akureyri („Vinnan" 1946, bls. 226—30). 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.