Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 36

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 36
ingasjóður er nú um 1600 miljónir króna og til orðinn fyrir kauphækkun um 4%, sem verkamenn gátu fengið, en kusu í framsýni sinni að láta leggja í þennan tryggingasjóð sinn. AFKOMUÖRYGGI Rétturinn til öruggrar afkomu, einkum þá á bjátar, er eitt af því, sem alþýða manna er langt komin með að tryggja sér og hefur stigið risa- skref í þá átt síðustu árin. Núverandi 70. gr. stjórnarskrárinnar er sú, sem fátækraframfærslan með öllum hennar svívirðing- um byggðist á, þar með sveitaflutningar, sundrung fjölskyldna og svifting kosningaréttar, er styrk- þegar áttu i hlut.* Þessi grein á að falla burt. í krafti hennar hafa ómældar hörmungar verið leidd- ar yfir fátæklinga þessa lands, ekki sízt framt til 1934.** í stað gömlu groinargerðarinnar í anda fátækra- laga og sveitaflutninga ætti að koma ný 70. gr. t.d. orðuð eitthvað á þessa leið: „Hver maður á rélt á læknishjálp og ókeypis sjúkrahúsvist, þegar slys eða sjúkdóma ber að höndum. Hver maður á og rétt á slikum styrkjum úr almennum tryggingasjóðum, er slys, sjúkdóma, örorku eða ellj be/ að höndum, að nægi honum til framfærslu. Sérstaklega skal tryggja rétt barna, mæðra og ekkna á sama hátt. Sá, sem ekki fær séð fyrir sér og sinum, á rétt á styrk úr almenn- um sjóði. Nánar skal ákveða öll þessi réttindi með lögum, en engan má svipta öðrum réitindum fyrir að njóta þeirra." * Núverandi 70. grein hljóðar svo: „Sá skal eiga rétt á styrk úr almennum sjóði, sem eigi fær séð fyrir sér og sínum, og sé eigi öðrum skylt að framfæra hann, en þá skal hann vera skyldum þeim háður, sem lög áskilja." Á niðurlagi greinarinnar, — hér með breyttu letri, — byggðust þrælalögin gegn styrkþegum. ** Sveitarflutningar og svípting kosningaréttar styrkþegar voru numin úr lögum eftir kosningarn- ar 1934. JAFNRÉTTI TIL MENNTUNAR Hin gamla stjórnarskrá var hvað menntun al- mennings snerti miðuð við algert lágmark og enga almenna skólaskyldu.* Eðlilegt væri að mannréttindaskrá alþýðu orðaði 71, grein stjórnarskrárinnar eitthvað á þessa leið: ,,OII börn og unglingar á aldrinum 7 til 16 ára eiga rétt á ókeypis fræðslu, svo og yngri börn á aðgangi að vöggustofum og dagheimilum, er með þarf. Þeir, sem njó:a vilja framhaldsmenntunar og sýna til þess hæfile.ka og áhuga, eiga og rétt á ókeypis menntun. Tryggja skal efnahagslegt jafn- rélti til menntunar með lögum." Ef til vill væri líka þörf á að hafa í stjórnar- skránni ákvæði um rétt og skyldu til menntunar og endurþjálfunar gagnvart fullorðnum, en oft er það svo að fyrst verður að berjast fyrir slíkum réttind- um til að fá þau í lög og er þá stjórnarskráin síðar hið æðra, helzt óafturkallanlega stig slikrar tryggingar fyrir alþýðufræðslu. HERSKYLDA? Þá eru nokkur atriði í gömlu stjórnarskránni, sem nauðsynlegt er að afnema, til þess að hindra að nokkru afturhaldi geti tekizt að hagnýta þau í sína þágu eða annarra og setja í staðinn ákvæði, sem að gagni mættu verða. Þannig er það t.d. 75. gr. stjórnarskrárinnar. Hún hljóðar nú svo: „Sérhver vopnfær maður er skyldur að taka sjálfur þátt í vörn landsins eftir þvi sem nákvæmar kann að verða fyrir mælt með lögum." Herskylda er sem sé sett í stjórnarskrána af konungi og embættismönnum hans á sínum tíma, þó Islendingar hafi aldrei verið svo vitlausir að * Núverandi 71. grein stjórnarskrárinnar hljóðar svo: „Hafi foreldrar eigi efni á að fræða sjálf börn sín eða séu börnin munaðarlaus og öreigar, er skylt að sjá þeim fyrir uppfræðingu og framfæri af almannafé." 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.