Réttur


Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 33

Réttur - 01.04.1973, Blaðsíða 33
Til að byrja með voru Evrópumenn hrelld- ir út af valdaráninu í Grikklandi. En brátt áttuðu þeir sig á því hve ákveðin Bandaríkja- stjórn var í því að halda herforingjaklíkunni við völd. Rogers utanríkisráðherra flaug til Evrópulanda í desember 1969 til þess að reyna að telja ríkisstjórnir Yestur-Evrópu á að reka ekki Grikkland úr Evrópuráðinu. Þá skildu Evrópumenn að valdaránið var Penta- gon-fyrirtæki, framið til að þjóna amerískum hagsmunum, hernaðarlegum og efnahagsleg- um. En í stað þess að rísa upp og segja, minnugir 25 miljóna manna, er féllu í stríði við fasismann: „Við viljum ekki fasisma í Vestur-Evrópu á ný, — þá gáfust þeir upp. Tillitið til Bandaríkjanna var of þungt á met- unum. Til hvers eru Bandaríkin að taka Grikk- land? Rök manns eins og Arthur Schlesinger eru alveg herfræðileg. Þau eru í ætt við kalda stríðið, hugsað út frá heimsmynd Pentagon: Grikkland sé mikilvægt fyrir hernaðaraðgerð- ir Bandaríkjanna í Mið-Austurlöndum. Því má landið ekki vera undirorpið þeirri hættu að breytingar verði í stjórnmálum. Fyrst það er of áhættusamt að láta grísku þjóðina á- kveða sjálfa hvort hún vilji hafa tólf amerísk- ar herstöðvar í landi sínu, þá verður lýð- ræðið í Grikklandi að deyja. En þá kemur einföld spurning: Hvað kem- ur til að Bandaríkin hlutast til um Mið-Aust- urlönd svo fjarri þeirra ströndum? Svarið er: olía. Það er einnig annað atriði: Það er verið að gera Grikkland að nýlendu — og það með skjótum hætti. Það er aðeins eitt orð til að lýsa því, sem gerist í Grikklandi í dag. Það orð er: nauðgun: Nokkur fyrirtæki ráða öllu, sem vert er að ráða. Misskipting tekna vex. Grikkir flýja land sitt, 110 þúsund rnanns á ári, til jsess að verða ódýrt vinnuafl í löndum eins og Þýzkalandi. En Grikkland er meira en herstöð og ný- lenda. Það er æfingastöð fyrir „fyrirbyggjandi gagn-uppreisnir”! Liðsforingjarnir, sem steyptu Sihanouk fursta í Cambodíu, voru æðir í Grikklandi af sérfræðingum þar. Þeir Uganda-menn, er steyptu stjórninni þar, fengu tilsögn sína í Grikklandi. Og ítalskur ráðherra sagði mér að nú stjórnaði CIA ekki lengur nýfasistiskum hálfgildings-hersveitum MSI (Movimento Sociale Italiano). Grikkir hefðu tekið við. Ég tala við ykkur í kvöld sem leiðtogi PAK — grísku frelsishreyfingarinnar. Við höldum frelsisbaráttunni áfram unz Grikk- land verður frjálst. Við munum ekki, eftir að ná sjálfstæði á ný, ganga í Nato eða Var- sjárbandalagið. Hugsjón okkar er að reisa sósíalistískt þjóðfélag, þar sem mannréttindi séu í heiðri höfð og hver þegna eigi þess kost að taka sjálfur þátt í að ákveða örlög sín í aðalatriðum. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.