Réttur


Réttur - 01.04.1973, Síða 79

Réttur - 01.04.1973, Síða 79
Brezka innrásarherskipið Plymouth. manna” íslendinga andmælti þessum of- beldisverknaði. Þetta sýnir ótvírætt að smáríki er engin vörn í aðild að slíku hernaðarbandalagi. Alþýðubandalagið tel- ur að ofbeldisaðgerðir þessar hljóti að leiða til þess að Island segi sig úr Atlanzhafs- bandalaginu. Alþýðubandalagið hvetur alla íslenzku þjóðina til að reisa kröftuga mótmælaöldu gegn ofbeldisaðgerðum Breta og láta ekkert 4 Ðrezkir landhelgisbrjótar undir herskipavernd eftir innrásina. tækifæri ónotað til að sýna þessum aðilum andúð sína. Á örlagastundu í sögu þjóðarinn- ar er samstaða styrkur smáþjóðar gegn inn- rásarliði heimsveldisins." Mikil samstaða myndaðist hjá þjóðinni gegn hernaðarinnrás Breta. Alþýðusamband Islands boðaði til mikils mótmælafundar 24. maí, þar sem fulltrúar allra flokka töluðu. Hitt er ömurlegt að ekki kemur nú nein rödd úr þingliði Ihaldsins um að endurskoða af- stöðu þeirra til Nato, svo sem frá Pétri Ottesen 1958 (sbr. Rétt 1972, bls. 52), — heilaþvoturinn hefur sín áhrif á þeim slóð- um! En þjóðin mun hvergi undan láta og gerast því ákveðnari sem lengra líður. 143

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.