Réttur


Réttur - 01.04.1973, Side 14

Réttur - 01.04.1973, Side 14
Hvaða leið er önnur? aðild okkar sem eðlilegt ástand, þótt það sé allt hið óeðlilegasta. Þannig hafa Islend- ingar verið heilaþvegnir í amk. 25 ár. Af þessum tylliröksemdum hernámssinna skal aðeins drepið á þrjár þær helztu, sem nú eru á döfinni. Þessi rök eða öllu heldur rök- leysur eru: 1) Rússagrýlan gamla eða fullyrðingin um yfirvofándi árás Sovétríkjanna, einkum nú vegna stóraukins flota þeirra á N. Atlants- hafi. Þessu fylgir kenningin um „varnarkeðju vestrænna þjóða", þar sem „engin keðja sé sterkari en veikasti hlekkurinn". 2) Þýðing hersins fyrir atvinnu- og efna- hagslíf okkar, svo og viðskiptasambönd. Þessu er þó sjaldan á loft haldið opinberlega, en því meir í persónulegum áróðri. 3) Sú splunkunýjasta: gosið í Vestmanna- eyjum. RÚSSAGRÝLAN Fyrst er þá fræga að telja Grýlu gömlu, en það verður að segjast og játast, að það er svolítið erfitt að eiga við hana, því þetta 78

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.