Réttur


Réttur - 01.04.1973, Side 70

Réttur - 01.04.1973, Side 70
VINNA MANNSINS í MYND- LISTINNI R. Broby Johansen, sem áður hefur verið sagt frá í Rétti, hefur nú í tveim bókum, fagurlega skreyttum myndum: „Dagens Dont gennem Aartusinderne" („Dagsins önn í ár- þúsundir") og „Dagens Dont i Norden" („Dagsins önn á Norðurlöndum") birt hið ágætasta úrval listaverka, sem fjalla um vinnu mannsins og kjör hins vinnandi fólks öldum saman í öllum hornum heims. Vonast Réttur til þess að geta við tækifæri birt greinargóða frásögn um þessar merkilegu og eigulegu bækur, en í þetta sinn verður látið nægja að birta hér tvær myndir úr fyrr- nefndu bókinni. llja Repin (1844—1930) málaði myndir sínar af dráttarmönnunum við Volgu fyrir réttum hundrað árum. Hann hafði numið dráttlist við rússnesku akademíuna og hneykslast í sumarfríi sínu á andstæðunum milli burgeisanna, er hvíldu sig við Neva- fljótið, og verkamannanna, er dróu pramm- ana þar. Félagi hans frá Volguhéruðunum sagði þá við hann að hann skyldi koma með sér heim til sín og sjá dráttarkarlana þar. Og það gerði Repin og skóp þar árið 1873 134

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.