Réttur


Réttur - 01.04.1985, Síða 19

Réttur - 01.04.1985, Síða 19
Utifundur á Austurvelli til stuðnings félögum í launabaráttu Hins íslenska kennarafélags. Hamrahlíö var stofnaður 1965 og síðan hefur bæst við drjúgur tugur framhalds- skóla). Menntaskólanám hafði fram að Þeirn tíma verið forréttindanám: Menntaskólinn og menntunin, sem hann veitti, var stöðu- og valdatæki í gamla daga. F*á var stúdent tákn og allt að því tignarheiti, enda hlálega sjálfgæf manntegund. Björn Þorsteinsson: „Brot úr skólasögu", TMM 1978,4. h. 417-18. Allir sem komnir eru til vits og ára rnuna hvernig að því var staðið að velja iólk til menntaskólanáms. Aðalsían var landspróf en aukasía í þriðja bekk mennta- skólans, þar sem álitlegur hópur féll út. Með þessum hætti varð „úrvals-“ eða „elít-skólinn“ lykill borgarastéttarinnar að sérréttindum þeim sem fólgin voru í að „eiga“ embættismennina. Prófin sjálf sem notuð voru til þess að velja kjarann frá hisminu voru reyndar grundvölluð á hug- myndafræði þessarar sömu borgarastéttar og nauðsynlegur partur af öllu saman. Þekkingarsprengingin sem á var minnst opnaði mönnum nýja sýn að mörgu leyti. Þannig var t.d. ljóst að skilgreiningai fyrri tíðar á nauðsynlegum þekkingar- forða mannsins fengu ekki staðist. Mönnum skildist meira að segja, sumum 83

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.