Fréttablaðið - 28.03.2009, Page 51

Fréttablaðið - 28.03.2009, Page 51
LAUGARDAGUR 28. mars 2009 3 Mikið verður um að vera í Hafn- arborg á morgun. Þá er síðasti dagur sýningarinnar VERUND og tvennir tónleikar með lands- þekktu tónlistarfólki. Á sýningunni VERUND eru verk eftir Helga Gíslason, nýjar lág- myndir, skúlptúrar og teikningar auk listsmiðju sem er opin fyrir alla sýningargesti og vakið hefur mikla lukku. Fyrstu tónleikarnir í síðdegis- djasstónleikaröð, sem haldin er í samstarfi við Mann lifandi, verða um helgina en þeir verða haldnir síðasta sunnudag í hverj- um mánuði klukkan 15 og er eng- inn aðgangseyrir. Þeir sem ríða á vaðið eru Egill Ólafsson söngvari, Björn Thoroddsen á gítar og Jón Rafnsson á kontrabassa. Síðustu tónleikar vetrarins í tón- leikaröð Tríós Reykjavíkur í sam- vinnu við Hafnarborg verða einn- ig haldnir á morgun klukkan 20. Tríóið skipa Gunnar Kvaran selló- leikari, Guðný Guðmundsdótt- ir fiðluleikari og Peter Maté píanóleikari. Gestir tríós- ins verða Helga Þór- arinsdóttir víólu- leikari og Richard Korn kontrabassa- leikari. Þau ætla meðal ann- ars að frum- flytja verk eftir Karólínu Eiríksdóttur og Sil- ungakvintettinn eftir Schubert. Miðasala er í Hafnarborg í síma 585 5790. Nánari upplýsingar má finna á www.hafnarborg.is. - hs Viðburðaríkt í Hafnarborg Sunnudagurinn verður erilsamur í Hafnarborg en þá er síðasti dagur sýningarinnar Verund þar sem líta má verk eftir Helga Gíslason auk þess sem listsmiðja er opin fyrir alla sýningargesti. Auk þessa verður boðið upp á tvenna tónleika. Á sunnu- daginn slær Tríó Reykja- víkur botninn í tónleikaröð sína í vetur sem haldin er í samvinnu við Hafnarborg. Egill Ólafsson ríður á vaðið í síðdegis- djasstónleikaröð sem haldin er í Hafn- arborg í samstarfi við Mann lifandi. Með honum í för eru Björn Thoroddsen og Jón Rafnsson. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E IN A R Ó LA SO N EINN AF RAFTÆKJUM SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! 30% afsláttur af öllum Nettoline innréttingum í 3 vikur OPIÐ www.friform.is Í BOÐI ER: Á ENSKU OG DÖNSKU Á ENSKU Á DÖNSKU HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE (VITUS BERING DENMARK) Í HORSENS BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN VIA UNIVERSITY COLLEGE CHR. M. ØSTERGAARDS VEJ 4 DK-8700 HORSENS TEL. +45 8755 4000 FAX: +45 8755 4001 MAIL: TEKMERK@VIAUC.DK WWW.VIAUC.DK NÁM Í DANMÖRKU 10 77 , 0 3. 09 ., m ar h
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.