Fréttablaðið - 28.03.2009, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 28. mars 2009 3
Mikið verður um að vera í Hafn-
arborg á morgun. Þá er síðasti
dagur sýningarinnar VERUND og
tvennir tónleikar með lands-
þekktu tónlistarfólki.
Á sýningunni VERUND eru verk
eftir Helga Gíslason, nýjar lág-
myndir, skúlptúrar og teikningar
auk listsmiðju sem er opin fyrir
alla sýningargesti og vakið hefur
mikla lukku.
Fyrstu tónleikarnir í síðdegis-
djasstónleikaröð, sem haldin er
í samstarfi við Mann lifandi,
verða um helgina en þeir verða
haldnir síðasta sunnudag í hverj-
um mánuði klukkan 15 og er eng-
inn aðgangseyrir. Þeir sem ríða á
vaðið eru Egill Ólafsson söngvari,
Björn Thoroddsen á gítar og Jón
Rafnsson á kontrabassa.
Síðustu tónleikar vetrarins í tón-
leikaröð Tríós Reykjavíkur í sam-
vinnu við Hafnarborg verða einn-
ig haldnir á morgun klukkan 20.
Tríóið skipa Gunnar Kvaran selló-
leikari, Guðný Guðmundsdótt-
ir fiðluleikari og Peter Maté
píanóleikari. Gestir tríós-
ins verða Helga Þór-
arinsdóttir víólu-
leikari og Richard
Korn kontrabassa-
leikari. Þau ætla
meðal ann-
ars að frum-
flytja verk
eftir Karólínu Eiríksdóttur og Sil-
ungakvintettinn eftir Schubert.
Miðasala er í Hafnarborg í síma
585 5790. Nánari upplýsingar má
finna á www.hafnarborg.is.
- hs
Viðburðaríkt í Hafnarborg
Sunnudagurinn verður erilsamur í Hafnarborg en þá er síðasti dagur sýningarinnar
Verund þar sem líta má verk eftir Helga Gíslason auk þess sem listsmiðja er opin
fyrir alla sýningargesti. Auk þessa verður boðið upp á tvenna tónleika.
Á sunnu-
daginn slær
Tríó Reykja-
víkur botninn í
tónleikaröð sína í
vetur sem haldin
er í samvinnu við
Hafnarborg.
Egill Ólafsson ríður á vaðið í síðdegis-
djasstónleikaröð sem haldin er í Hafn-
arborg í samstarfi við Mann lifandi. Með
honum í för eru Björn Thoroddsen og
Jón Rafnsson. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/E
IN
A
R
Ó
LA
SO
N
EINN
AF RAFTÆKJUM
SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
30% afsláttur af öllum Nettoline
innréttingum í 3 vikur
OPIÐ
www.friform.is Í BOÐI ER:
Á ENSKU OG DÖNSKU
Á ENSKU Á DÖNSKU
HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE (VITUS BERING DENMARK)
Í HORSENS BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN
VIA UNIVERSITY COLLEGE
CHR. M. ØSTERGAARDS VEJ 4
DK-8700 HORSENS
TEL. +45 8755 4000
FAX: +45 8755 4001
MAIL: TEKMERK@VIAUC.DK
WWW.VIAUC.DK
NÁM Í
DANMÖRKU
10
77
, 0
3.
09
.,
m
ar
h