Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 65

Fréttablaðið - 28.03.2009, Side 65
heimili&hönnun ● L itríkar og leikandi kaffihettur úr handþæfðri og litaðri, íslenskri ull halda svo sannarlega hita á gómsætu kaffi. Hetturnar hannar og útbýr Kitschfríður, öðru nafni Sigríður Ásta Árnadóttir. Verk Kitschfríðar eru til sölu í Kirsuberjatrénu á Vesturgötu en auk þess að útbúa skrautlegar kaffihettur endurvinnur hún gamlar ullarflíkur og umbreytir í frumlegar peysur, vettlinga, heklaða hálskraga og fleira. Kitschfríður þæfir, litar, heklar, klippir og saumar út þannig að niðurstaðan er ávallt skemmtileg. Í fatalínunni má finna sitthvað bæði á börn og full- orðna. Einnig eru til glasamottur í stíl við kaffihetturnar. Litríkur kaffisopi Kaffihetturnar eru úr þæfðri og litaðri, íslenskri ull og gætu jafnvel verið skemmtilegt höfuðfat. MYND/KITSCHFRÍÐUR HÖNNUNARFYRIRTÆKIÐ Borðið ásamt Leirverksmiðjunni Leir 7 kynna á hönnunardögum leirpott sem er framleiddur úr íslenskum leir úr Fagradal. Eldun í leirpottum er ævaforn eldurnaraðferð. Öndun á sér stað í gegnum leirinn en ekki uppgufun svo næringarefnin haldast betur í fæðunni. Þetta er hæg en einföld matargerð. Leirpotturinn sameinar staðbundin sérkenni Dalanna, gamalgróið nota- gildi og hugsjón um betri nýtingu auðlinda landsins. Potturinn er sýndur á Nýlistasafni Reykjavíkur á HönnunarMars nú um helgina. ● TÁKN FRJÓSEMI Orðið babushka þýðir amma á rúss- nesku og er stundum notað yfir gamlar konur. Babúskudúkkurn- ar eru þannig úr garði gerðar að þær staflast inn í hvor aðra eftir stærð og hafa löngum verið tengdar frjósemi og mæðrum. Því eru dúkkurnar vinsælar gjaf- ir í afmælum og brúðkaupum en einnig sem innflutnings- og mæðragjafir. Eru þær líka kall- aðar matryoshka-dúkkur en orðið matryoshka er dregið af rússneska kvennafninu Matry- ona sem er skylt latneska orðinu mater sem þýðir móðir. Á vefsíðunni bab- ushka.dk má finna ýmiss konar bab- úskudúkkur en auk þess fjölda annarra vara sem tengjast babúskum og Rússlandi. Þar eru líka japanskar kokeshi-dúkkur úr viði. - hs hönnun N Ý T T 2 0 % k y n n i n g a r a f s l á t t u r Ármúla 10 | sími: 5689950 | www.duxiana.com TILBOÐ 2 DUX 1001/Original 90x200cmXtandard yfirdýna 180x200cmAscot höfuðgafl og rykfaldur Aðeins kr. 420.000 3 litir: Beige, brúnt og svart Takmarkað magn LAUGARDAGUR 28. MARS 2009 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.