Morgunblaðið - 12.02.2006, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 12.02.2006, Qupperneq 62
62 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR SÝNINGUNNI Tveir heimar Krist- ínar Þorkelsdóttur í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, lýkur í dag, 12. febrúar klukkan 17. Á sýning- unni eru m.a. sýnishorn af grafískri hönnun Kristínar allt frá upphafi ferils hennar á síðari hluta sjötta áratugarins. Á ferli sínum hannaði hún fjölmörg merki ásamt umbúð- um sem enn eru í notkun. Af þessu tilefni munu þau Gunn- ar Kvaran sellóleikari og Vilborg Dagbjartsdóttir ljóðskáld leika og lesa fyrir sýningargesti kl. fjögur í dag en myndir af þeim báðum eru hluti af sýningunni. Sýningin er opin klukkan 11–17. Tveir heimar í Gerðarsafni Opin hús hjá Valhöll á sunnudag Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Stigahlíð 22 - 3. hæð Til sýnis í dag milli kl. 16-18 falleg nýmáluð 3ja herbergja, ákaflega vel skipulögð, íbúð á 3. hæð. Suðursval- ir. 2 herbergi, stofa og borðstofa. Laus. Verð 15,7 millj. Þórhildur sýnir íbúðina milli kl. 16- 18 í dag. Þórhildur gsm 894-9052. Gvendargeisli 2 - 1. hæð Til sýnis í dag glæsileg 4ra herb. endaabúð á 1. hæð í vönduðu fjölbýli, vandaðar innréttingar. Útgengi út í sérgarð. 3 svefnherb. Stæði í bílskýli. Fallegt útsýni til norðurs á Esjuna og Akrafjall. Sérinngangur. Verð 24,5 m. Guðni og Thelma sýna íbúðina í dag milli kl. 14-16. Guðni gsm 662-1452 Álfheimar 42 - hagstætt verð Til sýnis í dag góð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Nýlegt eldhús. Yfirbyggðar svalir. Glæsilegt útsýni. Staðsett við útivistarparadís- ina í Laugardalnum. Verð aðeins 17,9 m. Árdís sýnir íbúðina í dag milli kl. 16-18. Árdís gsm-898-7180 Kaplahraun 2-4 Hf. 2400 fm atvinnuhúsnæði Höfum fengið í einkasölu 2400 fm heila húseign (atvinnuhúsnæði). Innkeyrsludyr allt að 5 metrar, loft- hæð allt að 8 metrar, burðarbitar úr límtré (engin súla). Auðvelt er að skipta húseigninni niður í smærri bil. Lóðin er 7500 fm hornlóð með miklu auglýsingargildi. Byggingarréttur. Húsið býður upp á mikla möguleika m.a. vegna staðsetn. Verðtilboð. Kaplahraun 2-4, Hafnarf. - 2400 fm Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Eignamiðlun Norðurlands: Hefur fengið í einkasölu jörðina Fremstafell 2, Þingeyjarsveit, sem talin er vera ein af betri bújörðum á svæðinu. Á jörðinni er íbúðarhús byggt 1984, fjós með áburðarkjallara og sambyggð hlaða. Útihús voru byggð árin 1975 og 1976 og endurbyggð eftir bruna árið 2000. Lausagöngufjós með áburðarkjallara, sjálfvirkt fóðrunarkerfi fyrir hey og fóðurbæti, mjólkurhús, hlaða sem notuð er fyrir ungneyti, samtals 616 fm, allt endurbyggt árið 2000-2001. Skv. uppl. Fasteignamats ríkisins er ræktað land um 37 ha. Heildarstærð jarðarinnar er talin vera um 600 ha að meðtöldu nokkru landi sem hefur verið nýtt undanfarin ár til skógræktar, beitar o.fl. Eign ábúanda er talin vera 7/16 af heildarjörðinni. Jörðinni fylgja veiðiréttindi í Djúpá og Skjálfandafljóti, 238.000 ltr. fullvirð- isréttur til mjólkurframleiðslu getur fylgt með, einnig kemur til greina að selja jörðina með eða án fullvirðisréttar, véla- og bústofns. Nánari uppl. veita Arnar, síma 660 2950, og Daníel, síma 660 2951, á Eignamiðlun Norðurlands. w w w . a u s t u r l a n d . i s Ytri Víðivellir 2, Fljótsdalshreppi Vorum að fá í einkasölu einbýlishús (frá 1998) og báðar íbúðirnar í nýju tvíbýlishúsi (frá 2004 og 2005) að Ytri Víðivöllum II, Fljótsdalshreppi. Mjög vandaðar eignir með mikla möguleika. Útihús geta fylgt með og stærri lóðir. Nánari upplýsingar veitir Hilmar á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. Lagarás 4, 700 Egilsstaðir. S. 580 7905 ● Búðareyri 2, 730 Reyðarfjörður. S. 580 7907 Hilmar Gunnlaugsson, lögg.fasteignasali. Nánari upplýsingar og loftmynd á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali Nýtt á skrá. Sérlega vel skipulögð og björt 2ja herb. íbúð á 2. hæð í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi, staðsett inn- arlega í hverfinu. Íbúðinni fylgir sér- geymsla í kjallara ásamt sameigin- legu þvottahúsi ( sameiginleg þvottavél og þurrkari ) Rúmgóð stofa og úr stofu gengt á stórar suðursval- ir. Eldhús opið að hluta í stofu, ljós innrétting í eldhúsi og nýleg eldavél. Hússjóður á mán. kr. 5200. Verð 14,2 millj. áhv. 7,5 millj. 4,2 % Margrét sýnir, verið velkomin í dag frá kl. 14-15, OPIÐ HÚS hjá Gimli sunnudaginn 12. feb. REKAGRANDI 10 - 2. hæð www.gimli.is - www.mbl.is/gimli Misritun á nafni Í GREIN sem birtist í Við- skiptablaði Morgunblaðsins á fimmtudag var rangt farið með nafn Björns Einarssonar, framkvæmda- stjóra TVG Zimsen. Er beðist vel- virðingar á því. LEIÐRÉTT VERKFRÆÐINGAFÉLAG Ís- lands er hlynnt því að lækka aldur nemenda til stúdentsprófs um eitt ár til samræmis við það sem al- gengast er á hinum Norðurlönd- unum. Slík breyting krefst hins vegar vandaðs undirbúnings og breytinga á bæði grunnskóla- og framhaldsskólastigi, segir í álykt- un sem félagið hefur sent Morg- unblaðinu. „Minnt skal á það að við síðustu breytingar á námsskrá framhalds- skólanna var stigið það óheillaspor að draga verulega úr stærðfræði- og annarri raungreinakennslu í framhaldsskólum. Verkfræðingafélagið leggur höf- uðáherslu á að við styttingu náms- ins verði hvergi dregið úr stærð- fræðikennslu né annarri raun- greinakennslu, heldur verði kennsla í þeim greinum frekar aukin. Ljóst er að íslenskt sam- félag hefur í vaxandi mæli þörf fyrir raunvísindamenn og annað tæknimenntað fólk á næstu árum ef taka má mið af vaxandi eft- irspurn hér á landi og fjölda þeirra í nágrannasamfélögum okkar. Verkfræðingar og tæknifræðingar eru t.d. helmingi færri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum sem hlutfall af mannafla þjóðanna. Verkfræðingafélag Íslands hvet- ur til heildarúttektar á námsefni grunnskóla- og framhaldskóla- nema ásamt námsefni kennara- skólanema með það fyrir augum að hægt verði að stytta nám til stúdentsprófs og bæta undirbún- ing nemenda fyrir raungreinanám á háskólastigi,“ segir í ályktun Verkfræðingafélagsins. Hvergi verði dregið úr stærðfræðikennslu HEKLA býður í dag upp á sýningu á Mitsubishi-jeppum og öðrum ald- rifsbifreiðum að Laugavegi 170– 174. Meðal annars verður frum- sýndur nýr Mitsubishi Pajero-jeppi sem breytt hefur verið fyrir 44" hjólbarða, breyttur Pajero björg- unarsveitarbíll og Ralltronic af- laukar frá Ralliart í Pajero og Paj- ero sport. Sýningin hefst á hádegi og stendur til klukkan fjögur. Mitsubishi bílasýning verður á sama tíma hjá Söluumboðum HEKLU á Selfossi, Reykjanesbæ, Reyðarfirði og hjá Höldi Akureyri. Jeppasýning hjá Heklu Á FUNDI formanna og fram- kvæmdastjóra aðildarfélaga Ör- yrkjabandalags Íslands, var eftirfar- andi ályktun samþykkt einróma: „Fundur formanna og fram- kvæmdastjóra aðildarfélaga Ör- yrkjabandalags Íslands fagnar áætl- unum um átak til bættrar heilbrigðisþjónustu en fer fram á að heildarsamtök fatlaðra, sjúkra og aldraðra komi hið allra fyrst að mál- inu. Fundurinn leggur á það áherslu að allir kostir séu gaumgæfilega skoðaðir varðandi hátæknisjúkra- hús með fulltrúum notenda þjónust- unnar. Mestu máli skiptir að komið sé til móts við brýnustu þarfir fatl- aðra, sjúkra og aldraðra um leið og vandað er vel til uppbyggingar sjúkrahússþjónustu.“ Fagna bættri heil- brigðisþjónustu Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn STJÓRN SÍNE, Samband ís- lenskra námsmanna erlendis, fagnar þeirri umræðu sem hefur átt sér stað í kjölfar skýrslu fram- tíðarhóps Viðskiptaráðs Íslands um mikilvægi þess að íslenskir nemendur sæki sér menntun til út- landa. „Þá tekur SÍNE undir með Við- skiptaráði að mikilvægt sé að skoða hvernig megi sporna við þeirri þróun að nemendum sem stunda framhaldsnám erlendis sé að fækka. Í byrjun apríl mun SÍNE standa fyrir hádegisráð- stefnu þar sem sjónarhornið verð- ur hvaða þýðingu það hafi fyrir ís- lensk fyrirtæki að íslenskir námsmenn sæki sér menntun á er- lenda grund. Munu fyrirlesarar meðal annars koma frá íslenskum fyrirtækjum sem hafa verið í útrás á undan- förnum árum og eru það enn. Ráð- stefnan verður öllum opin og verð- ur kynnt nánar síðar.“ Fagna umræðu um menntun erlendis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.