Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 68

Morgunblaðið - 12.02.2006, Síða 68
68 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Antík Alþingishátíðarhnífapör 1930. Silfur, ein matskeið, 3 matargaffl- ar, 3 matarhnífar, 6 brauðgafflar, 6 brauðhnífar. Verðgildi 131 þús. Tilboð óskast. Tilboð sendist á tsig@visir.is. Bækur Forn Íslandskort til sölu Ortelius (Guðbrandarkortið), Mercator, Bleu o.fl. Ennfremur steinprent frá 1840 úr leiðangri Paul Gaimard. Einnig eru til sölu erlendar ferðabækur um Ísland, Mackenzie, Henderson, Hooker o.fl. Mikið úrval ættfræðibóka og fornrita. Uppl. í síma 869 6043. Dýrahald Schafer hvolpar. Foreldrar inn- fluttir frá Þýskalandi. Afhendast í byrjun mars heilsufarsskoðaðir með ættbók frá HRFÍ og tryggingu frá VÍS Agria. Arna sími 690 0907, faxi@simnet.is. Risa og dverg schnauzer hvolp- ar til sölu. Eigum ólofaða hvolpa undan margföldum FCI meistur- um, frábærir barnvænir félagar sem fara ekki úr hárum. HRFI ættbók. www.svartskeggs.com, 846 8171 eða 820 0033. Hreinræktaðar Labradortíkur til sölu. Báðir foreldrar innflutt ræktunardýr, margverðlaunuð og hafa bæði verið valin bestu dýr sinnar tegundar á sýningum. Faðir, Uncletom of Brownbank Cottage, IS06575/02, svartur, ber brún gen. Móðir, Carriegame Bridget, IS07678/04, brún, gefur svart og brúnt. Nánari uppl. um foreldra: http://retriever.simnet.is/ Einungis mjög áhugasamir koma til greina. Afhentir 10. feb. Uppl. í s. 660 7860, Karl. Collie/Lassý hvolpar til sölu Undan innfluttum foreldrum, afhendast með ættbók HRFI, heilsufarsskoðaðir og tryggðir hjá VÍS. Uppl. hjá Guðríði í síma 453 5004/893 5004, huppa@mi.is . Ferðalög Sérferðir! Hafið samband. Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. www.isafoldtravel.is Litlir hópar - lifandi ferðir! Leiguíbúðir á Spáni. Íbúðir til leigu á Spáni. Erum á Costa Blanca ströndinni, nánar tiltekið í Orihuela Costa. Frábært verð. Uppl. í síma 0034-617559726 og á lindh@visir.is. Veitingastaðir Nýbýlavegi 20, s. 554 5022 Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390 á mann. Tekið með, verð 1.250. Heimsendingarþjónusta Heilsa Fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Fosfoser Memory Umboðs- og söluaðili sími: 551 9239 Vaxtarmótunarmeðferð fyrir konur - ókeypis prufutími, vaxtar- greining og fitumæling. Tímapantanir í síma 568 0510 eða Bailine, Vegmúla 2, 108 Reykjavík. www.bailine.is Lithimnulestur (augnlestur) og heilsuráðgjöf fyrir einstaklinga og litla hópa. Er einnig með nudd og svæðanudd. Heilsulindinni Miðgarði, Selfossi. Einnig í sum- arbústöðum og heimahúsum á suðvesturlandi. Heiðar Ragnarsson, sími 898 1501. www.simnet.is/ heilsulindheidars Húsnæði í boði Til leigu 65 fm íbúð m. geymslu, svæði 105. Leigist með upp- þvottavél, ísskáp, (þvottavél og þurrkara), myndavélasími til stað- ar. Leiga 90 þús. á mán. Snyrtileg og björt íbúð. Uppl. í síma 897 2681, Ásgeir. Efnispakki Harðviðarhús. Einbýlishús. Sumarhús. Gestahús. Bílskúrar. Klæðningarefni. Pallaefni. Þakkantar. Sjá nánar á heimasíðu: www.kvistas.is, sími 869 9540. Húsnæði óskast Óska eftir verslunarhúsnæði við Laugaveg, sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 697 8631 og 696 9683 Sumarhús Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf í Hveragerði. Gott verð, áratuga reynsla. Teiknum eftir óskum kaupenda, sýningar- hús á staðnum. Einnig höfum við áhugaverðar lóðir til sölu. Símar: 660 8732, 660 8730, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Parketlagnir - Parketslípun Gluggaskipti og glerjun, upp- setning á hurðum, veggjum og loftum. Almenn smíða- vinna. Parket og smíðar 896 9819. Námskeið Ropeyoga Ný námskeið að hefjast í Baðhús- inu, Brautarholti 20. Upplýsingar og skráning í síma 821 1399 og á www.kata.is . Reykstopp árið 2006 Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Peningaleysi er ekkert lögmál... Þú getur tryggt þér og þínum vax- andi tekjur í framtíðinni. Þarft ósvikinn vilja, þolinmæði og þrautseigju. Við kennum þér að- ferðina. Nánar á www.lausnin.com. Orkudans. Örvaðu orkustöðvar líkamans, fáðu meiri kraft og gleði í gegnum orkudans. Kennt á föstudagskvöldum kl. 19:30. Nýtt námskeið hefst 3. mars! Skráning á www.pulsinn.is. Opið hús Miðvikudaginn 15. febrúar kl. 19.30. er opið hús í Kærleikssetr- inu. Húsið opnar kl. 19.00. Þema kvöldsins: Hugleiðsla, heil- un og kynning á starfi. Allir velkomnir Skráning og upplýsingar í síma 567 5088 alla virka daga eða á heimasíðu www.kaerleikssetrid.is. LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ Hin vinsælu 3ja daga námskeið fyrir stafrænar myndavélar. Kennt er mánud., miðvikud. og fimmtud. kl. 18-22. Næsta námskeið: 13., 15. og 16. feb. Farið er í allar helstu stillingar á myndavélinni. Útskýrðar ýmsar myndatökur. Tölvuvinnslan útskýrð ásamt Photoshop og ljós- myndastúdíói. Fyrir byrjendur og lengra komna. Verð 14.900 kr. Einnig í boði 4ra daga og helgar- námskeið auk grunnnámskeiðs í Photoshop. Leiðbeinandi Pálmi Guðmundsson. www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. CRANIO-SACRAL JÖFNUN Nýtt 300 st. réttindanám hefst 17. febrúar. Námsefni á íslensku. Íslenskir leiðbeinendur. Gunnar, sími 699 8064, www.cranio.cc www.ccst.co.uk. Til sölu Tékkneskar og slóvanskar kristalsljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Sumarhúsasmíði. Nú er rétti tím- inn að panta fyrir vorið! Getum bætt við okkur smíði á vönduðum sumarhúsum. Eigum nokkrar teikningar á lager af mismunandi stærðum og gerðum. Komið og skoðið án allra skuldbindinga. Upplýsingar í síma 893 4180 og 893 1712. Ótrúlegt úrval af öðruvísi vörum beint frá Austurlöndum. Frábært verð. Sjón er sögu ríkari. Vaxtalausar léttgreiðslur. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Harðviðarskápahurðir Hæð 2,10 m x 60 cm á breidd. Verð stk. kr. 12.900. Upplýsingar í síma 869 9540. Frístund - krossgátublað. Nýtt hefti á öllum helstu sölu- stöðum. Áskriftarsími 553 8200, veffang www.fristund.net Fartölvustandar 3 gerðir - Plexifor.is. Ný tegund blaða- standa, ýmsar stærðir. Póstkass- ar/trérammi og plasthurðir, 4/6/8 hólf. Ljósaskilti í glugga. Lækkað verð á eldri vöruflokkum. Duggu- vogi 11, sími 555 3344. Fyrirtæki Til sölu kaffihús-veitingastaður á Laugavegi. Hentar vel hjónum eða samheldnum einstaklingum. Uppl. gefur Kristín í síma 895 8643. Bókhald Bókhald. Get bætt við mig verk- efnum í bókhaldi og launaútreikn- ingi. Einnig framtöl einstaklinga. Sveinbjörn, s. 898 5434, netfang svbjarna@simnet.is. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Útsala - Útsala! Buxur frá kr. 1.500. Bolir frá kr. 1.500. Úlpur - 40% afsláttur. Ármúla 15, Grímsbæ/ Bústaðavegi, Hafnarstræti - Akureyri. Rosalega flottur í BC skálum á kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Nýju litirnir að koma inn, þessi fæst í BCD skálum á kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Þessi verður að vera til, fæst í BCD skálum á kr. 1.995, teygjubuxur í stíl kr. 1.285. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Lífsorka. Frábærir hitabakstrar. Góð gjöf. Gigtarfélag Íslands, Betra líf, Kringlunni. Umboðsm. Hellu, Sólveig, sími 863 7273 www.lifsorka.com. Ég heiti Grado og er gítarleikari. Ég spila á acoustic-gítar, ef ein- hver vill spila og æfa saman jazz. Ef þið hafið áhuga, hafið þá endi- lega samband í síma 847 0698. Best að hringja eftir kl. 17.00. Care brjóstahaldarar úr bómull, einnig fyrir gervibrjóst. Átta úsölustaðir, þar af 1 í Vest- mannaeyjum. Tónika ehf. Nefang: tonika@simnet.is Verkfæri Milwaukee V28 volt. Meiri orka - Lengri keyrslutími. Iðnaðar- mannapakkar við allra hæfi. Verkfærasalan ehf., Síðumúla 11, sími 568 6899, fax 568 6893, net- fang vfs@vfs.is. Hjólbarðar Suzuki Vitara álfelgur og vetr- ardekk (215/75 R15) til sölu. Upp- lýsingar í síma 899 2203.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.