Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 71 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hvaða kirkjur eru þetta? ER einhver sem getur sagt mér hvaða kirkjur eru á þess- um myndum? Þeir sem gætu liðsinnt mér vinsamlega hafið samband við Jón Björnsson í síma 551 2228. Villandi upplýsingar ÉG varð fyrir atviki nú í byrjun mánaðarins sem ég verð að koma á framfæri í trausti þess að aðrir lendi ekki í því sama. Þannig var, að ég var að skoða einkabankann minn að kvöldi 1. febrúar og sá þá að búið var að skuldfæra lán frá Lýsingu hf. sem ekki átti aðskuldfæra fyrr en 5. febr- úar. Hringdi ég strax í þjónustuver L.Í. og fékk þar það svar að þetta væri mál Lýsingar. En þegar ég hafði samb þangað vísuðu þau á Landsbankann! Þar með fór óþarfa atburðarás af stað sem ekki hefði þurft að gerast ef ég hefði fengið réttar upplýsingar hjá þjónustuveri L.Í. strax. Vildi koma þessu á framfæri og skora á þjónustuverið að skýra sitt mál. Birgir Sveinarsson, Akureyri. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar og Almanak Þjóðvinafélagsins ER einhver sem getur útvegað mér Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar nr. 16 og Almanak Þjóðvinafélagsins ár- ið 1884? Þeir sem gætu liðsinnt mér vin- samlega hafið samband við Eggert í síma 588 9969. Velvakandi Svarað í síma 5691100 kl. 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is 2. hæð. Glæsilegir vinningar fyrir 2 efstu sætin, karl og konu. Hæðargarður 31 | Allir velkomnir í fé- lagsstarfið. Listasmiðjan er opin alla daga milli 9-16. Félagsvistin er alla mánudaga kl. 13.30 eins og verið hef- ur undanfarna áratugi. Sama er að segja um leikfimina á þriðjudögum og miðvikudögum kl. 10-11. Kíktu við og kynntu þér dagskrána eða fáðu hana senda heim. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga frá Eg- ilshöll klukkan 10 á morgun, mánudag. Vesturgata 7 | Bingó miðvikudaginn 15. febrúar kl. 12.45, marengs- rjómaterta í kaffitímanum. Allir vel- komnir. Enskukennsla fyrir byrjendur verður á fimmtudögum kl. 10.15-11.45, kennari Peter Vosicky. Skráning og nánari uppl. í s. 535 2740. Kirkjustarf Hafnarfjarðarkirkja | Sunnudagaskóli er alla sunnudaga kl. 11-11.45. Biblíu- sögur og söngvar, vonumst til að sjá sem flesta mæta. Háteigskirkja | Alla mánudaga kl. 13 er spiluð félagsvist í Setrinu í Háteigs- kirkju. Kaffi kl. 15. Hjallakirkja | Eldra æskulýðsfélag Hjallakirkju, Dittó, heldur fundi kl. 20- 22. Hvaleyrarskóli | Sunnudagaskóli er alla sunnudaga kl. 11-12. Biblíusögur, brúður og söngvar. Vonum að sem flestir mæti. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK Holtavegi 28, þriðjud. 14. feb. kl. 20. Sr. Íris Kristjánsdóttir fjallar um Sam- úelsbók. Kaffi. Allar konur velkomnar. Kvenfélag Bústaðasóknar | Aðal- fundur Kvenfélags Bústaðasóknar verður haldinn 13. febrúar kl. 20, í Bú- staðakirkju. Félagsstarf Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er öllum opið. Brids alla mánudaga kl. 13. Tungubrjóta kl. 13.30 á mánudögum. Félagsvistin er á þriðjudögum kl. 14. Leikfimi tvisvar í viku kl. 10 árdegis. Frjálsi handavinnuhópurinn hittist í fyrsta sinn miðvikudag 15. feb. kl. 13. Allir velkomnir. Uppl. í s. 588 9533. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Skráning fer nú fram vegna sæludaga á Hótel Örk vikuna 26.-31. mars n.k. Listar eru á upplýs- ingatöflum félagsmiðstöðvanna Gjá- bakka og Gullsmára. Hægt er að skrá sig á skrifstofu FEBK í Gullsmára 9 á skrifstofutíma. Takmarkaður fjöldi gistinga í boði. Fyrstur kemur – fyrst- ur fær. Ferðanefndin. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik- félagið Snúður og Snælda frumsýnir leikritið Glæpir og góðverk í Iðnó sun. 12. febr. kl. 14. Leikgerð Sigrún Val- bergs. Leikstjóri Bjarni Ingvarsson. Miðapantanir í Iðnó í síma 562 9700. Sýningar á miðvikudögum og sunnu- dögum. Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Myndskreytt ljóðasýning stendur yfir í Garðabergi á ljóðum Magnúsar Hagalínssonar og Sólveigar Öldu Pét- ursdóttur. Sýning stendur til og með 16. febrúar. Opið alla virka daga nema þriðjudaga kl. 12.30-16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13-16 „Ort í ull“, opin listsýning Sigrúnar Björgvins, listakonan er á staðnum. Framsóknarfélag Mosfellsbæjar | Fé- lagsvist Framsóknarfélags Mosfells- bæjar hefst að nýju þriðjudaginn 14. febrúar kl. 20. Spilað er að Háholti 14, Virðing. Norður ♠DG5 ♥K1083 ♦ÁD82 ♣84 Suður ♠ÁK54 ♥ÁDG4 ♦103 ♣ÁDG Suður spilar sex hjörtu og fær út tromp. Er hægt að tryggja tólf slagi ef trompið liggur 3-2? Fljótt á litið virðist slemman velta á því að önnur af tveimur svíningum gangi – í tígli eða laufi. Líkur á því eru sagnhafa í hag, en hitt er betra að þurfa ekki að treysta á hagstæða legu. Og það er hægt að gulltryggja tólf slagi í jafnri tromplegu, hvar svo sem láglitakóngarnir leynast. Þetta snýst um virðingu fyrir milli- spilunum í tígli – tíunni og áttunni. Norður ♠DG6 ♥K1083 ♦ÁD82 ♣84 Vestur Austur ♠10872 ♠93 ♥76 ♥952 ♦G75 ♦K964 ♣K973 ♣10652 Suður ♠ÁK54 ♥ÁDG4 ♦103 ♣ÁDG Sagnhafi aftrompar vörnina, spilar svo spaða fjórum sinnum og hendir laufi úr borði. Leggur næst niður lauf- ás og spilar tígultíu að heiman með þeirri áætlun að láta hana fara til aust- urs ef vestur fylgir smátt. En segjum að vestur láti gosann. Þá er drottning blinds prófuð og austur drepur með kóng. Austur má ekki spila tígli upp í gaffalinn (Á8) og spilar því laufi, en þá finnst kóngurinn sjálfkrafa. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Dummy texti,Dummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy textiDummy • Iðnfyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 270 mkr. • Heildverslun með þekktar gjafavörur. Ársvelta 60 mkr. Góður hagnaður. • Fallegt listmunagallerí í góðu húsnæði. Auðveld kaup. • Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður og vaxandi rekstur með ágætan hagnað. Einstakt tækifæri fyrir duglegt fólk. • Sérverslun-heildverslun með rafvörur. • Heildverslun í Bretlandi með leikföng. Ársvelta 1.100 mkr. • Matvælavinnsla með góða markaðsstöðu. • Heildverslun í Bretlandi með náttúruleg vítamín. Ársvelta 2.000 mkr. • Stórt iðnfyrirtæki. Ársvelta 400 mkr. • Meðalstór trésmiðja. Leiðandi fyrirtæki á sínu sérsviði. • Stór heildverslun með þekktar vörur, m.a. fyrir byggingariðnaðinn. • Glæsileg lítil gjafavöruverslun í Kringlunni. • Traust fasteignasala óskar eftir framsæknum fasteignasala sem meðeiganda. 5 starfsmenn í dag en þörf á fleirum. • Lítið málmiðnaðarfyrirtæki með mikla sérstöðu. • Umboðs- og heildverslun á Vesturlandi. Ársvelta 150 mkr. • Mjög arðbært sandblástursfyrirtæki. Mörg föst verkefni. Gott tækifæri. • Þekkt heildsala með byggingavörur. • Lítil heildverslun með fjölbreyttar vörur og góðan sölumann óskar eftir sameiningu við stærra fyrirtæki. Góð framlegð. • Sérverslun með íþróttavörur. • Arðbært vinnuvélaverkstæði með föst verkefni. • Stórt þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. • Þekkt heildverslun með gólfefni. • Meðalstórt framleiðslufyrirtæki. Ársvelta 150 mkr. • Rótgróðið fyrirtæki í hreinsun og útflutningi æðadúns. Góð afkoma. Hentar til flutnings út á land. • Stórt tréiðnaðarfyrirtæki. • Deildir úr heildverslunum með ýmsar vörur. Hentugar sem viðbót fyrir heildverslanir. Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Hef opnað læknastofu í Læknastöðinni Glæsibæ Tímapantanir í s. 535 6800 alla daga kl. 9-16 Guðni Arinbjarnar, sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum Guðni Arinbjarnar, sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Verðhrun - Útsölulok Opið sunnudag frá kl. 12-18 Allt á að seljast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.