Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 78
78 SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee Kvikmyndir.com „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Epískt meistarverk frá Ang Lee Sími - 564 0000Sími - 462 3500 „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“ eeeee L.I.B. - Topp5.is SÝNINGIN VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM, EN FÖTIN VERÐA AÐ FJÚKA TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. Judi Dench sem besta leikkona í aðalhlutverki2 ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 1, 3.30 og 5.45 ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 3.30, 5.45 og 8 FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 1, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 1 og 3.45 DRAUMALANDIÐ kl. 1 ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Smárabíói merktar með rauðu 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Smárabíói merktar með rauðu HEIMSFRUMSÝNINGN ý t t í b í ó ZATHURA kl. 1.40, 3.50 og 6 FINAL DESTINATION 3 kl. 6, 8 og 10.10 WALK THE LINE kl. 10.10 B.i. 12 ára FUN WITH DICK AND JANE kl. 10.10 DRAUMALANDIÐ kl. 2 FU N 400 KR. HELGARTILBOÐ Í SMÁRABÍÓ! Aðeins 400 kr. á þessar myndir í Smárabíói í dag kl. 13 STARFSEMI er hafin hjá Stúd- entadansflokknum, en um er að ræða nýstofnaðan listdansflokk fyrir nem- endur í Háskóla Íslands og Háskól- anum í Reykjavík. Flokkurinn nýtur stuðnings og styrkja frá báðum skól- unum, en stefna hans er að efla og viðhalda dansmennt háskólanema sem hafa bakgrunn í dansi. Margrét Anna Einarsdóttir, lög- fræðinemi í HR og formaður Stúd- entadansflokksins, segist hafa fengið hugmyndina fyrir nokkru. „Þessi hugmynd kviknaði þegar ég var að útskrifast úr Verslunarskóla Íslands og stóð á tímamótum því ég þurfti að ákveða hvað ég ætlaði að gera varð- andi dansinn. Það var spurning hvort ég ætti að fara út og læra að verða dansari eða hvort ég ætlaði í laganám hér heima,“ segir Margrét, sem að lokum tók lögfræðina fram yfir dans- inn en hún tók þátt í nemendamóts- sýningum VÍ öll árin sem hún var í skólanum. „Ég var hins vegar ekki alveg sátt við að þurfa að leggja dansskóna á hilluna og ég hugsaði sem svo að það hlyti að vera einhver lausn á þessu. Hér er öll aðstaða sem þarf, kenn- arar, dansarar og allt, það þurfti bara að gera þetta. Ég vissi að það voru fleiri frábærir dansarar sem þurftu að leggja skóna á hilluna af því að þeir fóru í háskólanám og það var ekkert dansnám á Íslandi sem hent- aði þeim,“ segir Margrét sem bar hugmyndina undir rektora skólanna sem ákváðu í kjölfarið að styrkja verkefnið. Sýning í maí Mikill áhugi er fyrir flokknum og segir Margrét að margir góðir dansar leynist í skólunum tveimur. „Við fengum um 50 umsóknir um inn- göngu í flokkinn og enduðum á að taka 11 inn. Þetta eru frábærir dans- arar með mjög góðan bakgrunn og það er mjög gaman að vinna með þeim,“ segir Margrét og bætir því við að stefnt sé að því að setja upp sýn- ingu innan skamms. „Planið er fyrst og fremst að halda sýningu í maí. Helena Jónsdóttir er listrænn dansstjórnandi hjá okkur og hún mun semja verk fyrir þá sýningu. Svo erum við líka að vinna að smærri verkefnum, ýmsum uppákomum og svona. En þetta er sem sagt dans- flokkur sem vill kynna dansmenn- inguna á Íslandi og koma henni á annað plan, sérstaklega innan háskól- anna,“ segir Margrét. Dansararnir koma úr ýmsum deildum háskólanna, meðal annars úr hagfræði, lögfræði, læknisfræði, lyfjafræði, verkfræði og viðskipta- fræði. Af dönsurunum 11 eru níu stúlkur og tveir strákar. „Þetta er vonandi bara komið til að vera,“ segir Margrét Anna að lokum. Dans | Stúdentadansflokkurinn stofnaður í HÍ og HR Vildi ekki leggja dansskóna á hilluna Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Morgunblaðið/Árni Sæberg Margrét Anna Einarsdóttir er formaður Stúdentadansflokksins, en sjálf tók hún þátt í yfir 100 nemendamótssýningum í Verslunarskóla Íslands. Frá inntökuprófum í Stúdentadansflokkinn, en um 50 sóttu um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.