Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 70
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes Svínið mitt © DARGAUD VEISTU HVAÐAN BÖRNIN KOMA? NEI HVERNIG ÆTLI MAÐUR KOMIST AÐ ÞVÍ? LEYFÐU MÉR AÐ SJÁ HVAÐ STENDUR Á MIÐANUM Á BOLNUM ÞÍNUM ÞÚ KEMUR FRÁ TÆVAN VIKTORÍA ER KOMIN AFTUR FRÁ KONGÓ. HÚN BAUÐ FRÆNDUM SÍNUM MEÐ ÞAU VILJA HITTA HVÍTT FÓLK VIKTORÍA HEFUR TALAÐ MIKIÐ UM OKKUR VIÐ ÞAU... ÉG SKAL TALA VIÐ HANA JÁ VIKTORÍA... ÞAÐ ER MJÖG GÓÐ HUGMYND. KOMIÐ EFTIR HÁDEGI OG FÁIÐ YKKUR TE MEÐ OKKUR OG KÖKUR LÍKA ÉG SKAL GERA PÖNNUKÖKUR HEILAN HELLING AF PÖNNUKÖKUM!! ADDA, KÖMDU AÐ HJÁLPA MÉR AÐ BAKA FÖRUM AÐ BAKA! ÆÐI! HVAÐ... LEIGÐI HÚN SÉR FLUGVÉL? HÚN MINNTIST BARA Á FRÆNDUR SÍNA ÉG GAT EKKI VITAÐ AÐ... PABBI! ÞAÐ VANTAR FLEIRI PÖNNUKÖKUR! Dagbók Í dag er sunnudagur 12. febrúar, 43. dagur ársins 2006 Á stundum hefurVíkverji heyrt að ekki sé nein sérstök ástæða til þess að vera með vegabréf þegar farið er til landa í Vestur-Evrópu. Landamæraeftirlit sé meira og minna dottið upp fyrir. Á dögunum fór Víkverji til Sviss og í upphafi ferðar í afgreiðslu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar var vegabréfi otað að af- greiðslukonu ásamt blaði með staðfestingu á flugi. Afgreiðslukon- an vildi ekkert með vegabréfið hafa. „Þú ert innan Schengen,“ sagði hún með bros á vör og fannst Víkverji vera gamall í hettunni. Kannski var það bara myndin sem kveikti brosið enda Víkverji eilítið hárprúðari fyrir níu árum. Skömmustulega lét Vík- verji vegabréfið í vasann. Ekki leið á löngu þar til það kom í góðar þarfir þegar að tollhliði vallarins kom því þá var Víkverji krafinn um vegabréf ásamt brottfararspjaldi. Auk þess var hressilega leitað á honum og í handfarangri. Ekki skal kvartað yfir því enda hafði Víkverji ekkert að fela. Áfram var haldið til Hafnar og þaðan til Zürich. Á þessari leið var reglulega óskað eftir að Víkverji sýndi vegabréf, m.a. í tví- gang áður en gengið var um borð í flugvél SAS frá Kaupmanna- höfn áleiðis til Zürich. Í síðara skiptið bað ungur danskur starfs- maður SAS um að fá að líta í vegabréf Vík- verja ásamt brottfar- arspjaldi. Þakkaði hann fyrir sig á ís- lensku að skoðun lok- inni. Virtist hann hafa lært þakkarorðin hjá Vilhjálmi „Erni“, all- tént bar framburðurinn það með sér. Frá Sviss var farið sömu leið til baka nokkrum dögum síðar. Þegar heim var komið prísaði Víkverji sig sælan yfir að hafa haft vegabréfið með í för. Þegar rennt var í huganum yfir hversu oft hann hafði verið krafinn um það á þessum fáu dögum kom í ljós að það var ekki í færri tilfellum en níu, síðast þegar gengið var um borð í flugvél Icelandair í Kaup- mannahöfn. Víkverji mun því næst glotta á móti þegar hann framvísar sínu lúna vegabréfi við afgreiðslu Icelandair í flugstöðinni sem kennd er við Leif blessaðan Eiríksson, hvað sem öllu hjali um Schengen líður. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Madríd | Áhorfandi skoðar sig um á Alþjóðlegu listastefnunni á Spáni, ARCO, sem hófst í Madríd á fimmtudaginn var. Hátíðin stendur fram á mánudag og eru þátttakendur í henni yfir 200. ARCO-listastefnan er nú haldin í 25. sinn. AP ARCO á Spáni hafin MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Þú skalt ekki framar hafa sólina til að lýsa þér um daga, og tunglið skal ekki skína til að gefa þér birtu, heldur skal Drottinn vera þér eilíft ljós og Guð þinn vera þér geislandi röðull. (Jes. 60, 19.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.