Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 13
Heimili Forysta og þróun Árangur í þágu viðskiptavina Gervihnéð og Þristurinn Tímaritið Time valdi Rheo Knee gervihnéð frá Össuri eina af merkustu uppfinningum síðasta árs. Rafeindastýrt vökvakerfi skynjar álagið á hnénu og auðveldar hreyfingar. Í hnéð er notuð þrautreynd álblanda sem Alcoa þróaði upphaflega fyrir Douglas DC-3 árið 1933. Bandalag Ferrari og Alcoa Alcoa framleiðir burðargrindur fyrir Ferrari á Ítalíu. Í verksmiðjum Ferrari í Modena vinna um 40 starfsmenn Alcoa við samsetningu. Nýverið kynntu Ferrari og Alcoa að fyrirtækin hefðu tekið upp formlegt samstarf sem miðar að því að þróa á næstu árum enn fullkomnari burðargrindur í Ferraribíla. Alcoa Fjarðaál mun einmitt framleiða sérstakar álblöndur fyrir bílaiðnað. Frá Fjarðaáli til Ferrari www.alcoa.is Alcoa býr yfir þekkingu á öllum þáttum áliðnaðar og nýtur þess að þjóna stórum hópi leiðandi viðskiptavina sem gera strangar kröfur um árangur. Í þessum hópi eru helstu framleiðendur bíla, vélhjóla, flugvéla, hreyfla og matvæla í heiminum. Samvinna við forystufyrirtæki í þessum greinum gefur okkur tækifæri til að læra af þeim sem skara fram úr á hverju sviði. Góður árangur tryggir traust samstarf til lengri tíma. Álverið í Fjarðabyggð verður mikilvægur hlekkur í virðiskeðju Alcoa. Fjarðaál mun framleiða verðmætar afurðir í samræmi við óskir viðskipta- vina, þar á meðal sérstakar álblöndur og allt að 90.000 tonn af álvírum. Álverið í Fjarðabyggð markar nýja tíma og á að verða fyrirmynd annarra álvera sem Alcoa hyggst reisa á komandi árum. Starfsmönnum Fjarðaáls opnast um leið stór, alþjóðlegur vinnumarkaður innan vébanda Alcoa. Viltu vinna með okkur? Umbúðir og neytendavörur Vörur frá Alcoa er að finna á flestum heimilum. Alcoa framleiðir umbúðir fyrir viðskiptavini eins og Coca-Cola, Pepsi, Nestlé og Marks & Spencer. Alcoa selur einnig neytendavörur undir eigin vöru- merkjum og má þar nefna Baco, Diamond og Reynolds Wrap álpappír. Ál er gjarnan notað í neytendavörur þar sem þyngd, stærð, styrkur og hönnun skipta máli, til dæmis í reiðhjól, fartölvur, farsíma, töskur, myndavélar og veiðihjól. Harley Davidson VRSA VROD vélhjól úr áli frá Alcoa Ferrrari 612 Scaglietti Dura-Bright flutningabílafelga frá Alcoa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.