Morgunblaðið - 17.10.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.10.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2006 9 FRÉTTIR Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Finnsku húfurnar komnar Tilboðsdagar þessa viku Laugavegi 82, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum haust Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Skyrtur Mussur Túnikur Stærðir 38-56 Belti 120-140 cm www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Sparimussur einlitar og munstraðar Stærðir: 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-15 Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar næsta vor fari fram 25. nóvember næstkomandi. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti: a) Gerð er tillaga til kjörnefndar innan ákveðins framboðsfrests sem kjörnefnd setur. Tillagan er því aðeins gild að hún sé bundin við einn flokksmann. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri tillögum en hann má fæst kjósa í prófkjörinu. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum í kjördæminu. b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar frambjóðendum skv. a-lið. Hér með er auglýst eftir tillögum að framboðum til prófkjörs, sbr. a-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um að hann gefi kost á sér til prófkjörs. Fram- bjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu alþingiskosningum. 20 flokks- bundnir sjálfstæðismenn, búsettir í Norðausturkjördæmi, skulu standa að hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en sex. Tillögum að framboðum ber að skila til formanns kjörnefndar eigi síðar en miðvikudaginn 25. október kl. 18:00. Strax og framboð hefur verið staðfest mun kjörnefnd óska eftir að fá, á tölvutæku formi, mynd af viðkomandi og stutt æviágrip. Prófkjörs- reglur og eyðublöð fyrir framboðið er hægt að fá á heimasíðu Sjálf- stæðisflokksins, www.xd.is F.h. kjörnefndar, Anna Þóra Baldursdóttir formaður Eikarlundi 10, 600 Akureyri Sími 899 8348 Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi Auglýst eftir framboðum Sundföt frá Bikinisett - tankinisett - sundbolir Frábært úrval Síðumúla 3, sími 553 7355 Opið virka daga 11-18, laugardaga 11-15 Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862                                                                                   Laugavegi 25, sími 533 5500 www.olsen.de Ný deild með stórum stærðum 6Jóhann PállSímonarsonKjósum sjómann á þingí prófkjöri sjálfstæðismannaí Reykjavík Netfang: stakkhamrarv@simnet.is - sími 863 2094 Kjósið Jóhann Pál í 6. sæti LÖGREGLAN á Akranesi hafði hendur í hári fjögurra drengja, á aldrinum 14–15 ára, sem höfðu brot- ist inn í vélageymslu golfklúbbsins í bænum fyrir helgi. Drengirnir spenntu upp hurð geymslunnar og höfðu með sér fjóra golfbíla sem þar voru. Þegar lög- regla kom á vettvang voru drengirn- ir við akstur á golfvellinum og ollu með því töluverðum gróðurskemmd- um, en þar að auki höfðu skemmdir orðið á bílunum. Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni verður máli drengjanna vís- að til félagsmálayfirvalda þar sem þeir ná ekki sakhæfum aldri. Stálu golf- bílum og skemmdu gróður FRAMTÍÐARLANDIÐ boðar til haustþings um hugmyndaauðgi og hugvit á Nordica sunnudaginn 29. október kl. 10–17. Þar verður varpað upp spurningunum Hvar erum við stödd núna? Hvert gætum við stefnt? Hvernig gæti framtíðarland- ið litið út? Frumkvöðlar og fagmenn úr öllum deildum íslensks atvinnulífs ræða mögulegan hlut okkar í mikilvæg- ustu auðlind framtíðarinnar og þeim ómældu verðmætum sem í henni fel- ast. Aðgangseyrir er 2.000 krónur og í gjaldinu er innifalið morgunkaffi, hádegisverður og síðdegiskaffi. Skráning er hafin á vef Framtíðar- landsins www.framtidarlandid.is Í fréttatilkynningu segir: Framtíðarlandið er hugmynda- veita og þrýstiafl. Það var stofnað 17. júní síðastliðinn og eru stofnfélagar á þriðja þúsund. Frumkvæðið kemur frá fólki á ólíkum sviðum þjóðlífsins sem telur að þörf sé fyrir afl sem upplýsir, gagnrýnir og leggur til nýja framtíðarsýn á Íslandi með öfl- ugra lýðræði, réttlæti, menntun og skapandi atvinnustefnu. Það vill vera vettvangur frjórra hugmynda um virkjun mannauðs og vill standa vörð um náttúru landsins og víðerni. Hugmyndir um mótun Framtíðarlandsins Fréttir í tölvupósti AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.