Morgunblaðið - 17.10.2006, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.10.2006, Blaðsíða 25
Eftir Katrínu Brynju Hermannsdóttur „Bleikur er stelpulitur,“ segja strákar langt fram eftir öllum aldri og vilja helst ekki láta tengja sig við litinn. Í mesta lagi sam- þykkja þeir að hafa einhvern tím- ann svifið um á bleiku skýi. Sumir eru þó hugaðir, klæðast bleikum bolum eða peysum og hljóta að launum aðdáun kvenna og leyni- legt lófaklapp. Kvenfólk er hins vegar oft hrifið af þeim bleika. Ungar stúlkur sjást gjarnan bleik- klæddar frá toppi til táar og eru þá á „bleika tímabilinu“. Stráka- mömmur dæsa og bera harm sinn í hljóði. Fyrir fólk sem líkar bleikt er hægðarleikur að finna muni til að prýða heimilið. Ef ekki hrærivél þá tuskur, útvarp eða hvaðeina sem hægt er að láta sér detta í hug. Verum bleiksýn í vetur! Litagleði Margir vilja lífga upp á umhverfi sitt með litum. Tívolí útvarp 19.900 kr. og ílát 1.790-2.020 kr., Mirale, Grensásvegi. Tuskur Það er miklu skemmtilegra að tuskast í eldhúsinu með bleikri. Seldar stakar en hægt er að kaupa 5 á 1.500 kr. Kokka, Laugavegi. Hrærivél Í október renna 3.000 krónur af hverri seldri bleikri hrærirvél til Krabba- meinsfélagsins. 42.900 kr., Einar Farestveit. Pollaföt Þessi stígvél sóma sér vel á litlum skottum. Þau kosta 2.990 kr. og fá má regnkápu í stíl sem kost- ar 4.690 kr. Bæði kápa og stígvél eru skreytt myndum úr bók Mad- onnu, Ensku rósirnar. Einu sinni var, Fáka- feni. Skálar Gullfallegar skálar undir hvaðeina. Seldar stakar og kosta frá 920-2.400 kr. Mi- rale, Grensásvegi. Morgunblaðið/Ásdís Blóm Þessar dýrindis ger- berur lífga upp á heimilið. Kosta 490 kr. stk. og fást í Dalíu, Fákafeni. Bleikur er bráðnauðsynlegur Morgunblaðið/Ásdís Glas Barbapabbi er skemmtilegur, líka á glösum. Kostar 1.000 kr. og fæst í Sipu, Laugavegi. Kökuform Búum til hjartalaga möffins með bleiku kremi! Kosta 1.900 kr., Kokka, Laugavegi. hönnun MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. OKTÓBER 2006 25 Hótel Hvolsvöllur Villibráðarhlaðborð Jólahlaðborð Gisting Fundir / ráðstefnur Einstaklingar, hópar og fyrirtæki leitið tilboða Sími 487-8050. Símabréf 487-8058. hotelhvolsvollur@simnet.is www.hotelhvolsvollur.is Hótel Hvolsvöllur Betra val FÉLAGSVÍSINDADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS H O R N / H a u k u r 2 5 0 8 Dr. Mark Savickas prófessor flytur fyrirlesturinn „Starfsferill og samfélag“ (Career and society) í dag þriðjudaginn 17. október kl. 16:00, í Hátíðarsal Háskóla Íslands í aðalbyggingu skólans. Dr. Mark Savickas er áhrifamikill fræðimaður á sviði starfsþróunar- fræða og sálarfræði starfs, en fræðin fjalla um síbreytilegan vinnu- markað og það hvernig starfsferill fólks þróast og tekur breyting- um. Dr. Savickas er í hópi fremstu fræðimanna á þessu sviði í heiminum í dag og hefur verið leiðandi í nýsköpun á fræðasviðinu. Dr. Mark Savickas kemur hingað í tilefni af 30 ára afmæli Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands Í DAG ÞRIÐJUDAG KL. 16:00 : Músarmotta Hægt er að fá músarmottur í öllum útgáfum! Kostar 1.900 kr. og fæst í Sipu, Laugavegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.