Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 35
blöndunni. Klukkustund síðar dýfið þið neðri helmingi kúlnanna ofan í bráðið súkkulaðið og skreytið að of- an. Möndlufjólur 450 g heilhveiti 125 g flórsykur 2 tsk. kanilduft klípa af möluðum negul 1 msk. sojamjöl súkkulaði möndlur 1 eggjarauða 250 g smjör Blandið saman hveiti, sykri, soja- mjöli, kanil og negulnöglum. Bætið við eggjahvítu og mjúku smjöri í bit- um. Hnoðið saman í mjúkt deig, setj- ið það í plastpoka og geymið á köld- um stað í 30 mínútur. Setjið mjöl á borðið, fletjið deigið út, skerið út blóm, hringi eða annað og skreytið með hálfri möndlu. Setjið kökurnar á þurra bökunarplötu og bakið í vel heitum ofni við 180°C í 10–12 mín- útur. Þegar kökurnar hafa kólnað, skreytið þið þær með því að „sikk- sakka“ yfir þær strikum úr bræddu súkkulaði. Hollusta Þurrkuð epli eru fínasta jólasnakk. Þau eru þá skorin niður í þunnar sneiðar sem eru þurrkaðar í ofni eða á ofni. Blómlegar Möndlufjólur Gómsætir Kókosknettir. hilo@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 35 Rúnar Kristjánsson áSkagaströnd yrkir af gefnu tilefni: Ingibjörg í aumum gír iðin skammar sína. Áður þótti hún skolli skýr en skerpan er að dvína. Svekkt hún hóf upp sína raust, sendi skot til hinna. „Þingflokkurinn þjóðartraust þarf að reyna að vinna!“ „Heldur dauf er hópsins sál, hæfnisleysið mikið. Vísast er það vandamál, vantar hana á prikið!“ Þekkist oft af eigin gerð orsök villuslóðar. Sjálf er hún á framaferð fjarri trausti þjóðar! Jóhannes Sigmundsson Syðra-Langholti tekur í sama streng og yrkir „rímnabrot um raunir Ingibjargar“: Ingibjörg með ónýtt lið sem enginn treystir, en Vinstri grænir vinna á. Voðalegt er það að sjá. Máttlítill og sundurlyndur sýnist flokkur. Klúðrast margt hjá konutetri. Kannski Össur væri betri. pebl@mbl.is VÍSNAHORNIÐ Af ræðu formanns Fáðu úrslitin send í símann þinn Vöggusæn gur vöggusett PÓSTSENDUM Skólavörðustíg 21 ● sími 551 4050 ● Reykjavík   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.