Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 71 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Strangl. B.I. 16 KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK 5 Edduverðlaun besta mynd ársins, besti leikar ársins, besti leikstjórinn, besti aukaleikarinn og besta tónlistin (Mugison) DÝRIN TAKA VÖLDIN! 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Hnotubrjótsprinsinn og Músakóngurinn kl. 6 Hátíð í bæ / Deck the Halls kl. 5.50, 8 og 10 The Nativity Story kl. 8 B.i. 7 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 6 og 10.10 Borat kl. 8 og 10 Sími - 551 9000 40.000 MANNS! 80.000 gestir! eeee Þ.Þ. Fbl. eeee S.V. Mbl. eeee V.J.V. Topp5.is 3 VIKUR Á TOPPNUM! 40.000 MANNS! Sýnd kl. 7 og 10 B.I. 14 ára FLUSHED AWAY Frá framleiðendum og Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL eeee S.V. MBL. UPPLIFIÐ HINA SÖNNU MERKINGU JÓLANNA eee SV, MBL JÓLAMYNDIN Í ÁR Frábær rómantísk gamanmynd frá Nancy Meyers leikstjóra What Women Want og Something´s Gotta Give. Cameron Diaz Kate Winslet Jude Law Jack Black HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA TIL AÐ HALDA LÍFI -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 7 og 10 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL UMIÐA HAFIN Á MIDI.IS A MIÐA Í FORSÖLU HJÁ KVIKMYNDAHÚSUNUM Showed with english subtitles at Regnboginn úr ull og silki sem þæft er saman. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handaverkum list- fenginna kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend- ur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15, 1. hæð, sýningin „ … hér er hlið him- insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall- grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17, til 7. jan. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöf- undur, þýðandi og fræðimaður, eins og verk hans Íslenskir þjóðhættir bera vott um. Sýningin spannar æviferill Jónasar. Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein, en skáldpresturinn sá eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins www.landsbokasafn.is Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp ný yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er opin mán.-fös. kl. 13.30–15.30. Norska húsið í Stykkishólmi | Í Norska húsinu er jólastemmingin allsráðandi og húsið er skreytt hátt og lágt. Heimsókn í Norska húsið á aðventunni er sannkallað ævintýri fyrir börn á öllum aldri og ógleym- anleg upplifun á aðventunni. Í krambúð hússins er jólakrambúðarstemming og boðið er upp á heitan epladrykk og pip- arkökur. Til 23. des. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Kringlukráin | Danshljómsveit Friðjóns spilar í kvöld. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Árni Jóhann Óðinsson, gítar og söngur. Daníel Friðjónsson, trommur og Friðjón Ingi Jóhannsson, bassi og söngur. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Úlv- arnir leika fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Kaffi Kjós | Jólamarkaður verður haldinn í Kaffi Kjós sunnudaginn 10. desember milli kl. 13–18. Jólatréssala að Fossá, markaður, heitt súkkulaði eða kaffibolli með jólabak- kelsi og jólatónlist í Kaffi Kjós. Fréttir og tilkynningar Happdrætti bókatíðinda | Númer dagsins 8. desember er: 47200. Frístundir og námskeið Lesblindusetrið | Sérsniðið hraðlestr- arnámskeið fyrir 9–13 ára krakka. Hvers virði er aukinn lestrarhraði? Gefðu barninu þínu tækifæri á að skara fram úr með því að tvöfalda, jafnvel margfalda lestrarhraða sinn. Leiðbeinandi er Kolbeinn Sig- urjónsson, Davis ráðgjafi hjá Les- blindusetrinu í Mosfellsbæ. Sími 566 6664. Útivist og íþróttir Heiðmörk | Skógræktarfélag Reykjavíkur býður öllum að koma og velja sitt eigið jólatré í Heiðmörk kl. 11–15.30. Í boði er sta- fafura sem er barrheldin og ilmar vel. Jóla- skógurinn er við Hjallabraut og er leiðin merkt með skiltum og fánum. Sagir og klippur til útláns. Nánari uppl. og kort á www.heidmork.is undir Á döfinni. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Verslunarferð í Bónus kl. 10, annan hvern föstudag, Bingó kl. 14 (fellur niður 8. des.) Söngstund við píanóið kl. 15.30. Matur alla daga frá kl. 12–13. Miðdegiskaffi alla daga frá kl. 15–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Jólabingó í dag kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, fótaaðgerð. Frjálst að spila í sal. Blöðin liggja frammi. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13–16. Jólakortagerð, áhöld og efni á staðn- um. Kaffi að hætti hússins. Kerta- gerð. Kaffiveitingar að hætti Vilborg- ar. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. Hópur barna frá Nátt- úruleikskólanum Krakkakot kemur í Litlakot og syngur jólalög kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók- menntahópur í dag kl. 13, umsjón Sig- urjón Björnsson prófessor og bók- menntagagnrýnandi. Almennur félagsfundur um framboðsmál verð- ur haldinn í Stangarhyl 4 fimmtudag- inn 14. desember kl. 18. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Leikfimi kl. 10.30. Gleðigjafar í Gullsmára. Eldri borg- arar koma saman og syngja jólalög og aðra ljúfa söngva föstudaginn 8. desember kl. 14. Glóðarfélagar bregða á leik að söng loknum. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir. Gleðigjafarnir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Bútasaum- ur og ullarþæfing í Kirkjuhvoli kl. 13, jólagleði í Kirkjuhvoli kl. 19. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13 kóræfing. Má- nud. 11. des. kl. 13.30 les Margrét Frí- mannsd. úr bókinni „Stelpan frá Stokkseyri“, allir velkomnir. Mánud. 18. des. jólahlaðborð í hádeginu í Kaffi Berg og miðvikud. 20 des. skötu- veisla, skráning hafin. Gjábakki, félagsstarf | Munið græna jólahlaðborðið í Gjábakka þriðjudag- inn 12. des. kl. 19. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Hraunbær 105 | Miðvikudaginn 13. des., verður farið í jólaferð. Lagt af stað frá Hraunbæ 105 kl. 11. Keyrt austur og stoppað í Hafinu bláa, svo verður Villingaholtskirkja skoðuð. Komið við á Aflagranda, þar fáum við okkur kaffi. Verð: 2000 kr. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888 fyrir 8. des. Hraunbær 105 | Kl. 9 Kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, baðþjónusta. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 17.30 húsið opnar fyrir jólafagnað. Kl. 9 hár- greiðsla, sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–11, Björg Fríður. Opin vinnustofa kl. 9–12 postulínsmálning. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Hvernig væri að kíkja við, skoða föstu dagskrána, glugga í dagblöðin og fá sér mola- sopa? Fastir liðir eins og venjulega. Jólahlaðborð 8. des kl. 17. Kynslóðir mætast miðvikud. kl. 10.40. Fimmtu- dagskonsert fimmtud. kl. 12.30. Sími 568 3132. Stóra fallega jólatréð er komið upp. Handgerðar skinnvörur miðvikud. 13. des. kl. 9–13. Kíktu við! Upp. 568 3132. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 14 leikfimi, opin hárgreiðslustofa, sími 588 1288. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans verður í Ásgarði Stangarhyl 4 laug- ardaginn 9. desember. Spila- mennskan hefst kl. 20 og dans að henni lokinni. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi. Síðasta skemmtun fyrir jól. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13.30–14.30 sungið v/flygilinn. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Kl. 14.30– 16 dansað í Aðalsal. Jólafagnaður 8. des. kl. 17. Sigurgeir v/flygilinn, veislustjóri sr. Hjálmar Jónsson. Jóla- hlaðborð. Danssýning. Söngfuglarnir syngja v/undirleik Arngerðar Árnad. Óperudúettinn. Stefán Stefánss. ten- ór og Davíð Ólafss. bassi skemmta. Hugvekja. Hljómsveit Hjördísar Geirs. Miðasala hafin. Uppl.í síma 535 2740. Föstudaginn 8. desember verður félagsmiðstöðinni lokað kl. 13 vegna undirbúnings jólafagnaðar. Húsið er opnað kl. 17. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, leirmótun kl. 9, morgunstund kl. 9, hárgreiðslu og fótaaðgerð- arstofur opnar alla daga, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Áskirkja | Hreyfing og bæn í umsjá djákna kl. 10.15 á Dalbraut 27. Breiðholtskirkja | Fjölskyldumorg- unn kl. 10–12. Mömmur, pabbar, afar, ömmur og dagmæður sérstaklega velkomin. Kaffi, djús og ávextir í boði. Háteigskirkja | Á hverju fimmtu- dagskvöldi kl. 20 eru Taizé-messur í Háteigskirkju. Góð stund til að slaka á, hugleiða orð Guðs, syngja og biðja. Fyrirbænir og handayfirlagning í lok athafnar. Allir velkomnir. Kirkjuskólinn í Mýrdal | Kirkjuskólinn á laugardögum kl. 11.15–12. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. Svalbarðskirkja | Aðventusamkoma í dag kl. 20. Kirkjukórinn undir stjórn organistans Petru Bjarkar Pálsdóttur flytur aðventu- og jólalög. Börn úr Valsárskóla flytja helgileik um fæð- inguna í Betlehem. Þá koma fram nokkrir hljóðfæranemendur úr Vals- árskóla og flytja jólatónlist. Ferming- arbörnin flytja helgileikinn „Gefum þeim ljós af okkar ljósi,“ og að síð- ustu fá öll börnin í kirkjunni ljós í hönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.