Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 59 Atvinnuauglýsingar Krydd & Kavíar veitingaþjónusta óskar eftir mikilli áhugamanneskju um matargerð. Starfið felst í umsjá með salat- bar, heitum mat, kaffimeðlæti, uppvaski og frágangi. Vinnutími er frá kl. 9-17 alla virka daga. Við gerum miklar kröfur um snyrtilegt og jákvætt viðmót. Upplýsingar gefur Garðar í síma 824 7731 milli kl. 8 og 18 eða senda umsókn á kryddogkaviar@kryddogkaviar.is Krydd & Kavíar er stofnað í apríl 2000. Hjá okkur starfa 15 manns. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hörðaland 18, 203-7420, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Ingi H. Guð- mundsson og Una Sigurlína Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúða- lánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. desember 2006 kl. 13:30. Skaftahlíð 40, 201-3639, Reykjavík, þingl. eig. Jón Höskuldsson, gerð- arbeið. Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. desember 2006 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 7. desember 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi fasteign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Fjörubraut 8 (213-9116), Skagaströnd, þingl. eig. Brúnkolla ehf., gerð- arbeiðendur Höfðahreppur, sýslumaðurinn á Blönduósi og Trygginga- miðstöðin hf., fimmtudaginn 14. desember 2006 kl. 13:30. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 7. desember 2006, Bjarni Stefánsson, sýslumaður. Uppboð Uppboð á eftirtöldum lausafjármunum mun fara fram á Ránarbraut 1, Vík, föstudaginn 15. desember nk. kl. 14.00: Dell tölva ásamt: lyklaborði, tölvuskjá, skanna, hátölurum, 2 stk. og mús, teikningum í tölvutæku formi af minjagripum og fleiru, Auto cad forrit með teikningum og öðru sem það kann að innihalda, öll önnur forrit sem eru/voru í tölvunni, allt annað sem var/er í tölvunni. Einnig: Vifta, barki við viftu, loftpressa, pressukanna, lofthreinsir, loft- byssa, dekkjadæla, sprautukanna, útvarp með geislaspilara, hitaketill 1 líter, sýnishorn af minjagripum þ.m.t. stór kind, stór lundi, óróar o.fl., stimpilpúði og stimpill Lundi. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla. Sýslumaðurinn í Vík, 7. desember 2006, Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vík, miðvikudaginn 13. desember 2006 kl. 14.00 á eftirtaldri eign: Eyjarhólar, Mýrdalshreppi, fnr. 218-7864, þingl. eig. Sólveig Björns- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Byko. Sýslumaðurinn í Vík, 7. desember 2006, Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 14. desember 2006 kl. 14.00 á neðangreindum eignum: Orlofshús Víðilundi 4, fn. 225-5377, þingl. eig. Orlofshús við Varmahlíð hf. Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 7. desember 2006, Ríkarður Másson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ennisbraut 10, hluti, fnr. 210-3551, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bylgja Dröfn Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsvíkur, miðvikudag- inn 13. desember 2006 kl. 10:00. Mýrarholt 14, fnr. 210-3735, Snæfellsbæ, þingl. eig. Finnur Gærdbo, gerðarbeiðandi Snæfellsbær, miðvikudaginn 13. desember 2006 kl. 10:00. Sýslumaður Snæfellinga, 7. desember 2006. Tilkynningar Bækur til sölu Skarðsbók, Íslenskur Sögu-Atlas 1-3, Óðinn 1. -32. árg. ib, Alm- anak Ólafs Þorgeirssonar 1.-60. árg., Safn fræðafélagsins 1-13 ib., Árbækur Espólíns 1-12 ib.lp., Dalamenn no. 1, Sléttuhrepp- ur, Ættir Síðupresta, Tröllatunguætt 1-4, Nokkrar Árnesingaættir, Viðskipta- og hagfræðingatal 1-3, Deildartunguætt 1-2, Fremra- hálsætt 1-2, Flateyjarbók 1-4, Arnardalsætt 1-4, Skipstjóra og stýrimannatal 1- 4, Ættarskrá Bjarna Hermannssonar/Bjarni Þor- steinsson, Stokkseyringarsaga 1-2, Dýraríki Íslands B.G., Byggðasaga A-Skaftafellssýsla 1-3, Manntalið 1816, Roðskinna, Skaftfellskar þjóðsögur, íslensk bygging Guðjón Samúelsson, Njála 1772, Grjót - bækur Kjarvals áritaðar. Upplýsingar í síma 898 9475. Efling - stéttarfélag auglýsir framboðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs og fulltrúa á ársfund Gildis – lífeyrissjóðs. Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir fram- boðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs félags- ins og fulltrúa á ársfund Gildi lífeyrissjóðs. Alls- herjaratkvæðagreiðsla fer fram 20. desember 2006 og verður nánar auglýst síðar. Tillaga uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með 8. des- ember. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins eigi síðar en 7 dögum fyrir kjördag þ.e. 12. desember 2006 kl. 12:00 á hádegi. List- um skulu fylgja meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn. Jöfnunarstyrkur til náms - Umsóknarfrestur á vorönn 2007 er til 15. febrúar nk. - Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á: • Dvalarstyrk (verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). • Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Upplýsingar og skráning umsókna vegna vorannar/sumarannar 2007 er á www.lin.is. Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austurvegi 6, Hvolsvelli, miðvikudaginn 13. desember 2006 kl. 10:30 á eft- irfarandi eignum: Ásgarður, Rangárþingi eystra, fnr. 219-4485, þingl. eig. Suðurhvoll ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Einar H. Björnsson, Lands- banki Íslands hf., Hvolsv. og Rangárþing eystra. Forsæti, fnr. 199386, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Mailinn Solér og Fjölnir Þorgeirsson, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sjóvá-Al- mennar tryggingar hf. Hraunalda 6, fnr. 2288501, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Samverjinn ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Núpur 2, Rangárþing eystra, lnr. 164055, þingl. eig. Sigrún Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Hvolsvelli. Réttarfit 14b, Rangárþingi eystra, fnr. 175531, þingl. eig. Eignaskoðun Íslands ehf., gerðarbeiðandi Rangárþing eystra. Skíðbakki 3, lóð 180-113, fnr. 219-2730, Rangárþing eystra, þingl. eig. Erlendur Árnason, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Tjaldhólar, eh. gþ., lnr. 164-199, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Guðjón Steinarsson, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 7. desember 2006. Félagslíf I.O.O.F. 12  1871288½  I.O.O.F. 1  1871288  Í kvöld kl. 20.30 Í kvöld kl Í kvöld kl 20.30 heldur Birgir Bjarnason erindi: ,,Endurvarp frá Taó,” sagt frá nýrri bók í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús. Kl. 15.30 pallorðsumræður: ,,Þar sem gleðin ríkir.” Á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bókmennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. http://www.gudspekifelagid.is Jólasamvera eldri borgara kl. 15.00. Hafliði Kristinsson talar til okkar. Allir hjartanlega vel- komnir. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Oddagata 9, Akureyri (214-9640), þingl. eig. Jónatan Már Guðjónsson, Eygló Hjaltalín og Guðjón Rúnar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, miðvikudaginn 13. desember 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 7. desember 2006. Eyþór Þorbergsson, ftr. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100Raðauglýsingar sími 569 1100 FRÉTTIR UNGIR jafnaðarmenn fagna til- lögum nefndar forsætisráðherra er lúta að takmörkunum á fjár- framlögum til stjórnmálaflokka og einstaklinga í prófkjörum. Í fréttatilkynningu segir að það hafi lengi verið baráttumál Ungra jafnaðarmanna að gegnsæi í fjár- málum stjórnmálaflokka væri auk- ið. „Helsti galli frumvarpsins er sá að ekki er gert ráð fyrir framlögum til nýrra stjórnmálahreyfinga í framboði, sem skekkir vissulega stöðu þeirra gagnvart þeim flokk- um sem hafa fyrir sæti á þingi. Telja Ungir jafnaðarmenn mik- ilvægt að mæta þeim athugasemd- um sem komið hafa fram vegna þessa, enda er jafn réttur til þátt- töku í stjórnmálastarfi ein af grunnstoðum jafnaðarstefnunnar. Það breytir því þó ekki, að á heild- ina litið eru tillögurnar af hinu góða. Er það mat Ungra jafn- aðarmanna að ein af forsendum öfl- ugs lýðræðs sé að almenningur hafi traust á þeim stofnunum og ein- staklingum sem fara með völd í landinu og telja þeir að frumvarpið sé mikilvægur liður í að auka það traust og stuðla þannig að heil- brigðu lýðræðissamfélagi.“ Fagna tillögum um fjárframlög KJÖRDÆMISRÁÐ Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs sem hald- ið var á Selfossi laugardaginn 2. des- ember samþykkti ályktun þar sem varað er við áformum um virkjanir í Þjórsá í byggðum Suðurlands. Segir í ályktuninni að sátt sé um núver- andi landnýtingu en ljóst að fyr- irhugaðar virkjanir muni valda djúpstæðum ágreiningi og sásauka. Auk þess muni þær umbreyta landslagi, náttúru og mannvist við Þjórsá allt frá Þjórsárdal til sjávar, um alla framtíð. „Á Suðurlandi er blómlegur land- búnaður ein af meginstoðum at- vinnu og mannlífs. Þau uppistöðulón sem fylgja virkjununum færðu á kaf og eyðilegðu hluta af jörðum bænda við Þjórsá, bæði ræktuðu landi og úthaga. Hin forna leið inn í Þjórs- árdal færi á kaf. Á löngum köflum yrði farvegur Þjósár nánast þurr, fossar hyrfu og áin virkaði ekki lengur sem girðing milli sýslna og sauðfjárveikihólfa né sem sand- gildra. Suðurland yrði ekki samt,“ segir í ályktuninni. VG ályktar gegn virkjun- um í Þjórsá JÓLABASAR Lindarinnar, sem er kristin útvarpstöð, verður haldinn á morgun, laugardaginn 9. desem- ber, í kaffisal Fíladelfíu Hátúni 2 frá kl. 11 til 17. Þar verður ýmislegt til sölu, heimabakstur svo og handavinna ýmiskonar og margt fleira. Heitt kakó og vöfflur verða á boðstólum. Sigurljónið og fleiri koma í heim- sókn og ýmislegt verður í boði fyrir börnin. Jólabasar Lindarinnar OPIÐ hús verður í Hússtjórnarskól- anum í Reykjavík, Sólvallagötu 12, á morgun laugardag milli klukkan 13.30 og 17. Sýning verður á handavinnu nemenda. Þá verða til sölu heima- lagaðar kökur, sultur og marmel- aði. Einnig verður kaffisala á staðn- um. Allir eru velkomnir. Opið hús í Hússtjórnar- skólanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.