Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.12.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2006 61 Til sölu, fyrirtæki í plastviðgerð- um. Fyrirtæki í plastviðgerðum og þjónustu til sölu, sambönd sem gefa góða framtíðarmöguleika, starfs- menn ca tveir. Auðveld kaup, vel tækum búið. Uppl. aliona@isl.is. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Húsnæði í boði Persónuleg jólakort 580 7820 Hveragerði - Ný íbúð til leigu. Til leigu ný 3ja herbergja endaíbúð í raðhúsi, laus strax. 108 fm. Leiguverð 105.000 kr. Upplýsingar ashama- rehf@simnet.is/s. 899 1529. Alpahúfur kr. 990. Sjöl, margir litir, 1.690 kr. Vettlingar frá 500 kr. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Vantar þig íbúð? Til leigu 112 fm íbúð í Hlíðunum, 105 Rvík. 3 svefn- herbergi, stofa, eldhús og bað. Laus fljótlega, leiga 130 þ. Uppl. í síma 897 9960 eftir kl. 18. Verslun H HÚFUR, TREFLAR OG VETTLINGAR Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466 Jólagjöfin hennar Pilgrim skartgripir í miklu úrvali. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. KulusukArt.com í Kringlunni í desember. Grænlenskir inniskór frá Ammassalik í nr. 36 til 46. Selskinn með úlfaskinni í kraga. Fóðraðir að innan með lamaskinni. Mjög vand- aðir og hlýir skór. Sími 893 6262. Mjög vandað afgreiðsluborð er til sölu. Vegna vaxandi umsvifa og breyt- inga þeim samhliða þá býðst mjög vandað afgreiðsluborð til sölu á sanngjörnu verði. Fyrirspurnir sendist á eirberg@eirberg.is. Bílar Frábær Toyota 4runner Sport 2005 V8. Eyðsla 12-17 lítrar, 270 hö vél. Ek. 13 þ. Stendur hjá bill.is, s. 577 3777. Reynsluakstur mun koma verulega á óvart! Bilanafríasti jeppi í USA 3 ár í röð. Gott staðgreiðsluverðverð. MMC Pajero 2.8 dísel turbó. Sk. 1998, 35" upphækkun, sjálfskiptur, ek. 181 þ. km. Rafm.rúður og speglar, hraðastillir, topplúga, dráttarbeisli, driflæsingar o.fl. Topp bíll. Upplýs- ingar í síma 544 4333 og 820 1070. Hjólbarðar Matador ný vetrardekk. Tilboð 4 stk. 195/65 R 15 + vinna 31.900 kr. Kaldasel ehf. , Dalvegur 16b, Kópavogur, s. 544 4333. Mótorhjól JÓLATILBOÐ Síðustu vespurnar nú á 129 þús. götuskráðar. Besta jólagjöfin fyrir unglinginn, heimilið eða húsbílinn. Varahlutir og þjónusta á staðnum. Vélasport Sölusímar 578 2233 og 845 5999. Vélasport Sölusímar 578 2233 og 845 5999. Þjónusta og viðgerðir. Sími 822 9944. Fyrirtæki Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl FRÉTTIR Rangur fæðingardagur Í FORMÁLA minningargreina um Karitas Guðjónsdóttur á blaðsíðu 45 í Morgunblaðinu í gær, fimmtudag 7. desember, var ranglega farið með fæðingardag hennar. Hið rétta er að hún fæddist í Bolungavík 24. júlí 1915. LEIÐRÉTT STOFNFUNDUR Samráðsvett- vangs trúfélaga var haldinn fyrir skömmu í Tjarnarsal Ráðhússins. Markmið vettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu milli fólks af ólíkum lífsviðhorfum, trúar- hópum og trúarbrögðum og standa vörð um trúfrelsi og önnur mann- réttindi. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ávarpaði fundinn. Hann ræddi um áhrif trúarbragða á þróun heimsmála og fagnaði stofnun sam- ráðsvettvangsins og þeirra mögu- leika sem í honum felast, með sam- starfi og auknum skilningi á mismunandi trúarhefðum. Marsibil Sæmundsdóttir, formaður mann- réttindanefndar Reykjavíkurborgar, ávarpaði einnig fundinn fyrir hönd borgarstjóra og kynnti mannrétt- indastefnu borgarinnar. Þjóðkirkjan átti frumkvæði að stofnun samráðsvettvangsins og kallaði til önnur trúfélög í júní 2005 til að hefja undirbúning. Alls eru þrettán trúfélög aðilar að samráðs- vettvanginum, sem einnig er opinn lífsskoðunarfélögum um trúarleg efni og býður félögum og stofnunum til samstarfs. Hann veitir leiðtogum og fulltrúum trúfélaga og lífsskoð- unarfélaga um trúarleg efni tæki- færi til að kynnast, stuðla að mál- efnalegum samskiptum sín á milli, liðka fyrir miðlun upplýsinga og taka á vandamálum sem upp kunna að koma, í tengslum við einelti, óeirðir, styrjaldir, náttúruhamfarir eða slys, segir í fréttatilkynningu. Alþjóðahús hefur starfað með undirbúningshópi frá upphafi og er Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, upplýsingafulltrúi samráðsvettvangsins. Stofnaðilar trúarbragða eru eft- irtalin trúfélög: Þjóðkirkjan, Frí- kirkjan í Reykjavík, Kirkja sjöunda dags aðventista á Íslandi, Fríkirkjan Vegurinn, Baháísamfélagið, Félag múslima á Íslandi, FFWU – Heims- friðarsamband fjölskyldna, Kaþ- ólska kirkjan, Ásatrúarfélagið, Búddistafélagið, Krossinn, Söfnuður Moskvu – Patríarkatsins í Reykja- vík, Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. Vettvangur samráðs Fulltrúar trúfélaganna auk Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, fulltrúa Reykjavík- urborgar og Alþjóðahúss. Markmið samráðsvettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu ólíkra hópa. Þrettán trúfélög stofna Samráðsvettvang Þjóðkirkjan átti frumkvæði að starfinu og kallaði til önnur trúfélög í júní 2005 til að hefja undirbúning BM RÁÐGJÖF hefur undanfarna mánuði selt geisladiska og safnað styrkjum í nafni Fjölskylduhjálpar Íslands. Var ávísun að upphæð kr. 1.918.384 afhent Fjölskylduhjálp- inni miðvikudaginn 6. desember sl. „Þetta er í raun ávísun frá ís- lensku þjóðinni og viljum við þakka innilega fyrir þann hlýhug sem þjóðin hefur sýnt öllum þeim sem sækja sér aðstoðar hjá Fjöl- skylduhjálp Íslands. Við finnum fyrir mikilli þörf á mataraðstoð allt árið um kring en þegar líður tekur að jólum verða þeir sem lítið hafa handa á milli mjög órólegir því þeir sjá ekki fram á að geta haldið gleðileg jól fyrir sig og sína sökum lítilla efna,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Fjölskylduhjálpin aðstoðar ein- staklinga og fjölskyldur með það helsta sem þarf til jólahaldsins auk þess sem allir fá jólapakka fyrir sig og börn sín hjá Fjölskylduhjálpinni sem safnað hefur verið undir jóla- trén í Kringlunni og í Smáralind. Hægt er að styðja starfið með því að leggja inn á reikning 101– 2666090 kt. 660903–2590. Morgunblaðið/G.Rúnar Styrkur Ásgerður Jóna Flosadóttir, form. Fjölskylduhjálpar, og Bryndís Schram verndari taka á móti framlagi frá Petri Ottesen frá BM-ráðgjöf. Fjölskylduhjálp Íslands fær myndarlegan styrk smáauglýsingar mbl.is ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.