Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR VEÐUR Það er eiginlega ómögulegt að lýsaþeim hughrifum, sem ungar kyn- slóðir eftirstríðsáranna, sem eldri, urðu fyrir þegar Dagbók Önnu Frank kom út fyrir sex áratugum. And- rúmsloftið sem sú bók skapaði bæði hér og annars staðar verður ekki endurheimt.     Saga ÖnnuFrank er átakanleg. Hún lýsti í hnotskurn hlutskipti gyðinga í Evrópu á þessum árum.     Hvers konarskepna er mannskepnan? Þetta er áleitin spurning, ekkert síður nú en þá.     Þegar upp var staðið frá heims-styrjöldinni síðari og meðferð nazista á gyðingum varð öllum ljós, á þann veg að ekki varð um deilt, var það útbreidd skoðun að slíkt yrði aldrei endurtekið, að minnsta kosti ekki í Evrópu.     En var skepnuskapurinn ekki end-urtekinn á Balkanskaga snemma á síðasta áratug?     Og er ekki verið að endurtaka hannúti um allan heim í einni eða ann- arri mynd?     Nú er að koma út ný bók um æviÖnnu Frank þar sem öllu er til haga haldið um stutt líf þessarar hug- rökku stúlku. Vonandi kemur sú bók út á íslenzku. Hún yrði þörf lesning fyrir nýjar kynslóðir ungra Íslend- inga.     Kynslóðin, sem býr við allsnægtir,hefur gott af því að fá innsýn í líf Önnu Frank og fjölskyldu hennar. Lífið er ekki alltaf dans á rósum.     Það er svo aftur önnur saga hvaðgerast mundi ef Anna Frank gæti nú hitt að máli unga Palestínuaraba og þau borið saman bækur sínar um það líf sem þeim hefur verið búið. STAKSTEINAR Anna Frank SIGMUND                        !"    #$%  & '                     !" "!  ( & )  * + ,  $ -   .    ) +            #      !" "!    !" "!   /0      /  1  2 0 + 0  (+  3/ #  4 &56 7 2 " &  $     "      "  "        8  ("9:;%%                    !  ! ( "" 9 (  &' ( %  %' %    )  <0  < <0  < <0  &( "! %*" +%, !"- =0>           &" %%  " % %"  .%/  % '  "" .% "  %%0  1%, """ %  1 4 0  0 (!% % !%.% "%   '  "" 1%%2' %  1 9  0 "% !%"  "%#$%+1 3 %" %%&  " % "% "" %   .% "%" " " 1%4  %% %" .%  % %% !%% ""' 1 5/!! %%66 "!% %3   %*"  1%23?2 ?(<3@AB (C,-B<3@AB *3D.C',B 1$$ 1$ . . #1 1$    $1 $1 #1   1$      1$ . . . . . . .$ . $. . . . .            volgt vatnskerfi. Fyrstu rannsóknar- holur sem í það voru boraðar gáfu milli 80 og 100 l/s af rúmlega 20°C heitu vatni úr vatnsæðum. Borunin í Kýrholti er að því leyti sérstök að þar er borað í vatnsríkt jarðhitakerfi sem hitnar niður sem svarar svæð- islægu hitastigi. Kristján segir að þetta svæði sé mjög sérstakt jarð- fræðilega og því áhugavert að rann- saka það frekar. Búið er að bora nið- ÁKVEÐIÐ hefur verið að leggja nokkra tugi milljóna í að bora eftir heitu vatn í Kýrholti í Viðvíkursveit í Skagafirði. Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur hjá Íslensku orku- rannsóknum, segir verkefnið mjög áhugavert jarðfræðilega vegna þess hversu mikið vatn sé á svæðinu. Í Kýrholti fannst fyrir nokkrum árum sprungusvæði sem reyndist við borun geyma feikna vatnsmikið, ur á 250 metra, en fyrirhugað er á næstu mánuðum að bora niður á allt að 1.100 metra. Að verkefninu standa Orkusjóður og Skagafjarðarveitur ehf. Jakob Björnsson, framkvæmdastjóri Orku- sjóðs segir að markmiðið með bor- ununum sé tvíþætt. Annar vegar að afla vatns sem notað verði til húshit- unar í nágrenninu og til atvinnuupp- byggingar og hins vegar að afla þekkingar á svæðinu. Þekkinguna verði síðan vonandi hægt að nýta til borunar á svæðum þar sem aðstæð- ur eru sambærilegar eins og t.d. á Grenivík og Skagaströnd. Hlé var gert á borun í Kýrholti á fyrri hluta nýliðins árs. Nú er gert er ráð fyrir að unnt verði að hefjast handa á nýjan leik í febrúar. Beðið hefur verið eftir nýjum bor sem verktakinn hefur fest kaup á. Bora í vatnsmiklar sprungur Borun í Kýrholti í Skagafirði talin mjög jarðfræðilega áhugaverð HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fimmtugs- aldri til 18 mánaða fangelsisvistar fyrir fíkniefnalagabrot, vopnalaga- brot og hylmingu. Honum var að auki gert að greiða 1,6 milljónir króna í sakarkostnað. Manninum var m.a. gefið að sök að hafa haft í vörslum sínum 334 g af amfetamíni, 2,7 kg af kannabisefn- um, 7 töflur með vímuefninu MDMA. Þá var hann ákærður fyrir tilraun til innflutnings á 535 g af amfetamíni frá Hollandi sem komið var fyrir í þremur umslögum og sent til lands- ins í maí og júní sl. og innflutning á 52 g af kókaíni og 26 g af hassi frá Spáni. Ákærði játaði að mestu sök en neitaði að hafa tekið þátt í innflutn- ingi á efnum frá Hollandi. Í niður- stöðu héraðsdóms kemur fram að framburður mannsins hafi verið óstöðugur við málsmeðferðina og hann hafi m.a. breytt framburði sín- um í veigamiklum atriðum. Einnig var litið til þess við ákvörðun refs- ingar að innflutningurinn var í hagn- aðarskyni. Ákærði hefur áður verið dæmdur fyrir fíkniefnalagabrot, í 18 mánaða fangelsi árið 1994 og tvö ár og sex mánuði árið 2000. Héraðsdómarinn Símon Sigvalda- son kvað upp dóminn. Daði Krist- jánsson, fulltrúi lögreglustjóra, flutti málið af hálfu ákæruvaldsins og Björgvin Jónsson hrl. varði mann- inn. Sendi fíkni- efni í pósti Skólavörðustíg - Kringlunni - Smáratorgi - Selfossi - Lágmúla Heilsu- og matreiðslunámskeið í Heilsuhúsinu Lágmúla 10 grunnreglur ™ JANÚAR Fimmtudagur 11. jan kl. 19.00 til 21.30 Losaðu þig við fitu- og sykurpúkann. Fyrirlestur með Þorbjörgu Verð 4.900 kr. Mánudaginn 22. jan kl. 19.00 í Heilsuhúsinu Lágmúla Detox námskeið með Þorbjörgu og Umahro Restin af námskeiðinu fer fram á Hótel Laka, Efri Vík á Kirkjubæjarklaustri 25. - 28. jan Hreinsun Fyrirlestrar Nudd Heitir pottar og gufa Detox fæði Matreiðslunámskeið í detox fæði Nánari upplýsingar á www.10grunnreglur.com og í síma 692 8489 FEBRÚAR Þriðjudagur 6. febrúar kl 19.00 til 22.00 Losaðu þig við fitu- og sykurpúkann Fyrirlestur með Þorbjörgu fyrir þá sem vilja losna við nokkur aukakíló en bæta við nokkrum kílóum af orku og gleði! Boðið verður upp á veitingar Verð 4.900 kr. Miðvikudagur 7. febrúar kl 19.00 til 22.30 10 grunnreglur í réttu mataræði Fyrirlestur með Þorbjörgu og sýnikennsla í matreiðslu með Umahro. Undirstöðuatriði heilsu og hollustu með réttu fæði sem gagnast öllum sem vilja grenna sig, viðhalda kjörþyngd, auka orku, úthald og láta sér líða betur á allan hátt. Verð 5.900 kr. Fimmtudagur 8. febrúar kl 19.00 til 22.00 Konan og hormónar Fyrirlestur með Þorbjörgu um konulíf, hormóna og ótímabæra öldrun. Boðið verður upp á hormónavænar veitingar Verð 4.900 kr. Bókun á námskeiðin í síma 692 8489 eða namskeid@10grunnreglur.com Nánari upplýsingar í Heilsuhúsinu og www.10grunnreglur.com Anna Frank
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.