Morgunblaðið - 07.01.2007, Page 63

Morgunblaðið - 07.01.2007, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 63 Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í miklum vexti óskar eftir fjármálastjóra- meðeiganda. Ársvelta 100 mkr. • Þekkt húsgagnaverslun. EBITDA 20 mkr. • Heildverslun með iðnaðarvélar. Ársvelta 260 mkr. • Stór innflutningsverslun með ferðatengdar vörur. EBITDA 60 mkr. • Framkvæmdastjóri-meðeigandi óskast að rótgróinni heildverslun. Ársvelta 150 mkr. • Þekkt sérverslun með herrafatnað. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 60 mkr. • Rótgróin og mjög tæknivædd trésmiðja með góða verkefnastöðu. Ársvelta 100 mkr. • Þjónustufyrirtæki í viðhaldi fasteigna. Ársvelta 270 mkr. • Stór tískuverslanakeðja. • Rótgróin lítil bílaleiga. • Stór drykkjavöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 mkr. EBITDA 120 mkr. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 mkr. • Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað. • Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir fyrirtæki. EBITDA 60 mkr. • Sérverslun-heildverslun með gólfefni. Ársvelta 240 mkr. • Stórt veitingahús í miðborginni. • Þekkt „franchise“ tískufataverslun í Kringlunni. • Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 mkr. • Sérverslun-heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 130 mkr. • Meðalstórt þjónustufyrirtæki í tæknibúnaði. • Stór sérverslun-heildverslun með byggingavörur. • Meðalstór heildsala á sérsviði. Ársvelta 250 mkr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Ragnar Marteinsson, fyrirtækjaráðgjafi, ragnar@kontakt.is Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Eva Gunnarsdóttir, skrifstofustjóri, eva@kontakt.is JÓGA & HEILSA Námskeið í vesturbænum, Aflagranda 40 Hægt og mjúkt jóga, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla. Jóga byggir þig upp andlega sem líkamlega. Liðkar þig, styrkir og minnkar streitu og kvíða. Allir geta náð árangri, jákvæðni og áhugi er allt sem þarf. MORGUN- OG SÍÐDEGISNÁMSKEIÐ FYRIRTÆKI OG STOFNANIR GETA PANTAÐ NÁMSKEIÐ Skráning hjá Hildi B. Eydal jógakennara Gsm 864 4476 • www.jogaogheilsa.net Mörgumþykir ef- laust nóg um alla þá athygli sem Britney Spears hefur fengið und- anfarin misseri. Í kjölfar skiln- aðar hennar við Kevin Federl- ine hefur mikið verið skrifað og skrafað um stúlkuna, sem kannski einhverjir muna að var eitt sinn ein frægasta söngkona heims. Britney hefur hneykslað marga aðdáendur sína og ýmsa fleiri með framkomu sinni undanfarið, en hún hefur verið ólöt við að skemmta sér með al- ræmdum partíl- jónum á borð við París Hil- ton og Lindsay Lohan. Þá hafa náðst myndir af henni fulllétt- klæddri að margra mati eða án nærfata. Fregnir bárust svo af því á dögunum að hún hefði lognast út af í nýársteiti í Las Ve- gas. Lítið hefur hinsvegar heyrst frá Britney sjálfri þar til síðastliðinn föstudag þegar hún lofaði aðdáend- um sínum því að hún myndi brátt mæta tvíefld til leiks á ný. „Und- anfarin tvö ár hafa verið mér tals- vert erfið, fjölmiðlar hafa gagnrýnt allt sem ég hef gert og gefið vill- andi mynd af því hver ég í raun- inni er sem manneskja,“ skrifaði hún meðal annars á heimasíðu sína fyrir helgina. „Ég hlakka til að mæta aftur til leiks á þessu ári, tvíefld og betri en nokkru sinni fyrr,“ segir Brit- ney og bætir við að sig langi til að fara í tónleikaferðalag og vonast til að nýi diskurinn sinn komi út á árinu. Britney á tvo syni með Federl- ine. Fólk folk@mbl.is Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.