Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 9
Verðstöðvunin er framlag mjólkuriðnaðarins og mjólkurframleiðenda til þess að lækka matarverð hér á landi. Mjólkuriðnaðurinn hefur á undanförnum árum lyft grettistaki í að lækka verð til neytenda með hagræðingu hjá mjólkurbændum og vinnslustöðvum. Um síðustu áramót var stórt skref stigið í þessa átt með stofnun Mjólkursamsölunnar, rekstrarfélags mjólkuriðnaðarins í landinu. Stofnun Mjólkursamsölunnar fylgir mikil hagræðing sem kemur bæði neytendum og bændum til góða. Í samvinnu við stjórnvöld og fulltrúa neytenda hefur mjólkur- iðnaðurinn unnið markvisst að hagræðingu í framleiðslu og dreifingu mjólkur, til að tryggja neytendum hagstætt verð. Mjólkuriðnaðurinn hefur það að leiðarljósi að gæta hagsmuna mjólkurframleiðenda og neytenda. Tólf mánaða verðstöðvun á mjólkurafurðum T lf mánaða v rðstöðvun á mjólkurafurðum Mjólkursamsalan er í eigu 759 bænda og fjölskyldna þeirra. Hjá fyrirtækinu starfa 450 manns. Þróun vinnslu- og dreifingarkostnaðar mjólkur og vísitölu neysluverðs á tímabilinu desember 1990 til október 2006. Áætlunin er til ársloka 2007. Mjólkuriðnaðurinn ákvað í október sl. að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum myndi ekki hækka næstu 12 mánuðina. KO M al m an na te ng sl /s va rt hv ítt 200 180 160 140 120 100 80 d es .‘9 0 d es .‘9 1 d es .‘9 2 d es .‘9 3 d es .‘9 4 d es .‘9 5 d es .‘9 6 d es .‘9 7 d es .‘9 8 d es .‘9 9 d es .‘0 0 d es .‘0 1 d es .‘0 2 d es .‘0 3 d es .‘0 4 d es .‘0 5 d es .‘0 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.