Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 64
64 SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ KROSSGÁTA Janúar er mánuður nýrrar byrjunar og dramatískra breytinga. Sól er í steingeit og hrúturinn einbeitir sér að yfirvöldum, eða markmiðum tengdum vinnu og starfsframa og skyldum sínum og ábyrgð. Mottóið verður „gerðu það sem þú þarft, ekki það sem þú vilt“. Líflegar samræður og snilldarlegar lausnir koma við sögu og síðan beinir hrúturinn sjónum sínum að vinum, von- um og þrám. Óvenjulegir einstaklingar, hópar eða áhugamál, opna eða gefa áður óþekkta möguleika. Ekki eyðileggja ótil- greindar aðstæður með óþolinmæði eða óhóflegum ákafa. Ef þú ferð inn í nýjar aðstæður með sjálfsstjórn og einbeitingu í far- teskinu geturðu látið næstum því hvað sem er ganga upp. Hrútur 21. mars–20. apríl Reyndu að sjá hlutina í víðara samhengi. Fáðu smávegis af fersku lofti í lungun, smakkaðu á spennandi mat og taktu þátt í áhugaverðum samræðum. Forvitnilegar nýjar hugmyndir gætu komið frá vinum eða félögum. Nautið einbeitir sér að faglegum hugðarefnum og á samskipti við málsmetandi fólk eða yfirvald af einhverju tagi. Óvenjulegt tækifæri eða kynni eru á næsta leiti og óvanaleg manneskja kemur við sögu. Kannski finnur einhver hjá sér hvöt til þess að láta skeika að sköpuðu eða taka áhættu í peningamálum og líflegar samræður verða. Þörfin fyr- ir að fara eitthvað út og teygja úr sér magnast um miðjan mán- uð, rómantík eða eitthvað skapandi er í spilinu. Naut 20. apríl - 21. maí Fjármálin eru í brennidepli. Sparsemi í neysluvenjum er lykill- inn í málum sem tengjast sameiginlegum fjárreiðum. Lífið fer batnandi þessa dagana, spennandi samskipti eða ævintýri í mat er inni í myndinni. Stór kunningjahópur kemur við sögu. Breyttu rútínunni. Ný viðfangsefni með nýju fólki á nýjum stað. Þú átt eftir að hafa yndi af örvuninni sem í því felst. Tvíburinn nær hugsanlega góðu eða óvenjulegu sambandi við einstaka manneskju eða sérkennilegar skoðanir eða hugmyndir. Eitt- hvað nýtt bætist við heimsmynd þína innan tíðar. Ákefð í til- finningum og samskiptum við þína nánustu gerir vart við sig. Eitthvað er boðið eða þarfnast úrlausnar. Tvíburi 21. maí – 20. júní Samskipti við maka eða nána félaga eru í forgrunni. Viðleitni í félagi við aðra ber góðan árangur. Kannski einbeitir krabbinn sér að því að greiða úr gamalli flækju. Tilfinningarnar hafa leg- ið í loftinu að undanförnu og spenna í samskiptum við fjölskyldu eða einhverja nákomna. Passaðu matarlystina og reyndu að gera átak í heilsumálum á þessu ári. Einhver nákominn fær góða hugmynd eða hreinlega leiftrar af innblæstri. Viðskipti með peninga eða samskipti við peningafólk eru á döfinni. Eró- tíkin styttir einhverjum stundir. Kannski verður krabbinn í slagtogi við áhugavert eða óvenjulegt fólk, viðhorf þess eða iðja gæti verið á einhvern hátt handan viðtekinna venja. Krabbi 21. júní – 22. júlí Vinna, heilsa og dagleg rútína er ljóninu efst í huga og allt sem það getur lagt af mörkum á hverjum degi. Þreyta gæti gert vart við sig eða minni háttar heilsukvillar. Einhver nákominn gæti þurft að fá að blása. Samskipti við maka eða nána félaga eru í brennidepli og samræður um vinnu og fjármál gætu átt sér stað. Samningar eða umræða í vinnu kemur við sögu. Eitt- hvað tengt lífsstíl fær aukinn kraft eða tekur breytingum. Nýir vinir eða nýtt viðfangsefni kemur til skjalanna. Makar og fé- lagar verða óvenju ræðnir á næstu vikum og vinnan á eftir að krefjast talsverðar áreynslu. Ákafar samræður eru fram undan og sterkar tilfinningar gætu haft áhrif á einhvern nákominn. Ljón 23. júlí – 23. ágúst Lífsmáti, rómantík og skapandi viðfangsefni eru efst á baugi. Markaðu stefnuna og haltu henni með þolinmæði og þraut- seigju í farteskinu. Hugsanlega dregur til tíðinda í sambandi við vini, fjölskyldu eða börn, eitthvað óvænt eða spennandi eða ofgnótt tilfinninga kemur fram. Viðskipti við einhverja sem tengjast vinnu, heilsu eða daglegri rútínu eru á döfinni. Kannski verður einhvers konar uppákoma í vinnunni, eða þá að ný verkefni eða félagslíf blasir við á vinnustaðnum. Samskipti við yfirvöld eða innleiðing nýrra hugmynda gæti blasað við. Taktu í taumana, kannski færðu að ákveða hvert skal stefna. Þú og náinn samstarfsmaður eruð iðandi af hugmyndaauðgi. Meyja 23. ágúst – 23. september LÁRÉTT 1. Brotsjórinn við átrúnaðinn hjá predik- aranum. (9) 4. Blær hrykki einfaldlega við að sjá litarbreyt- ingu. (9) 7. Hluti af stúdentafélagi er finnst innan sjúkrahúss. (9) 9. Borð þar sem enginn situr í forsæti (9) 10. Skaðar sleðakjálka (6) 11. Dásemdarorð um hreindýr hjá skítugum. (7) 12. Valtur flækist um einn vísan. (7) 14. Sölsa undir sig með því að inna um lim. (7) 18. Iða fær hræ frá vindguðinum. (10) 21. Orðaskak tuskulegra yfir plöntu. (6) 22. Sjá ekki yst og ekki gamlan raftengil. (10) 25. Kærasti Barbie fær kísilgúr fyrir eitt dýr. (7) 26. Verndar bára og viðnám krakka fyrir því að verða krakki vanur heiminum. (12) 27. Stingur eftir ör. (4) 29. Djöfulsins ólyfjan fyrir dans (8) 30. Gler útlimir fyrir skíran. (10) 31. Fór til baka til að sjá ljósfyrirbæri. (6) 32. Alltaf að lokum myrðið í afkimanum. (8) 33. Afturendar sjást í báðum áttum. (6) LÓÐRÉTT 1. Drykkurinn sem er ekki gott að finna til. (8) 2. Það að ná eitthvert hjá uxa í rigningunni. (7) 3. Enn hundrað ár hjá sólguði til að tuða. (6) 4. Nakið alið fær ryk frá sokkalausum. (9) 5. Rúta með ávöxt í bridds. (7) 6. Spennir utan um íslenskt skáld. (6) 8. Þrátti um einkenni (5) 11. Þurr styrkt fyrir tilhæfulitla (9) 13. Læt þann seinast fyrir vísi að kænsku. (6) 15. Mér heyrist ljós skiptinemasamtaka hindra. (7) 16. Óvanir umhverfissinnar (10) 17. Skeyti mokir í sérstökum skurðum. (10) 19. Lengi rellar fugl (9) 20. Spaugaði nokkurn veginn með að stinga tað. (9) 23. Örlög enn orna sköpunarverkinu, (9) 24. Tafla þroskandi að einum þriðja fyrir geð- stirðan. (9) 28. Þar fara gagnlegar. (6) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 D U L Í T I L S Þ I A Í G M S L Æ G U R T L U L L A R T Á P L Æ T Á L I N U F O R M F E S T A A A D N I I F U M A R M A R I N N S K S E A U K O L L V A R P A N Ó S T O K K U R A A A L N T R V R R A N G R I T A S L Á A N D I T O B S A S H L J Ó M A R S A S M E T T A Á A T E R M E H N R É T T U R I N N N E N E D N S D H Y S T E R Í A T I L Æ T L A Ð U R K B J Í Y R E I N B E R V A S K A S K I N N P R L U T Æ B E I N A G R I N D U R I R Ð I K A R A K A S VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilis- fangi ásamt úrlausn- inni í umslagi merktu: Krossgáta Morgun- blaðsins, Hádegismó- um 2, 110 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátu 7. janúar rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 21. janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinn- ingshafi krossgátunnar 24. desember sl. er Elísabet Kristinsdóttir, Seiðakv- ísl 3, 110 Reykjavík. Hún hlýtur í verð- laun bókina Lærum að elda taílenskt sem Edda útgáfa gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang stjörnuspájanúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.