Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.01.2007, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JANÚAR 2007 65 dægradvöl 1. d4 d5 2. Bf4 Bg4 3. f3 Bh5 4. e3 e6 5. c4 Bb4+ 6. Rc3 Re7 7. Hc1 c5 8. dxc5 O-O 9. Rge2 Rd7 10. cxd5 Rxd5 11. Kf2 Rxc3 12. Rxc3 Bxc5 13. Re4 Bb6 14. Bc4 h6 15. Dd6 e5 16. Bxe5 Hc8 17. Bd4 Hc6 18. Bxb6 Hxb6 19. Dd4 Dh4+ 20. g3 De7 21. Be2 Re5 22. Hc5 He6 23. Hd1 Rxf3 24. Bxf3 Bxf3 25. Kxf3 Hxe4 26. Dxe4 Dxc5 27. Kg2 Db5 28. Hd2 He8 29. Df3 b6 30. b3 He7 31. Hd8+ Kh7 32. e4 Dc6 33. Df5+ g6 34. Dd5 Dc2+ 35. Kh3 Df2 36. Dd4 Df1+ 37. Kh4 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Pamplona á Spáni. Rússneski ofurstórmeistarinn Alexander Morozevich (2.747) hafði svart gegn franska stórmeistaranum Christian Bauer (2585). 37 … g5+ upp- hafið að því að flækja svarta kónginn í mátnet. 38. Kg4 f5+! e-línan opnast nú og við það getur hvítur ekki flúið mát. 39. exf5 De2+ 40. Kh3 Dh5+ 41. Kg2 He2+ og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Trompliturinn. Norður ♠K4 ♥KG4 ♦DG1098 ♣864 Vestur Austur ♠G9762 ♠ÁD53 ♥86 ♥10732 ♦Á2 ♦53 ♣K932 ♣Á108 Suður ♠108 ♥ÁD95 ♦K764 ♣DG7 Suður spilar 3♦. Lesandinn ætti að leggja hramminn (a.m.k. huglægt) yfir spil austurs og suðurs og íhuga vörnina frá sjónarhóli vesturs. Sagnir hafa lítið gefið upp: tíg- ulopnun í suður og stökk í þrjá tígla í norður. Útspil vesturs er lítið lauf, austur tekur með ás og spilar tíunni um hæl – drottning og kóngur. Enn kemur lauf en austur fylgir lit og suður er inni. Sagnhafi spilar nú tígulkóng og aftur tígli ef vestur dúkkar. Þetta er staðan: vörnin hefur fengið þrjá slagi og vestur þarf að gera upp við sig hvort hann spilar hjarta eða spaða. Hrein ágiskun, nema austur geti hjálpað til og eini möguleikinn á samskiptum er í tromplitnum. Og austur gerir sitt besta með því að fylgja lit í röðinni 5-3 til að sýna styrk í hærri litnum. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Krossgáta Lárétt | 1 glymur, 4 hlýð- inn, 7 ójafnan, 8 erfið, 9 fel, 11 klöpp, 13 múli, 14 frillan, 15 gæslumann, 17 skyld, 20 blóm, 22 bol- magnið, 23 lofar, 24 af- laga, 25 mergðin. Lóðrétt | 1 hroki, 2 ófrægir, 3 jaðar, 4 rasp- ur, 5 vænan, 6 úrkomu, 10 vermir, 12 skap, 13 bókstafur, 15 dirfist, 16 óheilbrigt, 18 greinar, 19 líffærið, 20 elska, 21 ófús. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 löðrungur, 8 fælum, 9 goggs, 10 mær, 11 sötra, 13 afræð, 15 flesk, 18 strák, 21 átt, 22 niðji, 22 annar, 24 linnulaus. Lóðrétt: 2 örlát, 3 remma, 4 negra, 5 uggur, 6 ofns, 7 ósið, 12 rós, 14 fet, 15 fáni, 16 eyðni, 17 Káinn, 18 stagl, 19 runnu, 20 korg. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Ný skrúfuþota hefur verið tekin ínotkun hér á landi. Hjá hvaða flugfélagi? 2 Stærsti banki heims mælir meðkaupum á bréfum Kaupþings banka. Hvaða banki er þetta? 3 CNN gerði hrapaleg mistök þeg-ar stöðin ruglaði öldungadeild- arþingmanninum Barack Obama við alræmdan hryðjuverkamann. Hver var sá? 4 Enn eitt sölumetið féll hjá Toyotaá síðasta ári. Hvað seldi fyr- irtækið marga notaða og nýja bíla? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þrír nýliðar voru fluttir í heiðursflokk listamannalauna í fyrradag. Hverir eru listamennirnir? Svar: Guðmunda Elías- dóttir og Guðmundur Jónsson söngvarar og Magnús Pálsson myndlistarmaður. 2. Framkvæmdastjóraskipti hafa orðið hjá Sjálfstæðisflokknum í Valhöll og Kjartan Gunnarsson hverfur á braut eftir áratuga- starf. Hver tekur við? Svar: Andri Ótt- arsson. 3. Nokkur umræða hefur orðið um ný afsláttarkort Tryggingarstofnunar rík- isins. Hver er forstjóri Tryggingastofn- unar? Svar: Karl Steinar Guðnason. 4. Ungur barítónsöngvari hefur verið fastráð- inn hjá Íslensku óperunni. Hver er hann? Svar: Ágúst Ólafsson. Spurt er … ritstjorn@mbl.is Byrjaðu árið rólega og af gætni. Berðu þig að bak við tjöldin og ekki ýta til þess að reyna að koma þér á framfæri. Einbeittu þér að skapandi og andlegum viðfangsefnum. Hvíldu þig, ekki veitir af. Minni háttar mál tengt heilsu gæti komið upp, eitthvað tengt mataræði. Einhvers konar breytingar eða tilfinningamál gæti komið upp í vinnunni, einhver missir taumhald á sjálfum sér. Samskipti eru fram undan í félagslífinu og vatnsberinn kaupir kannski eitthvað handa sjálfum sér. Hann mætir kannski and- streymi eða verður fyrir töfum. Vertu á varðbergi gagnvart leynilegum hindrunum og andstæðingum og þeirri tilhneigingu að grafa undan sjálfum þér. Ef þú ferð varlega nærðu árangri. Vatnsberi 21. janúar – 19. febrúar Vinir, vonir og þrár eru fiskinum efst í huga á nýju ári. Hann blandar geði við aðra og reynir að koma sér áleiðis með fulltingi þeirra eða stuðningi. Börn, fjölskylda og ýmis viðleitni fisksins er í brennidepli og hann þarf að finna jafnvægið á milli einkalífs og skuldbindinga í hópvinnu eða félagslífi. Barn kemur við sögu og rómantískt samband eða málefni kemur fram á sjónarsviðið. Fiskurinn gæti fundið sig knúinn til þess að draga sig í hlé til þess að fást við einkamál, ekki vera áberandi í félagslífinu á meðan. Gefðu þér tíma til þess að meta aðstæður. Hann þarf að taka stórar ákvarðanir, samt sem áður, og samningar og sam- ræður við stjórnendur virðast vera fram undan. Fiskar 20. febrúar – 20. mars Heimili og fjölskylda koma við sögu en vinnan og samskipti við yfirvöld eru líka í brennidepli. Eitthvað tengt vinnu þarfnast hugsanlega úrlausnar og tilfinningar gætu komið upp á yf- irborðið. Eldri fjölskyldumeðlimur á hlut að máli. Lagaðu ástandið en einbeittu þér síðan að ást, félagslífi og afþreyingu. Umræður um vinnu, heilsu eða fjölskyldu blasa við. Fréttir eða breytingar gera vart við sig innan tíðar; fundir, áætlanir og þreifingar. Ný iðkun eða samband gæti gætt líf þitt óvenju- legum blæ. Kannski breytirðu lífsmynstrinu algerlega. Óvenju- leg manneskja stingur jafnvel upp kollinum og ógrynni hug- mynda eða áhugi gæti komið í ljós. Ferðalög eða nám? Vog 23. september–22. október Viðskipti og fjarskipti eru í forgrunni í bili, líka samskipti við systkini og nágranna og leiðin til og frá. Brjóttu upp rútínuna með því að borða eitthvað spennandi eða taka útúrdúr. Heimilið er sporðdrekanum ofarlega í huga, kannski býður hann gestum eða kaupir eitthvað sem viðkemur heimilinu. Gestir og spenn- andi hugmyndir koma við sögu. Hugsanlegt er að hann þurfi að taka ákvörðun tengda peningum og spá í fjárhagsáætlun. Reyndu að víkka sjónarhornið. Heimilið iðar af lífi en kröfur sem sporðdrekinn þarf að mæta fyrir utan það gera líka vart við sig. Þeir sem verða á vegi sporðdrekans eru lifandi og kraft- miklir. Dramatískar breytingar gætu verið í vændum. Sporðdreki 23. október – 21. nóvember Allt veltur á fjármálunum á næstunni, bogmaður. Leiðin til þess að eiga ánægjulegt ár er að hafa gætur á heimilisbókhald- inu. Annríkið blasir við á næstu vikum og aðrir ætlast til þess að bogmaðurinn leggi sitt af mörkum. Hann hefur samband við alls konar fólk og blandar hugsanlega saman viðskiptum og dægrastyttingu. Kannski þarf bogmaðurinn að leyfa ein- hverjum að gráta á öxlinni á sér. Reyndu að nota hugvitið í sambandi við tekjur og útgjöld og hrintu nýrri áætlun í fram- kvæmd. Spennandi manneskja verður ef til vill á vegi þínum eða þú spáir í óvenjulegt verkefni. Ekki beita of miklum krafti í samskiptum við aðra, nema þú sért að reyna að lenda í átökum. Bogmaður 22. nóvember – 21. desember Hamingjuóskir til þeirra sem eiga afmæli um þessar mundir. Maki, fjölskylda og nánir félagar koma mikið við sögu núna. Til- finningarnar ná hámarki og vella meira að segja kannski upp. Meðtaktu það sem er á seyði og vittu hvað þú getur gert. Tal- aðu þig í gegnum vandamál og erfiðleika. Peningamálin verða í forgrunni, ekki síst hvað varðar persónuleg útgjöld, og vex mik- ilvægi þeirra eftir því sem á líður. Haltu þig við einfaldar að- ferðir og njóttu fábrotinnar skemmtunar. Kannski þarftu að eiga samskipti við fólk sem vinnur við fjármögnun og hug- myndir um það hvernig þú átt að nýta peningana koma upp á yfirborðið. Síðar í mánuðinum færðu eitthvað fyrir þinn snúð. Steingeit 22. desember – 20. janúar Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.