Morgunblaðið - 07.01.2007, Page 9

Morgunblaðið - 07.01.2007, Page 9
Verðstöðvunin er framlag mjólkuriðnaðarins og mjólkurframleiðenda til þess að lækka matarverð hér á landi. Mjólkuriðnaðurinn hefur á undanförnum árum lyft grettistaki í að lækka verð til neytenda með hagræðingu hjá mjólkurbændum og vinnslustöðvum. Um síðustu áramót var stórt skref stigið í þessa átt með stofnun Mjólkursamsölunnar, rekstrarfélags mjólkuriðnaðarins í landinu. Stofnun Mjólkursamsölunnar fylgir mikil hagræðing sem kemur bæði neytendum og bændum til góða. Í samvinnu við stjórnvöld og fulltrúa neytenda hefur mjólkur- iðnaðurinn unnið markvisst að hagræðingu í framleiðslu og dreifingu mjólkur, til að tryggja neytendum hagstætt verð. Mjólkuriðnaðurinn hefur það að leiðarljósi að gæta hagsmuna mjólkurframleiðenda og neytenda. Tólf mánaða verðstöðvun á mjólkurafurðum T lf mánaða v rðstöðvun á mjólkurafurðum Mjólkursamsalan er í eigu 759 bænda og fjölskyldna þeirra. Hjá fyrirtækinu starfa 450 manns. Þróun vinnslu- og dreifingarkostnaðar mjólkur og vísitölu neysluverðs á tímabilinu desember 1990 til október 2006. Áætlunin er til ársloka 2007. Mjólkuriðnaðurinn ákvað í október sl. að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum myndi ekki hækka næstu 12 mánuðina. KO M al m an na te ng sl /s va rt hv ítt 200 180 160 140 120 100 80 d es .‘9 0 d es .‘9 1 d es .‘9 2 d es .‘9 3 d es .‘9 4 d es .‘9 5 d es .‘9 6 d es .‘9 7 d es .‘9 8 d es .‘9 9 d es .‘0 0 d es .‘0 1 d es .‘0 2 d es .‘0 3 d es .‘0 4 d es .‘0 5 d es .‘0 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.