Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2007 57 dægradvöl Fermingarblað Morgunblaðsins Sérblað helgað fermingum fylgir Morgunblaðinu sunnudaginn 4. mars 2007 Meðal efnis er: • Fermingarfötin og fermingar- hárgreiðslan í ár • Maturinn í veislunni • Veislan heima eða í leigðum sal • Skreytingar á veisluborðið • Öðruvísi fermingarveislur • Hugmyndir að gjöfum • Ljósmyndir Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 16 mánudaginn 26. febrúar 1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. Rc3 d4 4. Re2 c5 5. Rg3 Rf6 6. Bc4 Rc6 7. a3 Dc7 8. d3 Bd6 9. 0-0 h6 10. c3 dxc3 11. bxc3 0-0 12. De2 Re5 13. Ba2 Rxf3+ 14. Dxf3 Be5 15. Re2 b6 16. Dh3 Dd7 17. f4 Bc7 18. Bb2 Ba6 19. c4 De7 20. Hf3 Had8 21. Hg3 Kh7 22. Hf1 Bc8 23. Bb1 Re8 24. e5 g6 25. Bc1 Hh8 26. Hg4 Rg7 27. Rg3 Rf5 28. Re4 Kg7 29. Bb2 Bb7 30. Rd6 Bc6 31. d4 Bxd6 32. d5 Bc7 33. d6 De8 34. dxc7 Hc8 35. Bxf5 exf5 36. Hg3 Be4 37. Dh4 De6 38. Hd1 Kh7 39. Hd6 Dxc4 Staðan kom upp í C-flokki Corus- skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Rússinn Ian Nepomniachtchi (2.587) hafði hvítt gegn sænska stórmeist- aranum Stellan Brynell (2.501). 40. Hdxg6! og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 40. … fxg6 41. De7+ Kg8 42. Hxg6#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Sjaldséð vörn. Norður ♠KG3 ♥DG976 ♦95 ♣K42 Vestur Austur ♠954 ♠82 ♥ÁK32 ♥54 ♦K87 ♦1042 ♣753 ♣ÁG10986 Suður ♠ÁD1076 ♥108 ♦ÁDG63 ♣D Suður spilar 4♠ Það er fljótséð að vörnin á að geta tekið fjóra slagi: tvo á hjarta, einn á laufás og einn á tígulkóng. En það er ekki svo einfalt að tryggja slaginn á tígulkóng. Vestur lyftir hjartaás í upp- hafi og freistast sennilega til að taka líka á kónginn í von um einspil hjá makker. Þegar austur reynist eiga tví- lit dugir ekki að skipta yfir í lauf, því þá nær sagnhafi að henda niður fjórum tíglum heima í DG9 í hjarta og lauf- kóng. Spilið er frá sveitakeppni Bridshátíðar á sunnudag og 4 spaðar unnust á flestum borðum (46 af 70), en nokkrir hugmyndaríkir spilarar fundu þó rétta leikinn í þriðja slag – spiluðu enn hjarta og létu makker trompa til að eyðileggja einn fríslaginn. Sagnhafi varð þá að svína í tígli og fór niður. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 slökun, 8 gam- alt, 9 nuddið, 10 elska, 11 ávinningur, 13 ójafnan, 15 sjór, 18 ófullkomið, 21 rándýr, 22 heitis, 23 bak við, 24 notfærsla. Lóðrétt | 2 ný, 3 málar, 4 titts, 5 grafið, 6 styrkja, 7 nýverið, 12 klaufdýrs, 14 bein, 15 óslétta, 16 af- biðja, 17 viljugan, 18 fast við, 19 kærleikurinn, 20 þyngdareining. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hamra, 4 bjóða, 7 perla, 8 rjómi, 9 röð, 11 rask, 13 átan, 14 yggla, 15 skán, 17 regn, 20 ára, 22 álits, 23 nadds, 24 annir, 25 aurar. Lóðrétt: 1 hopar, 2 marks, 3 afar, 4 barð, 5 ómótt, 6 as- inn, 10 öggur, 12 kyn, 13 áar, 15 skána, 16 ásinn, 18 eld- ur, 19 nasar, 20 ásar, 21 anda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Kaupþing tapaði máli fyrir op-inberri siðanefnd danskrar fjöl- miðlunar gegn dönsku blaði. Hvaða blað er það? 2 Kunnur myndlistargagnrýnandiMorgunblaðsins hefur verið val- inn myndlistarmaður ársins af sam- tökum grafíklistamanna. Hver er hann? 3 Carl-Henning Pedersen, einnkunnasti myndlistarmaður Dana, er látinn, en hann var einn af forsprökkum hóps evrópskra mynd- listarmanna, sem kenndu sig við Cobra. Íslenskur málari var í þessum hópi. Hver var hann? 4 Ólafur Ingi Skúlason knatt-spyrnumaður hefur samið við sænskt lið. Hvaða lið er það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Heilsuverndarstöðin verður ekki rekin framar í formi hjúkrunarstofnunar. Hvað kemur í staðinn? Svar: Hótel. 2. Utanrík- isráðherra Valgerður Sverrisdóttir er á leið til Afríku. Til hvaða landa? Svar: Úganda og S-Afríku. 3. Afrekskvennasjóður Glitnis styrkir ungar afrekskonur. Í úthlut- unarnefnd situr kunn afrekskona. Hver er það? Svar: Vala Flosadóttir. 4. Friðrik Már Baldursson gegnir stöðu prófessors við HÍog er staðan styrkt af fjármálastofnun. Hvaða stofnun er það? Svar: Kaupþing. Spurt er… ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.