Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2007 59 eeeee BAGGALÚTUR.IS * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Last King of Scotland kl. 5.30, 8 og 10.35 B.i. 16 ára Notes on a Scandal kl. 6, 8 og 10 B.i. 12 ára Pan´s Labyrinth kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára Litle Miss Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð m/enskum texta kl. 5.45 B.i. 12 ára eeee H.J. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 eee DÓRI DNA - DV eee H.J. - MBL eeee VJV - TOPP5.IS Síðasta lotan! YFIR 25.000 GESTIR eee V.J.V. - TOP5.IS eee S.V. - MBL eeee S.V. - MBL eeee K.H.H. - FBL 700 kr fy rir fu llorð na og 5 00 k r fyr ir bö rn eee S.V. - MBL ÓSKARSTILNEFNINGAR6 450 KR 1TILNEFNING TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 8 og 10.30 20% AFSLÁTTUR EF GREITT ER MEÐ SPRON-KORTI DÖJ,KVIKMYNDIR.COM eeee LIB, TOPP5.IS eee SV, MBL EDDIE MURPHY BEYONCÉ KNOWLES JAMIE FOXX 8TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 5:30 eee S.V. - MBL eee M.M.J - Kvikmyndir.com eeeee LIB, TOPP5.IS eeeee HGG, RÁS 2 eeee HJ, MBL DÖJ, KVIKMYNDIR.COM eeeee HK, HEIMUR.IS Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 12 SVA LAS TA SPEN NUM YND ÁRS INS NICOLAS CAGE EVA MENDES TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Mynd eftir Joel Schumacher www.laugarasbio.is kl. 4 Ísl. tal kl. 4 Ísl. tal Sýnd kl. 6 eeee LIB - TOPP5.IS eeee O.R. - EMPIRE “ Skörp, fáguð mynd sem fær hárin til að rísa. Þú sérð ekki betri leik í ár!” eee M.M.J. - KVIKMYNDIR.COM “Stórgóð mynd, sem skilur áhorfendur eftir með hroll...óhugnanleg án þess að gengið sé of langt... lætur fáa ósnortna.” eee H.J. - MBL “Grípur áhorfandann með sér frá fyrstu mínútu...brakandi, kaldhæðnum húmor” FBL - 22.02.07 “Dench og Blanchett fara á kostum í þrælspennandi mynd sem vekur upp áleitnar spurningar.” -bara lúxus Sími 553 2075 JIM CARREY HEIMSFRUMSÝNING Þú flýrð ekki sannleikann Lettlands á árunum milli heimsstyrjaldanna. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Háskóli Íslands, Oddi við Sturlugötu, stofa 101 | Dr. Ævar Petersen fjallar í fyrirlestri hjá Nafnfræðifélaginu um íslensk fuglaheiti, upp- runa þeirra, tengingu við þjóðsagnir, lands- hlutabundna notkun, breytingar á notkun nafna á einstökum fuglategundum, hvaða heimildir eru tiltækar um fuglanöfn og um- fjöllun fræðimanna um einstök tegundaheiti. Laugardag 24. feb. kl. 13–15. Lesblindusetrið | Akureyri, 1. mars kl. 20. Kol- beinn Sigurjónsson Davis-ráðgjafi heldur fyr- irlestur um lesblindu og Davis-aðferðafræð- ina. Davis-viðtöl í boði 1. og 2. mars. kolbeinn@lesblindusetrid.is, s. 566 6664. Oddi - félagsvísindahús Háskóla Íslands | Björg Thorarensen: Kalla alþjóðaskuldbind- ingar á stjórnarskrárbreytingar? Davíð Þór Björgvinsson: Stjórnarskráin og þátttaka Ís- lands í samvinnu Evrópuríkja. Þorsteinn Páls- son: Þátttaka í alþjóðasamtökum og endur- skoðun stjórnarskrárinnar. Kristrún Heimisdóttir: Stjórnarskrárfesta þolir ekki bið. Föstud. 23. feb. kl. 13.30. Skólabær | Aðalfundur STIL, Samtaka tungu- málakennara á Íslandi, verður haldinn föstud. 23. febrúar í Skólabrú. Húsið opnar kl. 18, fundarstörf hefjast kl. 19. Léttar veitingar. Stjórnin. Frístundir og námskeið Krabbameinsfélagið | Fluguhnýtinga- námskeið Krabbameinsfélagsins hefst 26. febrúar. Námskeiðið er 6 skipti (2 vikur) og verður á mánudögum, þriðjud. og miðvikud. kl. 16.15–18.15. Námskeiðið er félögum að kostnaðarlausu. Skráning á fjaröfl- un@krabb.is eða í s. 540 1922 fyrir 23. febr- úar. Mímir símenntun ehf. | Manga – meira en bara myndir og orð, golfnámskeið, nudd- námskeið, förðunarnámskeið, áhugaverðir áfangastaðir á hálendi Íslands, ítalska II og Toscana. mimir.is, s. 580 1808. Börn Gerðuberg | Heimsdagur barna – listsmiðjur frá öllum heimsins hornum. Laugard. 24. febrúar kl. 13–18 í Gerðubergi og Miðbergi í Breiðholti. Didgeridoo – rapp & rímur – Bol- lywood – skylmingar – hipphopp og krump og margt fleira. Eitthvað að gerast í hverju ein- asta skúmaskoti. www.gerduberg.is. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla, 4 sinnum í viku kl. 7–8 á morgnana í innilauginni í Mýr- inni, Garðabæ. Uppl. í s. 691 5508 og á netf. annadia@centrum.is. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is „Stefnumót við Jökul“, þrjá ein- þáttunga eftir Jökul Jakobsson í Iðnó sunnud. 25. feb. kl. 14. 2. sýn- ing fimmtud. 1. mars kl. 14, miða- pantanir í Iðnó s. 562 9700. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía 9.30. Spænska kl. 9.45 og kl. 11.10. Jóga kl. 10.50. Málm- og silfursmíði kl. 13. Góugleði kl. 14. Dagskráin er í umsjón ljóðahópsins Skapandi skrifa og fjallar í léttum dúr um konuna í fortíð, nútíð og framtíð. Sólveig Unnur Ragnarsdóttir syng- ur einsöng. Vöffluhlaðborð. Fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl. 9.30 jóga, kl. 10 ganga, kl. 10.30 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 14 Gleðigjafarnir kl. 14 (eldri borg- arar syngja saman og stíga síðan hringdansa). Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK verður með opið hús í félags- heimilinu Gullsmára laugard. 24. feb. kl. 14. Dagskrá: Létt hjal, Guð- rún Eyjólfsdóttir, upplestur og gam- anmál, Ragna Guðvarðardóttir og Þuríður Egilsdóttir, kynnt verður nýtt heimsóknarverkefni Rauða krossins og Landsbjargar, kaffi og meðlæti, félagar fjölmennið og tak- ið með ykkur gesti. Skemmti- nefndin. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Miðasala stendur yfir í Garðabergi eftir hádegi í bæjarferð sem farin verður 1. mars. Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri. Bútasaumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkjuhvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30–16.30. Í Kirkjuhvoli er bíódagur kirkjunnar kl. 14 og því fellur niður félagsvist í Garðabergi í dag. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Handavinnustofan í þjón- ustumiðstöðinni á Hlaðhömrum er opin alla virka daga frá kl. 13–16. Ýmis námskeið í boði. Sími e. há- degi 586 8014. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9– 16.30 vinnustofur opnar, sérstök kynning á viðfangsefnum þátttak- enda í félagsstarfinu, borgarstjóri o.fl. koma í heimsókn upp úr kl. 11.30. Kl. 9.30 upphaf Franskra Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Handavinnustofan opin kl. 9–16.30. Bað kl. 10. Bingó kl. 14. Söngstund við píanóið kl. 15.30. Hádegismatur alla virka daga kl. 12–13. Miðdeg- iskaffi alla virka daga kl. 15–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9– 16.30, hátíðarbingó kl. 13.30. Minnt er á að leikskólabörn og eldri borg- arar syngja og dansa kl. 9.30 í Austurbergi. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, almenn handavinna, morg- unkaffi/dagblöð, fótaaðgerð, há- degisverður, frjálst að spila í sal, kaffi. Samverustund með sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni kl. 13.30 í dag. Allir velkomnir. Uppl. í s: 535 2760. Dalbraut 18–20 | Fjölbreytt fé- lagsstarf alla daga. Mánudaga myndlist, leikfimi, brids. Þriðjudaga félagsvist. Miðvikudaga samvera í setustofu með upplestri. Fimmtu- daga söngur með harmonikuund- irleik. Föstudaga postulínsmálun og útivist þegar veður leyfir. Heitt á könnunni og meðlæti. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10. Gengið í um það bil klukkustund. Kaffi í Litlakoti eftir göngu. Nýtt fólk vel- komið. Uppl. í s. 863 4225. Í dag kl. 14 verður fulltrúi frá TR í Litla- koti og situr fyrir svörum um lífeyr- ismál. Hrísgrjónagrautur kl. 13.30. Auður og Lindi annast akstur, s. 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Stangarhyl 4. Ferðaklúbbur FEB, Félags eldri borgara Rvk. Ferð til Færeyja og Hjaltlands 11.–18. júní nk. Eyjarnar skoðaðar undir leið- sögn, skoðaðir merkilegir staðir, reynt að kynnast lífi fólks og menningu. Gist í herbergjum með sérbaði og fullu fæði. Áhugasamir bóki sig sem fyrst s. 588 2111. Bók- menntahópur í dag kl. 13, umsjón Sigurjón Björnsson prófessor og bókmenntagagnrýnandi. Leikfélagið Snúður og Snælda frumsýna menningardaga í íþróttahúsinu við Austurberg, fjölbreytt dagskrá, allir velkomnir. Frá hádegi spilasalur op- inn. S. 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9 aðst. við böðun, smíðar og út- skurður. Frá kl. 14.15 og fram að kaffi verður Aðalheiður Þorsteins- dóttir við píanóið. Kaffi og rjóma- pönnukökur kl. 15. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin. Handavinna. Útskurður. Baðþjónusta. Kl. 9.15–10.15 göngu/ skokkhópur. Kl. 12 hádegismatur. Góubingó í dag kl. 14. Krisztina Kalló Szklenár organisti og Sverrir Sveinsson koma og taka nokkur lög. Allir velkomnir. Veisluhlaðborð. Hárgreiðsla s. 894 6856. Fótaað- gerð s. 557 8275. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnu- stofa kl. 9–12, postulínsmálning. Jóga kl. 9–12.15, Björg Fríður. Bingó kl. 14, spilaðar sex umferðir, kaffi og meðlæti í hléi. Böðun fyrir há- degi. Hársnyrting. Hæðargarður 31 | Morgunandakt annan hvern fimmtudag kl. 9.30. Umsjón prestar Bústaðakirkju. Tölvukennsla þriðjud. og miðvikud. kl. 14–16. Kostar ekkert. Sparikaffi og vígsluathöfn „gamla baðsins“ föstudag 23. feb. kl. 14. Nafnið af- hjúpað með pomp og prakt. Allir velkomnir. S: 568 3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi í salnum kl. 11. Opið hús, spilað á spil kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Hárgreiðslustofan s. 552 2488. Fótaaðgerðarstofan s. 552 7522. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði. Kl. 9–12 myndlist. Kl. 9 opin hárgreiðslu- stofa s. 588 1288. Kl. 13 leikfimi. SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans í Ásgarði, Stangarhyl 4, laug- ard. 24. feb., vistin hefst kl. 20. Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 handavinna. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13.30 sungið við flyg- ilinn við undirleik Sigurgeirs Björg- vinssonar. Kl. 15 ætla Dísir og Draumaprinsar frá Hæðargarði að syngja við undirleik Hjördísar Geirs. Kl. 14–16 dansað við lagaval Sig- urgeirs. Pönnukökur með rjóma í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, leirmótun kl. 9, hár- greiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30. Félagsmiðstöðin er opin fyrir alla. Leitið uppl. í s. 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Handavinna í salnum kl. 10–14. Opinn salur í dag kl. 13. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja | Guðsþjónusta á Dalbraut 27 á vegum Áskirkju kl. 14.30. Prestur: Sr. Hans Markús Haf- steinsson. Breiðholtskirkja | Fjölskyldumorg- unn kl. 10–12. Allir velkomnir. Fríkirkjan Kefas | Unglinga- samkoma í kvöld kl. 20. Söngur, biblíufræðsla o.fl. Allir unglingar velkomnir. www.kefas.is. Garðasókn | Í dag, föstudag, stend- ur eldriborgaranefnd Garðasóknar fyrir sýningu myndarinnar „Driving miss Daisy“ með Jessicu Tandy í aðalhlutverki, í safnaðarheimlinu Kirkjuhvoli kl. 14. Kaffi og umræður á eftir. Þorlákur ekur um Hleinarnar kl. 13.30. S. 869 1380. Allir vel- komnir. Uppl. í s. 895 0169. Hallgrímskirkja | Starf fyrir eldri borgara alla þriðjudaga og föstu- daga kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Selfosskirkja | Morguntíð í kirkj- unni kl. 10. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. Kaffisopi í Safn- aðarheimilinu á eftir. Sr. Gunnar Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.