Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.02.2007, Blaðsíða 5
Kynntu þér dagskrána á www.vetrarhatid.is Föstudagur 23. febrúar 09:30 Frére Jacques. 500 leikskólabörn hittast og syngja Meistara Jakob á frönsku. Frú Vigdís Finnbogadóttir leiðir sönginn. Íþróttahúsið, Austurbergi 3. 11:00 Langar þig að upplifa Blint kaffihús? Kíktu þá í kjallara Hins Hússins, Pósthússtræti 3-5 frá kl 11-21. 13:00 Opnun myndlistarsýningar. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Skúlagata 21. 13:30 Skrúðganga og söngur. Gengið verður að Miklatúni. Hlemmur – Miklatún. 14:00 - 16:00 Börn úr Félagsmiðstöðinni 100og1 og Frístundaheimilinu Draumalandi. Miðborgin. 14:00 Vetrarhittingur barna í frístundaheimilum Frostaskjóls í Hljómskálagarðinum. Gengið verður í skrúðgöngu að Tjörninni. 14:00 - 21:00 Safn. Kanadíska listakonan Ericu Eyres (1977). Laugavegi 37. 16:00 - 18:00 Komdu í kafffi með borgarfulltrúum. Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstræti. 17:00 - 19:00 Opnun sýningar á lömpum eftir Margréti Guðnadóttur og Harald Þráinsson. Selkórinn syngur fyrir gesti kl. 18:00. Vesturgata 4. 17:00 - 20:00 Samsýning 6 listamanna sem búsettir eru á Héraði. Kartöflugeymslan í Ártúnsbrekkunni. 18:00 - 23:00 Samsýning 10 listamanna sem er innblásin af Hip hop menningunni. Kartöflugeymslan í Ártúnsbrekkunni. 18:00 - 22:00 Freestyle-keppni Tónabæjar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Verð kr. 700 19:00 - 21:00 Kjartan Guðjónsson og Sigurður Örlygsson opna sýningu sem stendur til 3. mars. Skólavörðustíg 1a. 19:00 Textíll, nýtt gallerí sýnir ljósmyndir af Hallgrímskirkju og listmuni. Lokastíg 28. 20:00 Andrew Burgess gæðir Alþingishúsið nýju lífi. Alþingishúsið Austurvelli. 20:00 Siglt til Viðeyjar úr Sundahöfn og aftur til lands kl 22:15. Sundahöfn. 20.00 - 22.30 Organistar spila á tónleikaröð í Dómkirkjunni. Dómkirkjan. Safnanótt kl 19:00 - 00:00/01:00 Þjóðminjasafnið 20:00 & 22:00 Spilmenn Ríkínís. 19:00 - 24:00 Persónur sögunnar lifna við. 20:00 - 22:00 Fólk úr nálægri fortíð, sprettur fram úr stórskemmtilegum ljósmyndum. 19:30 & 21:00 Með silfurbjarta nál. Leiðsögn um sýninguna í Bogasal. Norræna húsið 20:30, 22:00 & 23:30 Parques Majeures frá París í Norræna húsinu. 19:00 & 21:00 Blikandi stjörnur flytja íslensk og erlend sönglög. Listasafn Einars Jónssonar 19:00 Opnun Safnanætur – Storm viðvörun! Fjöllistahópurinn Norðan Bál. 20:30 & 22:00 Tónleikar. Pamela de Sensi flautuleikari og Sohie Schoonjans hörpuleikari. Listasafni ASÍ 19.00 - 24.00 Sýningar í Ásmundarsal og Gryfju: Eygló Harðardóttir. 20.00 - 24.00 Sýningaropnun í Arinstofu: Etienne de France. LIFE SUCKS! 21.00 & 23.00 Ríkharður H. Friðriksson frumflytur tónverk. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir 19:30 & 20.30 Kjarval og bernskan – leiðsöng og verkefni fyrir börn á öllum aldri. 20.00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Kjarvalsstaða ásamt gestum. 21:00 K-þátturinn. Sýningarstjórinn Einar Garibaldi Eiríksson annast leiðsögn. 21:30 Tríó Björns Thoroddsen flytur ljúfa tóna með frönsku ívafi. 22:30 Foss. Rúrí tekur þátt í leiðsögn um sýninguna. 23:00 La Guardia Flamenca flytur Anda La Banda. Sögusafnið 19:00 - 00:00 Gestir munu rekast á víkinga í fullum herklæðum. Gerðuberg 19:00 - 22:00 Götumarkaður í Gerðubergssafni. 21:00 Rúrí verður með leiðsögn um sýningu sína Tími - Afstæði - gildi. 20:00 & 22:00 Slagverkshópurinn BENDA flytur gjörning. Árbæjarsafn 19:00 - 24:00 Dagskrá í tengslum við sýninguna “Diskó & pönk - ólíkir straumar?” Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 20:00 Júlíus Vífill Ingvarsson opnar sýninguna www.lso.is. 22:00 Leiðsögn um sýninguna www.lso.is 22:45 Þjóðlög á Safnanótt. Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn 19:00 - 21:00 Listamiðja fyrir börn – Spáð í form og liti. 20.00 Leiðsögn um sýninguna með áherslu á Parísarár Ásmundar. 21:00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Ásmundarsafns ásamt gestum. 21:30 Tónlistargjörningur þar sem tvinnast saman kvikmyndir og saxafónleikur. Náttúrugripasafn Íslands 19:00 Hefurðu rekist á hvítabjörn? Sýning um hvítabirni og loftslagsbreytingar. 19:30 Náttúruminjasafn? Já takk! 20:30 & 21:30 Loftslagsbreytingar og lífið á norðurslóð. Stuttir fyrirlestrar og umræður. Minjasafn Reykjavíkur, Grasagarður og Orkuveitan 20:00 Ganga frá Hlemmi að Þvottalaugunum í Laugardal og þaðan inn í Grasagarð. 22:30 Styttri söguganga frá garðskála Grasagarðsins að Þvottalaugunum. Nýlistasafnið 19:00 - 24:00 Sýningin Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt. Ungir listamenn bregða á leik. Þjóðmenningarhús 20:30 Íslensk tískuhönnun. Sýningin Íslensk tískuhönnun tekur lokasprettinn. 21:30 & 22:30 Tónleikar Ólafar Arnalds í bókasal. 19:00 - 21:00 Skrifarastofan opin á sýningunni Handritin. 19:00 - 24:00 Þjóð og náttúra: Náttúrulífsmyndir Páls Steingrímssonar. Borgarbókarsafn, Grófarhús 19:00 - 24:00 Borgarbörn. Komdu og segðu þína sögu. 19:00 - 01:00 Ljóðum saman. Klippiljóð og Hið langa ljóð – vertu með í að skapa! 20:00 - 24:00 Hannyrðakonur Borgarbókasafns leiðbeina við prjón, hekl og aðrar hannyrðir. 20:00 - 24:00 Myndaðu stuttmynd. Theodór Kristjánsson verður í tón- og mynddeildinni. 20:00 & 23:15 Viltu læra að leggja tarotspil og nota galdrarúnir? 20:00-20:30 Ingvi Þór Kormáksson tónlistarmaður fjallar um grunnatriði lagasmíða o.fl. 21:00 & 22:00 Hefur þig alltaf dreymt um að láta í þér heyra á bókasafninu? Samsöngur. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhús 18:00 Opnun tveggja ljósmyndasýninga í sal Ljósmyndasafnsins. 19:00 - 01:00 Pappírsbátagerð – skírskotun í sjóferðir Frakka til Íslands fyrr á tímum. 19:00 - 01:00 Daguerreo ljósmyndatækni útskýrð og Daguerreo týpur í eigu safnsins sýndar. 19:00 - 01:00 Skotið – Franskar myndir úr safneign. Skjásýning. 20:00 - 01:00 Leiðsögn, Jo Duchene veitir leiðsögn um sýningu sína Marglitt útlit. 23:30 - 01:00 Dean Ferrel leikur á kontrabassa. Borgarskjalasafn Reykjavíkur 19:00 Húsið opnar. Skjölum varpað á glugga. 19:00, 21:30, 22:00 & 23:30 Sýning á gömlum Reykjavíkurpóstkortum. 19:30, 20:30 & 22:30 Our Town (1957). Reykjavíkurkvikmynd eftir Magnús Jóhannesson. 20:00 Sparnaður, hlutabréf og verðbréf – valkostir og möguleikar. 21:00 Halldór Guðmundsson, bókmenntafræðingur: Spjallað um Þórberg Þórðarson. 22:00 Hugmyndafræðin á bak við galdra og hvernig hann birtist í nútímasamfélagi. 23:00 Varnir gegn kjarnorkuárásum á Ísland í kalda stríðinu. 00:00 Magga Stína og Kristinn H. Árnason flytja Megas og fleiri íslensk lög. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús 20.00 - 22:00 Tónleikar Hlaupanótunnar - rás 1. 20:30 Erró - Gleymd framtíð – vatnslitamyndir frá 1981-2004. 21:30 Celebration Park - Pierre Huyghe. Leiðsögn um sýninguna. 22:30 D1 - Birta Guðjónsdóttir. Leiðsögn um sýninguna. 23.00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Hafnarhúss ásamt gestum. 23:30 Frönsk sönglög. Flytjendur Sigríður Thorlacius og Hjörtur Yngvi Jóhannsson. Grafíksafnið, HAFNARHÚS 19:00 – 24:00 Kynning á verkinu ,,Skuggar ástarinnar” eftir Braga Ásgeirsson. SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna 19:00 – 24:00 Á húsinu að Hafnarstræti 16, er til sýnis verk Japanans Shingo Yoshida. Í húsinu verða gestalistamenn hússins. Á Seljavegi 32 verða gestalistamenn mánaðarins með sýningu. Sjóminjasafnið Grandagarði Sjómannatónlist frá Paimpol hljómar. 19.30 Á flyðruvelli. Málverkasýning Bjarna Jónssonar. 20.30 Fransmenn á Íslandsmiðum. Elín Pálmadóttir sýnir myndir og fjallar um þær. 21.00 Skollafranska: Steinunn Þórhallsdóttir. 21.30 Grautardallur hefur sögu. Hinrik Bjarnason leiðir fólk um sýninguna. 22:00 & 23:00 Gíslarnir frá Akranesi spila og syngja fyrir gesti. 22.30 Vínsmökkun. Opið frá 19:00-24:00 . Matarsetur, Grandagarði Kynning og smökkun á frönskum matvælum, fyrirlestur og frönsk sönglög. 20.00 Stuttur fyrirlestur um matarsamskipti Íslendinga og Frakka. 20.30 Kynning og smökkun á frönskum matvælum. 21.00 Frönsk sönglög. Sigríður Thorlacius og Steingrímur Karl Teague flytja. 22.00 Stuttur fyrirlestur um matarsamskipti Íslendinga Listasafn Íslands 19.00 - 21.00 Rauði kross Íslands verður með lifandi kynningu. 20.00 Fjölskylduleiðsögn um sýninguna Frelsun litarins/Regard Fauve. 21.00 Evrópskar bókmenntir og listir í upphafi 20. aldar. 22.30 Jón Stefánsson nemandi Matisse og Frelsun litarins/Regard Fauve. SPRON 19:00-24:00 Ragnhildur Stefánsdóttir sýnir verk sín í útibúi SPRON við Skólavörðustíg. 21:00 La Guardia Flamenca koma marserandi að útibúi SPRON við Skólavörðustíg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.