Morgunblaðið - 23.02.2007, Page 5

Morgunblaðið - 23.02.2007, Page 5
Kynntu þér dagskrána á www.vetrarhatid.is Föstudagur 23. febrúar 09:30 Frére Jacques. 500 leikskólabörn hittast og syngja Meistara Jakob á frönsku. Frú Vigdís Finnbogadóttir leiðir sönginn. Íþróttahúsið, Austurbergi 3. 11:00 Langar þig að upplifa Blint kaffihús? Kíktu þá í kjallara Hins Hússins, Pósthússtræti 3-5 frá kl 11-21. 13:00 Opnun myndlistarsýningar. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða. Skúlagata 21. 13:30 Skrúðganga og söngur. Gengið verður að Miklatúni. Hlemmur – Miklatún. 14:00 - 16:00 Börn úr Félagsmiðstöðinni 100og1 og Frístundaheimilinu Draumalandi. Miðborgin. 14:00 Vetrarhittingur barna í frístundaheimilum Frostaskjóls í Hljómskálagarðinum. Gengið verður í skrúðgöngu að Tjörninni. 14:00 - 21:00 Safn. Kanadíska listakonan Ericu Eyres (1977). Laugavegi 37. 16:00 - 18:00 Komdu í kafffi með borgarfulltrúum. Ráðhús Reykjavíkur, Vonarstræti. 17:00 - 19:00 Opnun sýningar á lömpum eftir Margréti Guðnadóttur og Harald Þráinsson. Selkórinn syngur fyrir gesti kl. 18:00. Vesturgata 4. 17:00 - 20:00 Samsýning 6 listamanna sem búsettir eru á Héraði. Kartöflugeymslan í Ártúnsbrekkunni. 18:00 - 23:00 Samsýning 10 listamanna sem er innblásin af Hip hop menningunni. Kartöflugeymslan í Ártúnsbrekkunni. 18:00 - 22:00 Freestyle-keppni Tónabæjar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Verð kr. 700 19:00 - 21:00 Kjartan Guðjónsson og Sigurður Örlygsson opna sýningu sem stendur til 3. mars. Skólavörðustíg 1a. 19:00 Textíll, nýtt gallerí sýnir ljósmyndir af Hallgrímskirkju og listmuni. Lokastíg 28. 20:00 Andrew Burgess gæðir Alþingishúsið nýju lífi. Alþingishúsið Austurvelli. 20:00 Siglt til Viðeyjar úr Sundahöfn og aftur til lands kl 22:15. Sundahöfn. 20.00 - 22.30 Organistar spila á tónleikaröð í Dómkirkjunni. Dómkirkjan. Safnanótt kl 19:00 - 00:00/01:00 Þjóðminjasafnið 20:00 & 22:00 Spilmenn Ríkínís. 19:00 - 24:00 Persónur sögunnar lifna við. 20:00 - 22:00 Fólk úr nálægri fortíð, sprettur fram úr stórskemmtilegum ljósmyndum. 19:30 & 21:00 Með silfurbjarta nál. Leiðsögn um sýninguna í Bogasal. Norræna húsið 20:30, 22:00 & 23:30 Parques Majeures frá París í Norræna húsinu. 19:00 & 21:00 Blikandi stjörnur flytja íslensk og erlend sönglög. Listasafn Einars Jónssonar 19:00 Opnun Safnanætur – Storm viðvörun! Fjöllistahópurinn Norðan Bál. 20:30 & 22:00 Tónleikar. Pamela de Sensi flautuleikari og Sohie Schoonjans hörpuleikari. Listasafni ASÍ 19.00 - 24.00 Sýningar í Ásmundarsal og Gryfju: Eygló Harðardóttir. 20.00 - 24.00 Sýningaropnun í Arinstofu: Etienne de France. LIFE SUCKS! 21.00 & 23.00 Ríkharður H. Friðriksson frumflytur tónverk. Listasafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir 19:30 & 20.30 Kjarval og bernskan – leiðsöng og verkefni fyrir börn á öllum aldri. 20.00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Kjarvalsstaða ásamt gestum. 21:00 K-þátturinn. Sýningarstjórinn Einar Garibaldi Eiríksson annast leiðsögn. 21:30 Tríó Björns Thoroddsen flytur ljúfa tóna með frönsku ívafi. 22:30 Foss. Rúrí tekur þátt í leiðsögn um sýninguna. 23:00 La Guardia Flamenca flytur Anda La Banda. Sögusafnið 19:00 - 00:00 Gestir munu rekast á víkinga í fullum herklæðum. Gerðuberg 19:00 - 22:00 Götumarkaður í Gerðubergssafni. 21:00 Rúrí verður með leiðsögn um sýningu sína Tími - Afstæði - gildi. 20:00 & 22:00 Slagverkshópurinn BENDA flytur gjörning. Árbæjarsafn 19:00 - 24:00 Dagskrá í tengslum við sýninguna “Diskó & pönk - ólíkir straumar?” Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 20:00 Júlíus Vífill Ingvarsson opnar sýninguna www.lso.is. 22:00 Leiðsögn um sýninguna www.lso.is 22:45 Þjóðlög á Safnanótt. Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn 19:00 - 21:00 Listamiðja fyrir börn – Spáð í form og liti. 20.00 Leiðsögn um sýninguna með áherslu á Parísarár Ásmundar. 21:00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Ásmundarsafns ásamt gestum. 21:30 Tónlistargjörningur þar sem tvinnast saman kvikmyndir og saxafónleikur. Náttúrugripasafn Íslands 19:00 Hefurðu rekist á hvítabjörn? Sýning um hvítabirni og loftslagsbreytingar. 19:30 Náttúruminjasafn? Já takk! 20:30 & 21:30 Loftslagsbreytingar og lífið á norðurslóð. Stuttir fyrirlestrar og umræður. Minjasafn Reykjavíkur, Grasagarður og Orkuveitan 20:00 Ganga frá Hlemmi að Þvottalaugunum í Laugardal og þaðan inn í Grasagarð. 22:30 Styttri söguganga frá garðskála Grasagarðsins að Þvottalaugunum. Nýlistasafnið 19:00 - 24:00 Sýningin Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt. Ungir listamenn bregða á leik. Þjóðmenningarhús 20:30 Íslensk tískuhönnun. Sýningin Íslensk tískuhönnun tekur lokasprettinn. 21:30 & 22:30 Tónleikar Ólafar Arnalds í bókasal. 19:00 - 21:00 Skrifarastofan opin á sýningunni Handritin. 19:00 - 24:00 Þjóð og náttúra: Náttúrulífsmyndir Páls Steingrímssonar. Borgarbókarsafn, Grófarhús 19:00 - 24:00 Borgarbörn. Komdu og segðu þína sögu. 19:00 - 01:00 Ljóðum saman. Klippiljóð og Hið langa ljóð – vertu með í að skapa! 20:00 - 24:00 Hannyrðakonur Borgarbókasafns leiðbeina við prjón, hekl og aðrar hannyrðir. 20:00 - 24:00 Myndaðu stuttmynd. Theodór Kristjánsson verður í tón- og mynddeildinni. 20:00 & 23:15 Viltu læra að leggja tarotspil og nota galdrarúnir? 20:00-20:30 Ingvi Þór Kormáksson tónlistarmaður fjallar um grunnatriði lagasmíða o.fl. 21:00 & 22:00 Hefur þig alltaf dreymt um að láta í þér heyra á bókasafninu? Samsöngur. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhús 18:00 Opnun tveggja ljósmyndasýninga í sal Ljósmyndasafnsins. 19:00 - 01:00 Pappírsbátagerð – skírskotun í sjóferðir Frakka til Íslands fyrr á tímum. 19:00 - 01:00 Daguerreo ljósmyndatækni útskýrð og Daguerreo týpur í eigu safnsins sýndar. 19:00 - 01:00 Skotið – Franskar myndir úr safneign. Skjásýning. 20:00 - 01:00 Leiðsögn, Jo Duchene veitir leiðsögn um sýningu sína Marglitt útlit. 23:30 - 01:00 Dean Ferrel leikur á kontrabassa. Borgarskjalasafn Reykjavíkur 19:00 Húsið opnar. Skjölum varpað á glugga. 19:00, 21:30, 22:00 & 23:30 Sýning á gömlum Reykjavíkurpóstkortum. 19:30, 20:30 & 22:30 Our Town (1957). Reykjavíkurkvikmynd eftir Magnús Jóhannesson. 20:00 Sparnaður, hlutabréf og verðbréf – valkostir og möguleikar. 21:00 Halldór Guðmundsson, bókmenntafræðingur: Spjallað um Þórberg Þórðarson. 22:00 Hugmyndafræðin á bak við galdra og hvernig hann birtist í nútímasamfélagi. 23:00 Varnir gegn kjarnorkuárásum á Ísland í kalda stríðinu. 00:00 Magga Stína og Kristinn H. Árnason flytja Megas og fleiri íslensk lög. Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús 20.00 - 22:00 Tónleikar Hlaupanótunnar - rás 1. 20:30 Erró - Gleymd framtíð – vatnslitamyndir frá 1981-2004. 21:30 Celebration Park - Pierre Huyghe. Leiðsögn um sýninguna. 22:30 D1 - Birta Guðjónsdóttir. Leiðsögn um sýninguna. 23.00 Guja Dögg Hauksdóttir skoðar arkitektúr Hafnarhúss ásamt gestum. 23:30 Frönsk sönglög. Flytjendur Sigríður Thorlacius og Hjörtur Yngvi Jóhannsson. Grafíksafnið, HAFNARHÚS 19:00 – 24:00 Kynning á verkinu ,,Skuggar ástarinnar” eftir Braga Ásgeirsson. SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna 19:00 – 24:00 Á húsinu að Hafnarstræti 16, er til sýnis verk Japanans Shingo Yoshida. Í húsinu verða gestalistamenn hússins. Á Seljavegi 32 verða gestalistamenn mánaðarins með sýningu. Sjóminjasafnið Grandagarði Sjómannatónlist frá Paimpol hljómar. 19.30 Á flyðruvelli. Málverkasýning Bjarna Jónssonar. 20.30 Fransmenn á Íslandsmiðum. Elín Pálmadóttir sýnir myndir og fjallar um þær. 21.00 Skollafranska: Steinunn Þórhallsdóttir. 21.30 Grautardallur hefur sögu. Hinrik Bjarnason leiðir fólk um sýninguna. 22:00 & 23:00 Gíslarnir frá Akranesi spila og syngja fyrir gesti. 22.30 Vínsmökkun. Opið frá 19:00-24:00 . Matarsetur, Grandagarði Kynning og smökkun á frönskum matvælum, fyrirlestur og frönsk sönglög. 20.00 Stuttur fyrirlestur um matarsamskipti Íslendinga og Frakka. 20.30 Kynning og smökkun á frönskum matvælum. 21.00 Frönsk sönglög. Sigríður Thorlacius og Steingrímur Karl Teague flytja. 22.00 Stuttur fyrirlestur um matarsamskipti Íslendinga Listasafn Íslands 19.00 - 21.00 Rauði kross Íslands verður með lifandi kynningu. 20.00 Fjölskylduleiðsögn um sýninguna Frelsun litarins/Regard Fauve. 21.00 Evrópskar bókmenntir og listir í upphafi 20. aldar. 22.30 Jón Stefánsson nemandi Matisse og Frelsun litarins/Regard Fauve. SPRON 19:00-24:00 Ragnhildur Stefánsdóttir sýnir verk sín í útibúi SPRON við Skólavörðustíg. 21:00 La Guardia Flamenca koma marserandi að útibúi SPRON við Skólavörðustíg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.