Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 47

Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 47
endanlegri afskráningu þegar um meiriháttar tjón er að ræða sem ekki verður lagað svo hættulaust sé fyrir vegfarendur. Þá stóð sam- bandið að stofnun aðgengilegs gagnagrunns, Bíló, sem heldur utan um verðmyndun og raunverð á not- uðum bílum, en hann gegnir nú mikilvægu hlutverki á markaðnum. Fjöldamörg önnur baráttumál Bíl- greinasambandsins mætti nefna, þar sem hagsmunir þess og almenn- ings fara saman. Áhrif á umhverfið Eitt af hlutverkum Bílgreina- sambandsins er að stuðla að skyn- samlegum aðgerðum er dregið geta úr neikvæðum áhrifum bíla á um- hverfið og stuðla að bættri umferð- armenningu og auknu umferðarör- yggi. Í samræmi við þessar áherslur samþykkti nýliðinn aðal- fundur sambandsins tvær tillögur sem lúta að þessum megin- áherslum, en þær er að finna í heild sinni á vefsíðu sambandsins, bgs.is: Annars vegar leggur Bílgreina- sambandið til lækkun á vörugjöld- um til að auðvelda almenningi að kaupa umhverfisvænni og öruggari bíla. Í staðinn innleiði ríkisvaldið „græna skatta“ á notkun bíla. Hins vegar leggur Bílgreina- sambandið áherslu á að tvær, einar mikilvægustu samgönguæðar lands- manna, Sundabraut og Suðurlands- vegur, njóti forgangs hvað varðar hönnun og framkvæmdir á næstu árum. Mikilvægt er að öll sú vinna taki mið af umhverfisáhrifum, aukn- um afköstum og betra umferðarör- yggi til framtíðar litið, en ekki næstu ára. Það er von Bílgreinasambandsins að stjórnmálaflokkar landsins taki þessar tillögur til ít- arlegrar og jákvæðrar skoðunar enda liggur fyrir að mikill og víð- tækur stuðningur er fyrir þeim í samfélaginu. Það er því mikilvægt að stjórnmálamenn gangi í takt í þessum efnum og sameinist um þessi meginmarkmið. Höfundur er formaður Bílgreinasambandsins. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 47 Nýr, fallegri og miklu betri Opel. 0 kr. í útborgun* 28.412* kr. á mánuði fyrir beinskiptan Opel Astra 1.6 ( Verð: 1.890.000 kr. ) 31.836* kr. á mánuði fyrir sjálfskiptan Opel Astra 1.8 ( Verð: 2.120.000 kr. ) Nýi Opel Astra er fallegasti bíllinn á götunni. Stórglæsileg hönnun helst í hendur við kraftmikla vél og magnaða aksturseiginleika. Drekkhlaðinn aukabúnaði sem gerir aksturinn ennþá ánægjulegri. Astra var mest seldi bíll Evrópu árið 2006 og það er ljóst að þeir ætla ekki að gefa neitt eftir árið 2007. ESP skriðvörn, útvarpsfjarstýring í stýri, samlitur og loftkæling. 7 hátalarar, spilar mp3, hiti í sætum, aksturstölva og margt, margt fleira. Hlaðin aukabúnaði Opið: Mánudaga - föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is * Miðað við 100% bílasamning og greiðslur í 84 mánuði. Aukahlutir á mynd; álfelgur og þokuljós J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is Fréttir í tölvupósti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.