Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 49

Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 49 FASTEIGNASALA STÓRHÖFÐA 27 Sími 594 5000 Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali. SUMARHÚS í ÖNDVERÐARNESI, 47,8 fm. Björt stofa m/ stórum gluggum, eldhús m/góðum tækjum og borðstofa. 2 svefnh. og 20 fm svefnl. Stór verönd. Stutt í alla afþreyingu. Leigul. Nánari uppl. hjá Ásdísi sölufulltrúa s: 898-3474 KERIÐ – GRÍMSNESI! Um er að ræða 90 fm. heilsárshús ásamt 7 fm. geymslu eða um 97fm. á 7000 fm. eignarlóð í landi Kerhrauna í Grímsnesi. Verð 7,9 fokhelt án lóðar og fullbúið með eignarlóð á 21,0 millj. Nánari uppl. Ingvar Ragnarsson löggiltur fasteignasali 822-7300 KETILHÚSHAGI - 811 HVOLSV.NÚ ER TÍMINN TIL AÐ HUGA AÐ SUMRINU! 48,2 fm bústaður ásamt ca 22,5 fm óskr. svefnl. og 5-6 fm bíslagi, samtals ca 76 fm. 0,5 ha leigulóð úr landi Gunnarsholts. 2 herb. Stór grasflöt, leiktæki og leikkofi. VERÐ 12,0 millj. Nánari uppl. Halla Helgadóttir löggiltur fasteignasali 824-5051 SUMARHÚS – BORGARFIRÐI. Vel staðst. 44 fm sumarhús í landi Jarðlangsstaða í Borgarfirði. Skógi vaxið land m/útsýni í allar áttir. Eldh., stofa m/gegnh. parketi. 2 svefnh. m/ plastp. auk svefnl. WC m/handk.ofni og spónarp. á gólfi. Stór ca. 30 fm verönd á 2 vegu. Nýb. að smíða brunnhús. Húsið er á 5.490 fm eignarl. 2.745 fm byggingarr. fylgir. Einnig er mögul. að saml. lóð geti fylgt. Vatnstengi og rafmagnstengi við bílap. Nánari uppl. hjá Ásdísi sölufulltrúa s: 898-3474 Njálsgata, SÖLUTURN:GOTT TÆKIFÆRI fyrir samhenta fjölskyldu sem vill starfa sjálfstætt. Hentugur opnunartími. VERÐ 6,0 millj. Nánari uppl. veitir Þórður Ingi á skrifstofu Akkurat SÍÐUMÚLI – ANNA FRÆNKA, SÖLUTURN/ MATSALA: GOTT TÆKIFÆRI fyrir samh. fjölsk. sem vill starfa sjálfstætt. Hentugur opnunartími. VERÐ 3,0 millj. Nánari uppl. Halla Helgadóttir löggiltur fasteignasali 824-5051 EFSTIHJALLI - 200 KÓP. 3JA HERB. Mjög vel skipul. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Ljómandi útsýni til Esjunnar og Úlfarfells. Verð kr.19.5 millj. Nánari uppl. veitir Þórður Ingi sími 824-5002 w w w .a k k u ra t. is VESTURBERG - 111 RVK. PARHÚS MEÐ BÍLSKÚR. Mjög gott 155,5 fm parhús á 1 hæð í rólegum botnl. Þar af 24,5 fm bílsk. Nýtt eldhús, góður garður og verönd. Klætt á suður og austurhlið með Steni. VERÐ 35,9 millj. Nánari uppl. Ingvar Ragnarsson löggiltur fasteignasali 822-7300 SUÐURVANGUR - 220 HFJ. LAUS VIÐ KAUPSAMNING! Falleg og vel skipul. 4ra herb. á efstu hæð (3.hæð) í góðu rólegu 6 íbúða fjölbýli, frábært útsýni úr herb. og stofu. Íbúð skráð 112,2 fm en geymsla í sameign er 6,5 fm og virðist ekki vera í fm tölu íbúðar. VERÐ 21,4 millj. NORÐURBAKKI 23-25 HAFNARFIRÐI www.borgir.is Ægir Breiðfjörð Löggiltur fasteignasali Ármúli 1, 108 ReykjavíkSími: 588-2030 | www.borgir.is Framúrskarandi hönnun Björn Ólafs arkitekts nýtur sín til fullnustu fremst við sjávarbakkann með einstöku útsýni. Suðurhlíðar Kópavogs - Fagrihjalli 64 Kóp. Opið hús sunnudag milli 15 og 17 186,6 fm glæsilegt tveggja hæða parhús. Á neðri hæð er flísalögð forstofa, tvö svefnherbergi með parketi, flísalagt baðherbergi og þvottahús og flísalagt sjónvparpshol. Á stiga milli hæða er parket. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi með parketi, baðherbergi með baðkari, flísalagt gólf og veggir, eldhús með góðri innréttingu, borðkrókur við suðurglugga með miklu útsýni og stofa. Á öll- um gólfum á hæðinni nema í eldhúsi og á baði er parket. Úr stofu er gengið út á rúmgóðar suðvestur svalir. Tvö bílastæði í innkeyrslu hiti í plani, bílskúr er 25,5 fm. Inga og Jón Óttarr taka á móti ykkur frá kl. 15 til 17 í dag sunnudag. Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030. Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.  564 1500 30 ára EIGNABORG Fasteignasala Þórarinn Kópsson, löggiltur fasteignasali Borgartún 20, 105 Reykjavík • thingholt@thingholt.is Sími 590 9500 www.thinghol t . is Mjög gott 140 fm rað- hús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr sem er 21 fm. Húsið skiptist í forstofu, hol, þrjú her- bergi, tvö baðherbergi, eldhús og stofu. Opið hús í dag að Kjarrmóum 38 Garðabæ Frá kl 15.00 til 16.00 málann um borgaraleg og stjórn- málaleg réttindi (greinar 2, 20 og 26) og Kvennasáttmálann (greinar 1, 2 og 5). Mig langar einnig að skoða málið frá siðferðilegu sjónarhorni. Þú út- skýrir í svari þínu við kvörtun minni að herferðin byggi á erlendri fyrirmynd og hef ég einmitt kynnt mér þá herferð (sérstaklega hér í Bretlandi þar sem ég bý). Í fyrsta lagi þá fer breska herferðin hvergi jafnlangt yfir strikið og sú íslenska (frasann „af hverju ekki konur með zero-skoðanir“ hef t.d. ég hvergi séð annars staðar en á Íslandi). Í öðru lagi þá réttlætir uppruni her- ferðarinnar ekki innihald hennar. Hvert land hefur ákveðin lög og sem betur fer er Ísland framarlega á merinni hvað varðar jafnrétt- islög. Herferðin brýtur íslensk lög, algerlega óháð því hvernig hún hefur gengið erlendis (en víða hef- ur henni verið mótmælt). Í svari þínu segir þú: „Herferðin á að vera góðlátlegt grín um hvernig lífið væri ef það væri að- eins einfaldara og er þema herferð- arinnar hvernig góðir hlutir gætu verið betri ef þeim fylgdu engar af- leiðingar.“ Samkvæmt þessu má skilja staðhæfinguna „af hverju ekki konur með ZERO skoðanir“ sem svo að skoðanir séu þær slæmu „afleiðingar“ sem fylgja þeim annars „góða hlut“ konum. Þarf ég virkilega að útskýra nán- ar fyrir þér Stefán af hverju þessi herferð er ólögleg, siðlaus og markaðsleg sjálfsmorðstilraun? Væri ekki betra að láta hér við sitja og sættast á þá staðreynd að landið okkar er komið lengra en svo á hinni þróunarlegu mannrétt- indabraut en að slík aðför að ein- hverjum þjóðfélagshóp líðist? Eða finnst þér kannski að ennþá lengra mætti ganga: „Af hverju ekki kyn- líf með ZERO samþykki?“ Er þessi staðhæfing líka góðlátlegt grín? Af hverju ekki? Ég er viss um að þú ert greind- ur og vel gerður maður Stefán og ég hvet þig til að gera einn einfald- an hlut. Sestu niður og lestu „góð- látlega grínið“ um konur sem er í þessari herferð og segðu mér á hvaða tímapunkti þú hlærð mest. Höfundur er meistaranemi í mann- réttindum við University of London.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.