Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 51

Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 51 Fr u m Nú er tækifæri til þess að eignast nýtt og eigið atvinnuhúsnæði í 116 Reykjavík Besta fermetraverð á sambærilegu atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinuil i i i Esjumelar - 116 Rvk Staðsteypt 1590 fm. atvinnuhúsnæði. Grunnflötur er 1060 fm og milliloft 530 fm. Miðað er við að húsinu verði skipt uppí 8 bil sem verða öll ca. 200 fm að stærð með stórum innkeyrsludyrum. Hægt er að breyta skipulagi húss. Miðað er við að lofthæð neðri hæðar verði 4-7 metrar og að lofthæð millilofta verði 2,5 til 2,8 metrar. Hæð húss er 7 metrar. Húsið er steypt og afhendist fullbúið að utan með malbikuðu plani og tilbúið til innréttinga að innan. Stórar innkeyrsludyr. Verð 117.000 á fm. Afhending í mars 2008. Traustur byggingaaðili. Nánari upplýsingar veitir Þórarinn í síma 840 2277 eða á skrifstofu Draumahúsa 530 1811 jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Fasteignasala Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Ármúla 21 • Reykjavík • sími 533 4040 • www.kjoreign.is - TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA - - SÖLUSÝNING - GLÆSILEGAR SÉRHÆÐIR MEÐ ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN KLAPPAKÓR 1 - 203 KÓP. UM ER AÐ RÆÐA SÉRLEGA VÖNDUÐ OG VEL STAÐSETT HUS Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ • Húsin eru alls fimm og eru tvær-fjórar íbúðir í húsi. • Tíu íbúðanna eru 3ja herbergja, 88,5 fm. • Sjö íbúðir eru 5 herbergja, 155 fm. • Að auki fylgir íbúðunum sérmerkt stæði og sérgeymsla í lokuðu bílastæðahúsi. • Íbúðirnar eru til afhendingar fljótlega tilbúnar með gólf efnum. • Þó eru baherbergi flísalögð á vandaðan hátt í hólf og gólf. • Lofthæð íbúðanna er meiri en venja er og hurðirnar eru í yfirstærð. • Vandaðar innréttingar og inni hurðir með sérvöldum eikarspón • Staðsetning húsanna er frábær og útsýni stór brotið • Fullbúnar sýningaríbúðir • Allar íbúðir afhendast með fullfrágengnum gólfefnum • Sölumenn kjöreignar verða á staðnum. • Lækkað verð SÖLUSÝNING KL. 14-16 Í DAG Skemmtileg er sú tilviljun að Mogginn skuli bjóða blaðið frítt í mánuð, nú fyrir kosningar. Ég sló til, beið spenntur við bréfalúguna og mitt gamla íhaldshjarta sló með ákafa. Nú fengi maður eitthvað al- mennilegt með morgunsopanum og gengi útí daginn með raunhæfar væntingar um góð úrslit í kosn- ingunum. Ekki þurfti lengi að fletta þar til fyrir mér varð heil opna þar sem boðuð var græn bylting í Reykjavíkurborg. Allt frá flokkuðum úr- gangi, gjaldfrjálsum bílastæðum að ókeypis strætóferðum fyrir námsmenn. Það er skrítin skepna pólitík- in og ekki alltaf fyr- irséð hvert hún hleyp- ur. Þeir sem nú ráða í Reykjavík hafa hingað til talað fyrir einkabíl- um og horft á þá sem talað hafa um almenn- ingssamgöngur, með vorkunnarsvip. Haldið arðsemiskröfum á lofti og bent á þau augljósu sannindi að svoleiðis rekstur beri sig ekki. Þeir reyndu meira að segja að leggja niður eina af stofnleiðum kerfisins þess vegna. Það eina rétta að þeirra mati, eru vegstokkar, göng og mislæg gatnamót. Jæja – en samt sem áður á nú mennta- lýðurinn í henni Reykjavík að skella sér í lopapeysurnar, setja á sig húf- ur, trefla og vettlinga, og taka strætó. Vera alþýðlegur og púkó eins og vinstri grænir, í boði Sjálf- stæðisflokksins. Ekki seinna vænna að koma þessu strax til skila og koma í veg fyrir að þeir sem ekki sjá framá að eiga í strætó í vetur, hætti við skólagöngu. Og Reykja- víkurborg er grand. Heil opna í Mogganum, Prövdu íhaldsins, er sett í að koma þessu til skila. En hér vakna spurningar. Hefur þetta verið rætt innan byggða- samlagsins sem rekur strætó? Hvernig á að framkvæma fríðindi í einu sveitarfélagi í byggðasamlagi með öðrum sjö, og hver verður réttur þeirra sem sækja skóla utan af landi? Hefur hér öllu verið svarað? Einhvern veginn sýnist þetta bera merki ákafa og fljótaskriftar. Nema þetta sé bara áróður. Er verið að reyna að gera ásýnd Sjálfstæð- isflokksins aðra en hún er í raun og veru nú fyrir kosningarnar? Hin grænu stjórnmál kosninganna í vor snú- ast um hvernig tryggja megi að okkar hreinu orkulindir verði áfram í eigu, og undir forræði þjóðarinnar og þær verði ekki settar á út- sölumarkað fyrir stór- iðjusóðaskap. Kannski glæðir Mogginn þessar vonir mínar og annarra þegar hann verður lesinn yfir kaffibollanum ein- hvern morguninn fyrir kosningar. Hver veit? Mínir menn Ámundi Loftsson veltir fyrir sér grænu byltingunni í Reykja- víkurborg Ámundi Loftsson »Hvernig á aðframkvæma fríðindi í einu sveitarfélagi í byggðasamlagi með öðrum sjö, og hver verður réttur þeirra sem sækja skóla utan af landi? Höfundur er verktaki og fyrrverandi sjómaður og bóndi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.