Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 22.04.2007, Blaðsíða 56
56 SUNNUDAGUR 22. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Í UMRÆÐUM um auðlindafrumvarpið virtust allir sammála um að auðlindir lands- ins ættu að vera í sameign þjóðarinnar. Málið strandaði á því að hugtakið þjóð- areign þótti ekki nægilega skýrt og nýtingarréttur átti að ganga eignarrétti þjóðarinnar framar. Í umræðunum var lítt vikið að því að auðlind er auðlind vegna þess að hún ber arð, fjárhagslegan eða t.d. fólginn í ánægju af óspilltri náttúru, ómenguðu lofti og útsýni o.s.fr. Umræðan einkenndist af þjóðerniskennd og rann út í sand- inn þegar á það reyndi að fjár- hagslegur ávinningur er mál málanna. Ágreiningur um stóriðju hefur verið uppi alllengi og náði hápunkti í átökum um stækkun álvers í Straumsvík. Fyrri áfangar voru deilur um Eyjabakka og Kárahnjúkavirkjun og aðrir eru í vændum. Þetta eru átök um auðlindir þjóðarinnar og hvernig eigi að nýta þær og hver eigi að njóta arðs af þeim. Umræðan er að því leyti sérkennileg er að litlar tilraunir eru gerðar til að skil- greina þessar auðlindir og meta hvers virði þær eru. Það er ekki einfalt að meta þann arð sem felst í óspilltri náttúru, hreinu lofti o.s.fr. Þetta eru tor- mælanlegar stærðir og verðmæta- mat einstaklinga er misjafnt með aðferð sem nefnd er skilyrt verð- mætamat má þó gefa hugmynd um fjárhagslegt gildi slíkra þátta. Annar arður af auðlindum er mæl- anlegri, svo sem efnahagsleg áhrif af orkusölu. Auðvelt er að leggja mat á arð af auðlind, sem fjárnýtt er til orkusölu en auk hins fjár- hagslega arðs skiptir máli hvar hann lendir, einkum það hvort hann rennur til þjóðarinnar og/eða innlendra aðila eða hvort erlendir aðilar njóta arðsins. Mat á fjárhagslegum arði af auðlind sem nýtt er til orkufram- leiðslu er einfalt og auðveldara fyrir einhæfa stóriðju en þegar notin eru fjölþættari og skýrari skil eru milli íslenskra og erlendra aðnjótenda arðsins. Tiltölulega auðvelt er því að meta þann virð- isauka sem verður til við álfram- leiðslu hér á landi en hann er markaðsvirði framleiðslunnar að frádregnu verðmæti þess efnis sem við framleiðsluna er notað, og deila honum niður á þá sem hann fá. Sé orkuver eini orkugjafi fyrir álver og selji ekki öðrum orku lítur dæmið þannig út. Virðisauki af álframleiðslunni er söluverð álsins að frádregnum kostnaði við kaup á aðföngum. Að- föng til álframleiðslu eru að mestu keypt frá útlöndum, þ.e. súrál og rafskaut, nema rafmagn, sem keypt er á Íslandi. Virðisauki við álframleiðsluna er mismunurinn á söluverði álsins og aðfangakostn- aði. Virðisauki í starfsemi skiptist í Auðlindir og arður Indriði H. Þorláksson skrifar um auðlindir þjóðarinnar »Hver er arðurinn afnáttúruauðlindum sem nýttar eru sem orkugjafar fyrir álfram- leiðslu og hvert rennur arðurinn? Fyrri hluti. Indriði H. Þorláksson Frábært fjárfestingartækifæri 6-7 herbergja, 175 fm sérhæð með sérinngangi sem hentar vel til herbergjaútleigu. Áætlaðar leigutekjur allt að 360.000 kr. Frábær staðsetning í 108 Rvk. Næg bílastæði. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 896 2312 Fr u m Fjárfestingartækifæri - 108 Rvk SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. OPIÐ HÚS Í DAG ÞORLÁKSGEISLI 92 - ENDARAÐHÚS KL. 15 –16 Vel skipulagt endaraðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr alls 176,5 fm. Á efri hæð er forstofa, baðherb., stofa/borðstofa, eldhús og bílskúr. Neðri hæð: Gangur, baðherb., 10 fm þvotta- herb. sem er ekki í fm-tölu, 4 svefnherb. eitt m/fataherbergi. Útgengi í garð úr svefnherb. Verð: 48.900.000.- Sveinn Eyland S. 6-900-820 frá Fasteign.is verður á staðnum. SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. KJÖRIN EIGN FYRIR HESTAFÓLK GRUNDARHVARF VIÐ ELLIÐAVATN Einstök eign fyrir hestafólk. Nýlegt einlyft einbýlishús (frá SG Selfossi, byggt 1997) 106 fm ásamt 38,3 fm bílskúr (hefur verið breytt í hesthús f/6 hesta. Húsið er með kjallara og stendur á 1,930 fm mjög fal- legri lóð sem gefur óendanlega mikla og skemmtilega möguleika á bæði stækkun íbúðarhúss, bygg- ingu sérhesthúss og fl. því lóðin er þannig í laginu með mjög góðu aðgengi og fallegu útsýni. Falleg aðkoma er við húsið og hellulögð bílastæði með hitalögnum ásamt fallegum gróðri og ræktarmiklum trjám. TILBOÐ ÓSKAST Í EIGNINA. Nánari upplýsingar gefur Ólafur B Blöndal, lögg. fasteignasali í síma 6-900-811. Laugavegur 182 • 4. hæð • 105 Rvík Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sími 533 4800 Safamýri 91 – Opið hús 94,1 fm glæsileg og mikið endurnýjuð, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í fal- legu þríbýli við Safamýri. Sérinngangur. Eignin skiptist í anddyri, eldhús, stofu, borðstofu, herbergisgang, barnaherbergi, hjónaherbergi og baðher- bergi. Sérþvottahús og geymsla. Glæsilegar innréttingar frá JKE. Eign í sérflokki. V. 29,9 m. Opið hús í dag milli kl. 15.00 og 16.00. Asparhvarf 564,4 fm glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum útsýnisstað við Asparhvarf í Kópavogi. Húsið stendur hátt með útsýni yfir Elliðavatn. Eignin stendur á 1896 fm lóð með mikla möguleika. Húsið er tilbúið að utan en fokhelt að innan. Svalir eru af efri hæð eru ca 100 fm með glæsilegu útsýni. Lóð er grófjöfnuð. V. 125,0 m. hamraborg 10 l 200 kópavogur l sími 414 6600 l fax 414 6601 reynir erlingsson l löggiltur fasteignasali l nytt@nytt.is ytt heimilin ® w w w . n y t t . i s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.