Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 72

Morgunblaðið - 22.04.2007, Síða 72
Á þeirri plötu er hún við sama heygarðs- hornið í herhvöt til kvenna að krefjast aukinna rétt- inda… 78 » reykjavíkreykjavík Tim Kingsbury er einn afstofnendum Arcade Fireog leikur á bassa og gítarauk þess að taka stöku sinnum í hljómborð. Þessi kanadíska hljómsveit hefur verið linnulítið á milli tanna músíkpælara allt síðan fyrsta breiðskífa hennar, Funeral, kom út árið 2004 og hefur lofaustur- inn verið með miklum ólíkindum. Á örskammri stundu varð sveitin ein „heitasta“ hljómsveit heims og kepptust kanónur eins og Bono og Bowie við að mæra hana í bak og fyr- ir. Menn biðu því skjálfandi af eft- irvæntingu eftir næstu plötu, en hún kom út í byrjun mars, og ber heitið Neon Bible. Arcade Fire er nú á miðju hljómleikaferðalagi vegna hennar og næsta furða að Kingsbury hafi gefið sér tíma í spjall, en sveitin er einkar feimin við fjölmiðla og lítið fyrir viðtöl. Á vegum úti -Hvað segirðu Tim, er allt í standi hjá ykkur núna? „Já, já … en við þurftum að skera niður þennan Evróputúr vegna veik- inda Win’s. En hann er allur að koma til. Þannig að við verðum í fullu fjöri þegar Norður-Ameríkutúrinn hefst í enda þessa mánaðar.“ – Jæja … já, og til hamingju með plötuna nýju … „Takk fyrir!“ – Var erfitt að landa henni? „Aaa … þetta var mikil vinna. En við erum öll mjög ánægð með hana.“ – Fannstu nokkuð fyrir pressu vegna góðs gengis Funeral? „Ööö … nei, ég held ekki … öll pressan var sjálfsköpuð. Við vorum ekki með of miklar áhyggjur af því hvernig fólk tæki henni. Það sem var Jaðarhetjur Kanadíski sextettinn Arcade Fire er af mörgum talin merkilegasta hljómsveit samtímans. (Tim Kingsbury er lengst til vinstri.) Út með kirkjubekkina Umtalaðasta jaðarrokksveit nútímans, Arcade Fire, stendur nú í ströngu við að fylgja eftir nýrri plötu sinni, Neon Bible. Á ýmsu hefur gengið og meðal annars þurfti að aflýsa því sem eftir er af Evróputúrnum sökum veikinda leiðtog- ans, Win Butler. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Tim Kingsbury, einn liðsmanna, sem var þó sallarólegur yfir þessu öllu saman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.